Leita í fréttum mbl.is

Mannréttindi mega bara eiga sig? Viđ viljum grćđa!

Ég get alveg tekiđ undir međ ASÍ ţegar ţeir undrast ađ viđ skulum vera ađ reyna ađ fá fríverslunarsamning viđ Kína.

Viđ vitum náttúrulega ađ nú ţegar eru Íslensk fyrirtćki farin ađ láta framleiđa ţarna fyrir sig. Ţví ađ ţar er launakosnađur ađeins brota brot af verđlagi hér. Nú síđast kom í ljós ađ nokkuđ stór hluti Jólabóka okkar prentađur ţar.  Ţetta vćri í sjálfssögđu gott ef ţetta yrđi til ađ mannréttindi ykjust ţar en ţau láta á sér standa. Ţví ćttum viđ kannski ađ staldra viđ og sjá hvort ađ réttindi fólk heldur áfram ađ batna áđur en viđ skrifum undir fríverslunarsamning viđ ţá.

Af textavarp.is

 ASÍ: Fríverslunarumrćđur undarlegar   
Alţýđusamband Íslands furđar sig á ţví
ađ íslenskir ráđamenn vilji hefja     
fríverslunarviđrćđur viđ Kína vegna   
ţeirra mannréttindabrota sem framin séu
í landinu. ASÍ telur mjög vafasamt ađ 
hefja slíkar viđrćđur viđ ríki ţar sem
ríkisrekin stéttarfélög hafi einkaleyfi
til starfsemi, forystumenn frjálsra   
stéttarfélaga eru fangelsađir og      
verkföll eru bönnuđ.                  
                                       
Valgerđur Sverrisdóttir utanríkis-    
ráđherra undirritađi viljayfirlýsingu á
fundi međ ađstođarráđherra            
utanríkisviđskipta Kína í gćr ţar sem 
ríkistjórnir landanna ákváđu ađ hefja 
fríverslunarviđrćđur í byrjun         
nćsta árs.                     


mbl.is ASÍ furđar sig á viđrćđum viđ Kína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband