Leita í fréttum mbl.is

Hert fita bönnuđ í New York

Hvenćr koma ţessar reglur hingađ? Viđ fylgjum jú oft vinum okkar í Vestri ađ málum:

Af ruv.is

Hert fita bönnuđ í New York

Matargöt um allan heim háma í sig franskar kartöflur, djúpsteiktar flögur, pizzur og sötra heitt súkkulađi án ţess ađ átta sig á ţví, ađ stórhćttuleg, hert fita er notuđ í allan ţennan varning. Ţó ekki í New York, ţar sem heilbrigđiseftirlitiđ ákvađ í kvöld ađ gera herta fitu útlćga úr borginni.

Ákvörđun heilbrigđisyfirvalda í New York kom ekki á óvart en vakti litla kátínu hjá talsmönnum veitingahúsa og skyndibitastađa, sem vita ekki almennilega hvernig ţeir eiga ađ fara ađ ţví ađ djúpsteikja franskar án hertrar fitu. Ţeir fá ađ vísu ađlögunartíma og helstu skyndibitakeđjur Bandaríkjanna gera tilraunir međ öđruvísi feiti en herta olíu.

Hert olía er oftast nćr jurtaolía sem blandađ hefur veriđ vetni í til ađ olían harđni og fljóti ekki lengur. Hert fita veldur ţví ađ magns vonds kólestróls í blóđinu eykst en góđa kólestróliđ minnkar. Heilbrigđisyfirvöld segja hvern einasta Bandaríkjamenn innbyrđa um tvö kíló af hertri fitu árlega. Hert fita er ekki einungis notuđ til steikingar, heldur í bakstur: pizzubotna og kex; en líka tilbúnum súkkulađidrykkjum sem seldir eru sem duft, svo ađ dćmi séu tekin.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband