Mánudagur, 18. maí 2009
Margt gott um málflutning Borgarahreyfingarinnar að segja! En........!
Margt gott sem Þór og félagar hans lögðu til í kvöld. En það er eitt sem ég skil ekki alveg. En það er með þetta að fólk þurfi að borga af húsnæði sínu fram á elliár eins og hann sagði:
Þór sagði, að eitt úrræðið, greiðslujöfnun héti á mannamáli teygjulán með árangurslausum afborgunum, þar sem skuldugum fjölskyldum byðist að greiða af lánum fram á elliárin og nota til þess ellilífeyrinn.
Bíddu eins og þetta hefur verið fram á þennan dag hafa mjög margir tekið lán til 40 ára til kaupa á húsnæði. Ef að þetta fólk er t.d. 40 til 50 ára þegar það keypti húsnæðið þá þurfti það væntanlega að borga af lánum þar til að það varð 80 eða 90 ára. Finnst sundum eins og menn séu að miða við þau sem eru aldraðir nú sem lentu í því að byggja í og fyrir verðbólguna sem var hér áður. Það fólk átti mjög erfið ár í upphafi en lánin hurfu síðan í verðbólgunni því þau voru ekki verðtryggð.
Þó kom líka inn á þessa verðtryggingu sem þyrfti að afnema og þar er ég sammála honum. En fólk má ekki gleyma að hér hefur almennt eftir 1985 eða svo ekki verið reiknað með að fólk borgaði lán sín upp á íbúðum. Enda hafa skuldlaus heimili verið aðhlátursefni og fólk hvatt til þess að taka lán á húsin sín og láta peninga í fjárfestingar eða á hávaxta reikninga og "láta þá vinna fyrir fólk" Gömlu gildin eins og að skulda lítið og eiga þá frekar borð fyrir báru þegar að erfiðleikar kæmu voru löngu komin út í veður og vind.
Ég starfa í Grafarholti. Stafsemi sú sem ég vinn við fer fram í einbýlishúsi sem var tilbúið 2003. Það var keypt á bilinu fokhelt og tilbúið undir tréverk á rúmlega 19 milljónir minnir mig. 240 fm. Svo kostið 20 milljónir að útbúa það fyrir hlutverk sitt. Sambærilegt hús við hliðina er nú á sölu fyrir 69 milljónir (SEXTÍU OG NÍUMILLJÓNIR) Og það eru ekki komin nema 5 ár síðan að þetta var. Og búin að vera kreppa í 6 mánuði með tilheyrandi lækkun. Halda menn að þetta sé eitthvað eðlilegt sem hér gekk á? Hald menn að það sé bara bönkunum að kenna að verð á íbúðum hækkaði svona? Nei verð myndast náttúrulega á því hvað fólk er tilbúið að borga og í þessu tilfelli að skuldsetja sig. Og fólk almennt gekk allt of langt. Maður heyrði af íbúðum sem voru að seljast sama dag og þær komu á sölu á jafnvel 20% yfir ásettu verði. Þetta var ekki heilbrigt.
Ég óttast að leiðir eins og flatur niðurskurður á öllum lánum verði til þess að þessi skriða fari aftur af stað. Sumt fólk hugsi " ja nú hefur greiðslubirgði mín minnkað og allt þetta húsnæði á markaði. Nú er kjörið að gera góð kaup þar sem að nú erum við komin með smá eignarhluta í íbúðin okkar sem við getum notað" Og þá byrjar hér ballið upp á nýtt. Lagerinn af nýjum íbúðum klárast og allir fara byggja aftur.
Það er í það minnsta algjör nauðsyn að bankar setji strangar reglur um greiðslumat. Þar sem að tryggt er að greiðslu af íbúð fari aldrei yfir 30% af tekjum heimilis. Þannig að fólk hafi borð fyrir báru ef að kemur aftur áfall.
Vilja afnema verðtryggingu og leiðrétta lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það var verið að bjóða fólki upp á að hækka árafjölda lána sinna í 70 ár. Þannig að fyrir ungt fólk sem er að kaupa fyrstu íbúð til dæmis ... að þá yrði það búið að borga hana 90 ára ? 100 ára? 110 ára ??
Það er bara skammarlegt að bjóða fólki upp á þetta.
Það á að leiðrétta lánin samstundis!!!
ThoR-E, 18.5.2009 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.