Leita í fréttum mbl.is

Ómar þetta heitir að reyna að krafla sig út úr málum!

Auðvita hlýtur Framsókn að hafa fylgst með þessu. Þeir voru jú með forseta bæjarráðs og svo áður Bæjarstjóra. Þeir hljóta að hafa vitað að það var verið að fela alltaf þessu fyrirtæki verkefni eins og árskýrslur, gagnvirkt gögukort, afmælisrit og fleira. Þetta hlýtur Ómar að hafa vitað af. Og eins notað Gunnar Lánsjóð Íslenskra námsmanna til að skaffa sama fyrirtæki verkefni. Þetta styður einnig sögusagnir um sérstaka velvild Kópavogs til Klæðiningar sem Gunnar átti þar til fyrir skömmu. Sem og sérstaka velvild við ákveðna verktaka í bænum.

Kópavogsbúar sem kusu Gunnar geta sjálfir sér um kennt. Það var búið að vara þau við fyrir löngu.


mbl.is Ræddu hugsanleg meirihlutaslit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Auðvitað hefur Ómar vitað af þessu. Hann er í meirihluta og ber ábyrgð sem slíkur.

Sigurður Haukur Gíslason, 19.5.2009 kl. 23:13

2 Smámynd: Eygló

Með eindæmum hve menn geta orðið "hissa" þegar gusta fer um mafíósana sem með þeim vinna/þeir vinna hjá/vinna hjá þeim. Var það nokkuð fleira? Nei, takk.

Eygló, 20.5.2009 kl. 02:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband