Leita í fréttum mbl.is

Hugsa út fyrir kassann!

Var ađ fá eftirfarandi hugmynd:

Köllum saman alla okkar fćrustu sérfrćđinga. Látum ţá finna bestu lausnina fyrir Ísland til ađ komast út úr ţessari kreppu.

Ţeir vćru látnir finna bestu leiđir varđandi:

  • Nýja peningamálastefnu
  • Endurreisn bankana
  • Varđandi skuldir heimila
  • Endurreisn atvinnulífsins
  • Varanlegan stöđugleika hér
  • Framtíđar skipulag fiskveiđa
  • Framtíđar skipulag Landbúnađar.

Ţeir yrđu kannski 10 til 20 í fullri vinnu í 1 mánuđ og kćmu fram međ heildaráćtlun fyrir okkur. Finnst ţađ ómögulegt ađ Alţingismenn sem hvorki hafa nćga ţekkingu né menntun til ađ ađ setja okkur heildaráćtlun úr úr ţessu. Viđ eigum sérfrćđinga sem hafa starfađ um allan heim og hafa margir kynnt sér einmitt leiđir út úr svona kreppu. 

Menn falla bara í skotgrafir međ og á móti án ţess ađ hafa nokkur raunveruleg rök fyrir sínu máli.  


mbl.is Óbrúuđ gjá í ESB-máli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey ég er til

Ćgir Sćvarsson (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 11:53

2 identicon

Ţrćl flott hugmynd og vel framkvćmanleg. Sendu póst á formenn flokkanna !

Ína (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 12:05

3 identicon

ţetta er eitthvađ sem hefđi átt ađ gera ekki seinna en 15. október 2008 ;)

Helena Sigurbersdóttir (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 13:32

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Sammála ţér Helena. Ţetta er jú ţađ sem alltaf á ađ gera ţegar hamfarir ganga yfir. Ţađ er ađ kalla til hćfasta fólkiđ til ađ bjarga fólki og fara eftir ţví sem ţađ segir. Ţiđ fjallajeppafólk ţekkiđ ţađ ágćtlega ađ ţegar fólk lendir í erfiđum ađstćđum ţá eru reyndustu/klárustu  látnir ráđa. Og notuđ bestu tćkin til ađ koma fólki út úr erfiđleikunum.

Magnús Helgi Björgvinsson, 27.4.2009 kl. 13:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband