Föstudagur, 8. desember 2006
Gjaldfrjáls grunnskóli?
Var ađ lesa frétt um bókun VG í Menntaráđi í Reykjavík. En í frétt á www.visir.is stendur m.a.
Fréttablađiđ, 08. des. 2006 01:00Skólagangan kostar 900 ţúsund krónur
Ljóst er ađ gjaldfrelsi í grunnskólum borgarinnar var ekki eitt af stefnumálum fyrri meirihluta borgarstjórnar og er ţađ ekki heldur nú," segir meirihluti menntaráđs Reykjavíkur.
Ţetta viđhorf meirihlutans kom fram ţegar menntaráđ rćddi tillögu vinstri grćnna um gjaldfrjálsan grunnskóla. Tillagan er sett fram af stórhug og framsýni enda er verulegt umhugsunarefni ađ skólaganga reykvísks barns kostar nálćgt 900 ţúsund krónum, međ skólamáltíđum og frístundaheimilum. Ţađ er okkar skođun ađ ekki beri ađ taka gjald af grunnţjónustu sem ţessari heldur fjármagna hana úr sameiginlegum sjóđum," sagđi Svandís Svavarsdóttir, fulltrúi Vinstri grćnna, í bókun.
Nú bý ég í Kópavogi á barn í grunnskóla. Ég man fyrir 2 árum ţegar ađ barniđ lauk leikskóla ađ ég fór ađ reikna međ ţví ađ hafa meira milli handana enda hćtti ég ţá ađ borga um 21 ţúsund krónur í leikskólagjald fyrir 8 tímavistun.
Nú svo byrjar barniđ í grunnskóla og um leiđ ţá í dćgradvöl eftir skóla. Ţ.e. viđvera í skólanum til 4.
Síđan vildi ég ađ barniđ fengi heitan mat í skólanum eins og ţađ fékk í leikskóla. Ég reiknađi međ ađ ţetta kostađi eitthvađ en ţegar ég fór ađ borga fyrir ţetta brá mér. Dćgradvöl í 3 tíma á dag og matur í hádeginu kostađi milli 17 og 18 ţúsund. Ţetta er greiđsla fyrir ţjonustu í 3 tíma á dag og mat. Mér reiknađist um daginn til ađ ég borgi um 200 krónur fyrir hvern tíma í dćgradvöl. Og síđan er maturinn um 200 kr á dag.
Ég hafđi bara veriđ svo vitlaus ađ halda ađ ţegar talađ var um heilsdagsskóla ţá vćri ekki veriđ ađ tala um skóla frá 8 til 13.
Síđan bćtast viđ ţetta efniskaup og fleira. Ţannig ađ ég held ađ 10 ár í grunnskóla í Kópavogi geri örugglega rúmlega 1. milljón.
Ţví finnst mér ekki vera hćgt ađ tala um ađ grunnskólar hér séu gjaldfrjálsir. Ţví flestir foreldrar ţurfa ađ nýta sér ţessa viđbótarţjónustu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 22.10.2017 Nokkrar stađreyndir um skattaţróun í tíđ hćgristjórna
- 29.11.2016 Auđvita er leiđiinlegt ađ fyrirtćkiđ skuli vera lent í ţessu!...
- 7.11.2016 Á međan ađ almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garđabćr er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum ţeirra sem ţur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnađarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Ţetta á erindi viđ kjósendur
Eldri fćrslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmađur í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging viđ twitter
Um bloggiđ
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvađ er nýtt
RUV
Augnablik - sćki gögn...
DV
Augnablik - sćki gögn...
Visir.is
Augnablik - sćki gögn...
Pressan
Augnablik - sćki gögn...
Pressan Kaffistofa
Augnablik - sćki gögn...
Af Eyjunni fréttir
Augnablik - sćki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég er sko ekki ađ segja ađ ţetta eigi ađ vera gjaldfrjálst. En ţegar kostnađur er orđinn um 15 til 20 ţúsund á mánuđi ţá eru ýmsir sem ekki geta nýtt sér ţessa ţjónustu. Ţannig sér mađur í ţessum skólum ađ fólk er ađ nýta ćttingja (afa og ömmur og ađra) til ađ sćkja börn. En sumur hafa bara ekki ađgang ađ ţessu ţannig ađ ég held ađ vaxandi hópur ungra barna sé án eftirlits eftir skóla ţar sem ađ foreldrar eru ađ vinna og hafa ekki efni á ađ borga fyrir heilan dag.
Ţetta getur svo komiđ í bakiđ á okkur í auknum kostnađi síđar ţegar ţessi börn sem hafa aliđ sig sjálf upp međ tölvuleikjum og sjónvarpi stóran part dagsins verđa eldri og hafa tamiđ sér hegđun sem skađar ţau og ađra. Ţađ er af einhverju sem ađ ţunglyndi, ofbeldi, allskyns fíkn og almenn siđblinda er ađ aukast í ţjóđfélaginu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.12.2006 kl. 09:14
Og heldurđu ađ ţú ţurfir ekki ađ borga fyrir ţessa ţjónustu međ öđrum hćtti, ţ.e. sköttum? Reiknađu nú hversu mikiđ ţú myndir greiđa fyrir ţessa ţjónustu frá upphafi til ćviloka međ sköttum í stađ ţess ađ greiđa ađeins fyrir hana međan ţú nýtir hana.
Ólafur Örn Nielsen, 8.12.2006 kl. 15:16
Ég er sjálfur greiđslumađur fyrir ţessu. EN ef viđ skođum leiksskólagjöld vs. fristundaheimili/dćgradvöl ţá greiddi ég 21.000 fyrir 8 tíma ţjónustu í leikskóla sem er valfrjálst. Í grunnskólanum er ég hinsvegar ađ greiđa um 17.000 fyrir mat og 3 tíma gćslu. Er einhver réttlćting í ţví ađ ţađ ţurfi ađ vera svona hlutfallslega dýrara.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.12.2006 kl. 16:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.