Leita í fréttum mbl.is

Hvað þarf fólk að ræða svona lengi?

Hefði einhvernvegin haldið að flokkar sem voru búnir að ræða saman í vor, væru nokkurnvegin með á hreinu hvað þyrfit til að þeir gætu starfað saman. Vona fyrir þeirra hönd að það séu ekki laun og vegtillur sem draga viðræður á langin. Einhvernvegin finnst mér að flokkar eigi að vera að reyna að komast að í stjórnum sveitafélaga til að koma sínum stefnum og markmiðum í framkvæmd. EN ekki að vera tæki fyrir framapotara til að komast á jötu sveitarfélagsins.

Frétt af mbl.is

  Viðræður um myndun nýs meirihluta í Árborg munu standa fram á kvöld
Innlent | mbl.is | 3.12.2006 | 17:26
Jón Hjartarson, oddviti Vinstri grænna, segir viðræður enn standa yfir við oddvita Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins um myndun nýs meirihluta í stjórn sveitarfélagsins Árborgar. Þær muni standa fram á kvöld og ekkert hægt að segja frekar af þeim viðræðum.


mbl.is Viðræður um myndun nýs meirihluta í Árborg munu standa fram á kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband