Föstudagur, 8. desember 2006
Þarf ekki að koma flýtimeðferð á þegar menn áfrýja svona málum
Það er náttúrulega sjálfssagt að menn sem eru óánægðir með dóm sinn geti áfrýjað dóminum. En þarf ekki að koma á einhverju ferli hér sem gengur út á að Hæstiréttur veiti slíkum málum forgang þannig að viðkomandi sé gert að sitja inni á meðan. Þannig gæti t.d. verið að mál fengi meðferð innan viku frá því að áfrýjum á sér stað. Og þetta verði látið gilda um alla ofbeldisglæpi. Eins að í öllum dómum í slíkum málum sé auk refsitíma skilda á sakborningi og ríki að viðkomandi þyggi sál-og/eða geðrænni meðferð. Það getur ekki með nokkru móti verið í lagi með menn sem beita aðra grófu ofbeldi. Og þessir menn koma yfirleitt út úr fangelsi innan nokkra mánaða/ára. Og þá væri gott að vita að eitthvað hefði verið unnið í að draga úr líkum á að þeir fremji þetta aftur.
Fyrst birt: 08.12.2006 19:20Síðast uppfært: 08.12.2006 20:10Fórnarlamb raðnauðgara undrast íslenskt réttarfar
Það virðist vera regla að menn sem fremja kynferðisbrot, jafnvel mjög alvarleg, gangi lausir milli dómþinga segir hæstaréttarlögmaður. Karlmaður sem dæmdur var í 5 ára fangelsi í október fyrir ítrekaðar nauðganir og hrottafengnar líkamsárásir er grunaður um að hafa nauðgað konu um síðustu helgi. Hann áfrýjaði dómi héraðsdóms frá því í október og var því frjáls ferða sinna. Kona sem var fórnarlamb mannsins segist blöskra íslenskt réttarfar.
Hæstiréttur staðfesti í dag þriggja vikna gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manninum en hann er að þessu sinni kærður fyrir nauðgun, misþyrmingar, hótanir og frelsissviptingu. Maðurinn er sakaður um að hafa beitt sambýliskonu sína alvarlegu ofbeldi.Sami maður var í október dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir ítrekaðar nauðganir og hrottalegar líkamsárásir gegn fyrrverandi unnustu sinni og annarri konu sem var sambýliskona hans á tímabili. Hann áfrýjaði dómi héraðsdóms til Hæstaréttar og var því frjáls ferða sinna. Önnur kvennanna sem hann var dæmdur fyrir að misþyrma sendi fréttastofu Sjónvarps bréf í dag. Þar gagnrýnir hún harðlega að maðurinn hafi látinn laus.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:38 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Liggjandi, sitjandi og standandi forsetar og standandi lófaklöpp
- Hin algjöra vanhæfni.
- Útþenslustefna Bandaríkjanna !
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta málma á Grænlandi! Vandinn við málmvinnslu á Grænlandi, afar hár stofnkostnaður og rekstrarkostnaður!
- Herratíska : Hálsbindi við hversdagsklæðnað í sumarið 2025
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 969513
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það þarf einfaldlega að uppfæra Íslensk réttarkerfi svo hægt sé að taka svona menn úr umferð. 5 ára fangelsi fyrir Ítrekaðar nauðganir og hrottalegar líkamsárásir, í mínum augum er þar verið að gera lítið úr fórnalömbunum og nefna má að þetta þykir þung refsins í íslensku réttarkerfi. Það þarf einhver af þessum kosnu embætismönnum okkar að toga hausinn útúr rassgatinu á sér og í staðinn fyrir að tala um ræðu Ingibjargar Sólrúnar , gera eitthvað þessum málum.
Herra muggur (IP-tala skráð) 8.12.2006 kl. 22:03
En mér finnst líka að það þurfi að huga að því að reyna á þeim tíma sem mennirnir eru í haldi að líkurnar á því að þeir geri þetta aftur verði minni. Eins þá styð ég að menn sem staðnir séu að svona ofbeldi séu nafngreindir þannig að konur geti átt möguleika á að forðast samband við þá í framtíðinni.
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.12.2006 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.