Sunnudagur, 19. apríl 2009
Rétt og rangt um Evrópusambandið
Bendi fólki á að lesa þessa samantekt um ESB þar sem tekið er á öllum hræðsluáróðri sem andstæðingar ESB hafa haldið að þjóðinni:
Þar stendur m.a.
Þetta er sagt:
Ísland missir fullveldi sitt við aðild að ESB.
Rétt er:
ESB er samband fullvalda og sjálfstæðra þjóða, sem hafa ákveðið að deila hluta af fullveldi sínu í sameiginlegum stofnunum til að skapa öllum innan sambandsins sama rétt við atvinnu og í viðskiptum. Í slíku framsali felst ekki missir fullveldis þegar rétt er á málum haldið, heldur víðtækari réttur. Dani eða Breta virðist ekki skorta fullveldi eftir rúman aldarþriðjung í ESB. Svíar eða Finnar eru engar nýlenduþjóðir. Ýmislegt annað alþjóðlegt samstarf felur í sér svipað framsal fullveldis, svo sem aðild að mannréttindasáttmálum. Aðild Íslendinga að slíkum samningum hefur ekki reynst óheillaspor.
Aðild að Evrópusambandinu fæli raunar í sér frekara fullveldi Íslands en núverandi staða lýðveldisins í EES-samstarfinu. Nú þurfa Íslendingar að taka upp um þrjá fjórðu hluta af efnisreglum ESB-réttar án þess að hafa nokkur formleg áhrif á ákvarðanatökuna. Með aðild getum við haft áhrif á allar slíkar reglur, og reynslan sýnir að smáar þjóðir hafa veruleg áhrif innan ESB þar sem þær kjósa að beita sér af fullum þrótti.
Og eins t.d. þetta:
Þetta er sagt:
ESB mun úthluta kvóta í íslenskri lögsögu eftir eigin kerfi
Rétt er:
ESB hefur engin afskipti af kvótakerfum aðildarríkjanna, svo framanlega sem ekki er mismunað á grundvelli þjóðernis. Sum aðildarríki hafa framseljanlegar aflaheimildir önnur ekki. Íslensk stjórnvöld munu áfram úthluta kvóta eftir því kerfi sem Alþingi og ríkisstjórn ákveður.
Þetta er sagt:
Eftirlit á miðunum mun versna, þar sem eftirliti hjá ESB er ábótavant
Rétt er:
Eftirlit er á ábyrgð strandríkja í ESB, sem þýðir að íslenska landhelgisgæslan mun áfram bera ábyrgð á eftirliti á miðunum. Hlutverk ESB er einungis að tryggja að eftirlitið uppfylli lágmarkskröfur ESB.
Bábiljum sem svarað er eru hér fyrir neðan.. Smellið á þær og hættið svo að bulla um þetta vonda ESB sem ætli að stela auðlindum okkar. Sjáið þið það ekki fyrir ykkur að einhver komi hér og styngi raforkuverunum í vasann og fari með það heim. En með því að smella á viðeigandi tengil þá fáið þið svör við þessu.
Evruvextir fara ekki í núllið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:07 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ríki sem hefur litla stjórn á eigin landbúnaðarmálum, fiskveiðimálum, orkumálum, tollamálum og skattamálum er ekki fullvalda ríki í hefðbundnum skilningi þess orðs þótt það hafi fána, þjóðsöng og sæti á allsherjarþingi SÞ.
Ekki eykst fullveldið heldur við það að þjóðin sé örþjóð sem deilir forræði í þessum málaflokkum með tugmilljónaþjóðum.
Og ekki er það til þess að bæta stöðuna ef að hún þarf um leið að framselja valdið yfir sínum grundvallaratvinnuvegum. Myndir þú kalla Þjóðverja fullvalda ef þungaiðnaðurinn, tækniiðnaðurinn og fjármálastarfsemin þar væri undir sameiginlegri stjórn Þjóðverja og Kínverja og atkvæðavægið nokkurn veginn í samræmi við mannfjölda?
Annars þurfum við að athuga þetta Evtópusamband þitt. Ef við getum gengið þar inn og þannig veitt krötum dálitla útrás fyrir sambandsinngönguþarfir sínar en án þess að glata fullveldi þá gæti það verið prýðisgott mál.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 05:34
Sæll Magnús.
Þetta er afar ótraustur samsetningur og tæpast til heimabrúks.
Bendi þér og lesendum síðunnar þinnar á grein á heimasíðu minni www.eldhorn.is/hjorleifur þar sem rakin eru nokkur þau atriði sem mæla gegn aðild Íslands að ESB. Vænti að fólk vilji hafa það sem sannara reynist.
Hjörleifur Guttormsson, 19.4.2009 kl. 06:57
Bendi þér á Hjörleifur að þetta er upplýsingar unnar af flokki sem er búinn að skoða þetta í nærri 10 ár. Og þar inni eru sérfræðingar sem bæði hafa menntað sig í Evrópufræðum sem og unnið í Brussel. Ég veit þú er rökfastur maður sem og Ragnar Arnalds. En þar sem að ykkar röksemdarfærsla er mótuð af því að þið hafið ávalt verið á móti því að Íslendingar gengu til samstarfs við Evrópuríki þá kaupi ég þau ekki.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.4.2009 kl. 09:40
P.s. Hjörleifur las aðeins yfir síðuna þína. Hnaut um t.d. eftirfarandi:
Þú veitst vonandi að Svíþjóð og Danmörk eru þarna inni. Sem og Bretland of fleiri lönd. Þar er opinber þjónustu mun meiri en hér á landi þannig að þessi fullyrðing fellur um sjálfa sig. Sem og fullyrðingar varðandi Umhverfismál.
Síðan er óþolandi að tala um "innan ESB" Við vitum jú öll að í flestum atriðum er þarna um 27 ólík sjálfstæð lönd að ræða og málum háttað mismunandi eftir þeim öllum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.4.2009 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.