Miðvikudagur, 6. desember 2006
Bíddu hvað eru þeir að réttlæta?
Það er með ósköpum að Ísrael sé að réttlæta morð sín á Líbönum með því að halda því fram að hluti þeirra hafi verið Hizbollah liðar. Eru þeir búnir að gleyma því að þeir hófu árásir á Líbanon vegna þess að einhverjir hriðjuverkamenn tóku Ísraela til fanga. Þannig að skv. þeim þá drápu þeir um 403 saklausa borgara og það þá bara allt í lagi samkvæmt þeim.
Eins þá er umhugsunarvert hverning að ..... liðsmenn Hizbollah hafi dulbúið sig sem óbreytta borgara og með því brotið alþjóðalög um framgöngu í hernaði" Hvernig gátu liðsmenn Hizbollah dulbúið sig sem óbreytta borgara Libanon.
Frétt af mbl.is
Ísraelsk stofnun sakar Hizbollah um stríðsglæpi
Erlent | mbl.is | 6.12.2006 | 15:48
Ísraelsk rannsóknarstofnun, sem starfar í nánum tengslum við leyniþjónustu Ísraelshers, segir í skýrslu sem birt var í morgun að 650 af 1.084 einstaklingum sem létu lífið í stríðinu í Líbanon í sumar og líbönsk yfirvöld segja að hafi verið óbreyttir borgarar, hafi í raun verið liðsmenn Hizbollah samtakanna. Þá er því haldið fram í skýrslunni að liðsmenn Hizbollah hafi dulbúið sig sem óbreytta borgara og með því brotið alþjóðalög um framgöngu í hernaði. Þetta kemur fram á fréttavef Haaretz.
Ísraelsk stofnun sakar Hizbollah um stríðsglæpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
- Róm þá, Ísland nú?
- Hvað eru landsmenn og þeirra fyrirtæki að kalla á mikla RAFMAGNS-ORKU í dag og hver mun verða þörfin inn í framtíðina?
- Heimsbyggð á leið í þrot.
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þessir "einhverjir hryðjuverkamenn" sem rændu þessum tveimur ísraelum voru Hizbollah liðar.
Það er jafn hræðilegt þegar Ísraelar drepa saklaust fólk í Líbanon og Palestínu og þegar saklaust fólk í Ísrael deyr af völdum hryðjuverkamanna frá Líbanon og Palestínu. Sökin er ekki öll hjá Ísrael þegar Hizbollah liðar dulbúa sig sem óbreytta borgara því þegar þeir gera svo þá gera þeir samborgara sína að skotmörkum.
Það er nauðsynlegt að vera hlutlaus þegar fjallað er um þetta mál og falla ekki í þá gryfju að finna Ísraelum allt til foráttu því þá erum við engu skárri en hryðjuverkamennirnir sem vilja ekki frið.
Með von um málefnalegri umræðu í framtíðinni.
Gemmill (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 17:10
Bíddu er ekki orðið nokkuð síðan einhver dó í Ísrael af völdum Hizbollh liða. Heldur þú að ráðst á Líbanon geri það að verkum að líklegt sé að Libanar fyllist ást á Ísrael? Heldur þú kannski að þetta valdi því að færri gangi til liðs við Hizbollha? Heldur þú ekki að það væri kannski prófandi fyrir Ísral að reyna aðrar aðferðir heldur en að sprengja Libanon sundur og saman vegna gerða nokkra manna væri liklegra til árangurs? Hefur ekki sýnt sig í gegnum tíðina að svara ofbeldi með ofbeldi er aldrei líklegt til að leiða til friðar?
Mér hefur sýnst að þegar líkur til friðar eru að aukast þá gæta Ísraelsmenn vel að því að gera eitthvað til að spilla því. Þeir láta fámenn samtök sem enginn getur að fullu upprætt með nokkru móti ráð því að þeir ráðast á heilt ríki. Þeir einbeita sér að því að valda tjóni á samgöngumannvirkjum og eignum manna. Ég minni á þann sið þeirra að ef hriðjuverkamaður tengist einhverri fjölskyldu þá jafna þeir hús þeirra við jörðu. Þeir hertaka land og innlima það í Ísrael óformlega. Og vinna nú eftir öllum leiðum að tryggja að svo verði um ókomna framtíð. Þú verður að afsaka en einhvernveginn þá finnst mér málstaður þeirra vera sífellt að versna.
Ég er ekki að draga úr því að Hizbollha eru hriðjuverkamenn. En samtök eins og þau þrífast á því að viðhalda hatri á einhverjum eða einhverju og bestu leiðir til að eyða slíkum samtökum eru friðarviðræður og friðsæl samskipti þar sem að aðgerðir þeirra eru meðhönlaðar án öfga.
Magnús Helgi Björgvinsson, 6.12.2006 kl. 18:44
"Það er nauðsynlegt að vera hlutlaus þegar fjallað er um þetta mál og falla ekki í þá gryfju að finna Ísraelum allt til foráttu því þá erum við engu skárri en hryðjuverkamennirnir sem vilja ekki frið." þetta er ekki mjög hlutlaus staðhæfing..... nema að ísraelar teljast einnig sem hryðjuverkamenn.....?
sverrir (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 21:40
Ég ítreka að ég er ekki að mæla verkum hriðjuverkamanna bót. En ef við skoðum síðustu 50 ár og jafnvel bara síðustu 5 ár eða jafnvel síðustu mánuði hvort haldið þið að fleiri "saklausir Palestínumenn" jafnvel börn hafi hafi látist vegna árása Ísraels eða Ísraelar af völdum hriðjuverkamanna.
Ef við horfum til Líbanon hvort haldið þið að fleiri Ísraelar eða Líbanar hafi látist í stríðinu núna. Ég held að það hafi engin Ísraeli látist nú í sumar.
Hvernig haldið þið að sé að alast upp á svæðum þar sem að heilu og hálfu fjölskyldurnar hafa verið sprengdar í loft upp. Palestínumenn mega búa við það að reistur er múr lengst inn í þeirra landi þar sem bændur eru sviptir löndum sínum. Peningar Palestínu er haldi í Ísrael og þeir sviptir flestum réttindum sem við lítum á sem sjálfsagðan hlut. Mér finnst oft holt að skoða hvernig málum er háttað í Írlandi. Þar er þó kominn á friður eftir aldar áttök. Friður sem komst á eftir að hætt var að eyða allri orku í að hundelta nokkra menn sem gegnust upp í því að vera hriðjuverkamenn.
Þegar að almenningur sá vilja Breta og flestra annarra til að koma á frið þar sem að allir fengu að koma að málum og hugað að hagsmunum allra þá mistu hriðjuverkamennirni IRA og sambandssinna líka þann gríðar stuðning sem þeir höfðu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 6.12.2006 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.