Fimmtudagur, 7. desember 2006
Skilađi fíkniefnum á lögreglustöđ og er sektađur fyrir!
Ritstjóri Kompás fékk ákćru og sekt fyrir ađ láta ungar tálbeitur kaupa fíkniefni til ađ sýna hversu auđvelt er ađ nálgast efnin fyrir unglinga.
Frétt af www.visir.is
07. des. 2006 18:55
Ritstjóri Kompáss sektađur
Lögreglustjórinn hefur sektađ ritstjóra fréttaskýringaţáttarins Kompáss um fimmtíu og fjögur ţúsund krónur fyrir vörslu fíkniefna.
Ţetta voru fíkniefni sem Kompás lét kaupa til ađ sýna auđvelt ađgengi barna ađ ţeim en ţau voru síđan afhent lögreglu međ formlegum hćtti.
Í fréttaskýringarţáttunum Kompási á Stöđ 2 í október og nóvember var dregin upp dökk mynd af ţví hversu auđvellt var fyrir ungmenni ađ nálgast fíkniefni. Ritstjórnin tók af ţví myndir ţegar ungmenni á hennar vegum höfđu samband viđ fíkniefnasala og var viđskiptum komiđ á. Athygli vakti hversu skamman tíma ţađ tók ungmennin ađ nálgast fíkniefnin ţó svo ađ engin kynni vćru á milli sölumannana og ţeirra sem leituđu viđskipta.
Eftir ađ gerđ ţessa ţáttar Kompáss lauk fór ritstjóri ţáttarins, Jóhannes Kr. Kristjánsson á lögreglustöđina viđ Hverfisgötu og afhenti ţar fíkniefnin til eyđingar. Var um ađ rćđa eitt gramm af amfetamíni og tvö og hálft gramm af hassi. Var skýrsla tekin af ritstjóranum ţar sem hann skýrđi málavexti.
Sér til undrunar fékk Jóhannes Kr. svo nýveriđ sektargerđ frá lögreglustjórnaembćttinu á grundvelli kćru á hendur honum vegna brota á lögum um ávana og fíkniefni. Er hann kćrđur fyrir vörslu fíkniefna en bođiđ ađ ljúka málinu međ sátt og greiđslu sektar uppá 54 ţúsund krónur í ríkissjóđ. Jafnframt er tekiđ fram ađ hann sćttist ţá á upptöku á hinum haldlögđu fíkniefnum. Greiđi hann ekki sektina komi í stađinn fjögurra daga fangelsi. Afgreiđsla sektarinnar verđi jafnframt skráđ í sakaskrá.
Jóhannes Kr Kristjánsson segist ekki ćtla ađ una ţessu sektarbođi og láta á ţađ reyna hvort lögregluembćttiđ ćtli ađ höfđa mál vegna ţessa atviks. Ríkir almannahagsmunir hafi legiđ ţví til grundvallar ađ stađreyna ţessi viđskipti og hafi ţađ ótvírćtt forvarnargildi ađ draga fram ţennan ófagra sannleika. Jóhannes segir ađ lögmanni Blađamannafélags Íslands verđi faliđ ađ reka máliđ
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 22.10.2017 Nokkrar stađreyndir um skattaţróun í tíđ hćgristjórna
- 29.11.2016 Auđvita er leiđiinlegt ađ fyrirtćkiđ skuli vera lent í ţessu!...
- 7.11.2016 Á međan ađ almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garđabćr er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum ţeirra sem ţur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnađarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Ţetta á erindi viđ kjósendur
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmađur í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Viđskipti
- Blackbox Pizzeria lokađ
- Fréttaskýring: Kanada verđi land tćkifćranna
- Ţarf fólk ađ kaupa sér hrađbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákćrđur fyrir mútur og svik
- Félagsbústađir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markađsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lćkki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarđvarma
Teljari
Tenging viđ twitter
Um bloggiđ
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 969311
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvađ er nýtt
RUV
- Augnablik - sćki gögn...
DV
- Augnablik - sćki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan
- Augnablik - sćki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sćki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sćki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.