Leita í fréttum mbl.is

Óvönduđ vinnubrögđ

Ég er alveg gáttađur á ţví hvađ mikiđ er fariđ ađ bera á ţví ađ frumvörp frá ráđuneytum eru övönduđ. Hér fyrir neđan er frétta af visir.is um frumvarpiđ um Ríkisútvarpiđ. Síđan má nefna Áfengislögin, Breytinga á vaxtabótum og margt fleira. Ţetta eru ađ mínu mati merki um óvönduđ vinnubrögđ ţar sem ađ ráđherrrar og starfsfólk ráđuneyta kasta til höndunum viđ vinnu sína.

Vísir, 04. des. 2006 08:15


Frumvarp um RÚV á skjön viđ samkeppnislög

Samkeppniseftirlitiđ virđist telja frumvarp um Ríkisútvarpiđ ohf, eins og ţađ er núna, fela í sér samkeppnislega mismunun, međ tilliti til ţess ađ RÚV eigi áfram ađ starfa á auglýsingamarkađnum og jafnframt njóta ríkisstyrkja.

Ţetta kemur fram í áliti Páls Gunnars Pálssonar forstjóra eftirlitsins, sem lagt var fyrir Menntamálanefnd viđ vinnslu frumvarpsins. Páll Gunnar bendir á tvćr leiđir til ađ koma í veg fyrir mismunun, en hvorug leliđin er farin í frumvarpinu.

Í áliltinu segir međal annars ađ rök standi til ţess ađ ţáttaka RÚV á auglýsingamarkađi hafi haft ţau áhrif ađ ekki starfi fleiri ađilar á markađnum en raun ber vitni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband