Þriðjudagur, 12. maí 2009
Þetta er nú skrýtin frétt!
Það leggja 2 félagsmenn fram tillögu um að ganga úr BHM og fyrirsögnin er "Hjúkrunarfræðingar vilja úr BHM". Væri ekki réttara að segja að 2 hjúkrunarfræðingar vilji úr BHM.
Þetta er reyndar hugmynd sem hjúkrunarfræðingar komu með áður fyrir nokkrum árum en hættu vð. Ef þeir svo kjósa þá verður svo að vera. En ég held að þau eigi eftir að átta sig á því að þegar þau standa eftir ein verður það ekki sjálfkrafa til að þau fái hærri samninga. Og eins held ég að þau borgi bara eins og önnur félög iðgjöld til BHM fyrir hvern félagsmann í starfi. Hvorki meira eða minna.
En þar sem vera þeirra í BHM hefur áhrif á rekstur BHM vildi ég að þau færu nú að ákveða sig hvort þau ætla að vera með öðrum félögum í BHM eða hætta því þetta hefur áhrif á BHM og önnur félög þar. T.d. þarf að sníða starf BHM eftir stærð og ekki hægt að vera með starfsfólk og félög BHM í þessari óvissu á 2 ára fresti.
Hjúkrunarfræðingar vilja út úr BHM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
BHM er auðvitað félögin og fólkið sem stendur á bak við þau þannig að etv eiga Fíh að líta í eigin barm og við öll innan Bhm raunar. Raunar er erfitt að koma með sterkar ályktanir þegar passa þarf að móðga engan . Þetta eru athyglisverð þessi rök frá þeim:Stærð Fíh gerir að verkum að félagið hefur meiri burði til að ráða við mörg verkefni sem falla undir grundvallarmarkmið BHM. Stefnuleysi eða samráðsleysi BHM og vöntun á viðbrögðum þess við aðstæðum á vinnumarkaði endurspeglast á vef bandalagsins þann 2. Apríl 2009 undir flipunum „fréttatilkynningar“ og „helstu fréttir úr starfseminni“ sem báðir eru ætlaðir fjölmiðlum. Báðar síður eru tómar.Ég veit ekki af hverju 2. apríl er sérstaklega tiltekinn fyrir tilkynningu sem send er 12. maí en nú er þó ályktun frá aðalfundi BHM undir fréttatilkynningarflipanum....sem þó er ekki mjög beitt. Fyrst Fíh finnst samráðsleysi BHM og vöntun á viðbrögðum þess við aðstæðum á vinnumarkaði þá gerði ég auðvitað ráð fyrir að mikil og sterk viðbrögð við þessu slæma ástandi væri að finna á vef Fíh (hjukrun.is) fyrst Stærð Fíh gerir að verkum að félagið hefur meiri burði til að ráða við mörg verkefni sem falla undir grundvallarmarkmið BHM...eins og fram kemur í fréttinni. Því miður ekkert um slíkt að finna á heimasíðunni en á spjallborðinu hefur ein mestar áhyggjur að hún fái ekki úthlutað úr orlofssjóði þeirra næstu 8 ár! Jafnframt er stærð Fíh slík að litið er á hana sem ógn í starfi BHM eins og glögglega kom í ljós á aðalfundi BHM í maí 2008 segir í fréttinni.
Veit ekki á hvað plánetu þetta fólk er. Var greinilega ekki á sama fundi og þau í maí 2008 því fremur var andinn sá að nú þyrfti bandalagið að stækka og eflast og öll félögin væru mikilvæg innan þess ekki síst þau stærstu. Hins vegar voru flest félögin á því að ekki væri sniðugt að veita Fíh verulegan hópafslátt. Það var reyndar aðalfundur Bhm einnig 29. apríl sl. og þar heyrðist engin slík gagnryni heldur sem ég tók eftir.
Kveðja
Sigurður Einarsson
Formaður SHMN (aðildarfélag BHM)
Sigurður Einarsson (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 11:55
Já, fyrirsögnin gerir vægast sagt úlfalda úr mýflugu.
Siggi & Inga, 12.5.2009 kl. 12:05
Alveg sammála þér Sigurður. Það sem ég hef heyrt innan úr BHM er að alltaf hafi verið reynt að taka tillit til Fíh og stæðar þeirra. Þessi óvissa veit ég að var fyrir 1 eða 2 árum og BHM var að bregðast við að þau í Fíh væru á leiðinni út. Búið að gera allt tilbúið að skera niður í rekstir og svoleiðis en svo skiptu þau um skoðun. Þetta er óþolandi og sérstaklega nú þegar erfiðir timar eru framundan og nauðsynlegt fyrir fólk að standa saman.
En verst við þetta er að nú eru þetta 2 hjúkrunarfræðingar sem leggja þetta til og engin veit um hversu mikinn stuðning þau hafa.
Skil að þetta sé auðvelt fyrir ykkur hin í BHM
Magnús Helgi Björgvinsson, 12.5.2009 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.