Leita í fréttum mbl.is

"Ríkisstjórn okkar er harðasta Nýja-Íhald á byggðu bóli, verra en í Bandaríkjunum"

Hann er ekki að skafa af því í dag hann Jónas Kristjánsson á vefnum sínum www.jonas.is en þar segir hann m.a. :

Stjórnmál eru einföld, þótt halda megi annað af ræðum pólitíkusa. Til dæmis er auðvelt að sjá, hvar hjarta stjórnmálaflokka slær. Fjármagnstekjuskattur er gott dæmi. Stjórnvöld hafa hann 10% á ríku fólki, en 38% á fátæku fólki með lífeyristekjur. Þau vinna fyrir hina ríku gegn hinum fátæku. Allt, sem gert hefur verið til að draga úr lögbundnum ójöfnuði í þjóðfélaginu, hefur verið dregið með töngum upp úr stuðningsflokkum stjórnarinnar. Það er rétt, sem Stefán Ólafsson prófessor segir: Ríkisstjórn okkar er harðasta Nýja-Íhald á byggðu bóli, verra en í Bandaríkjunum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband