Sunnudagur, 10. desember 2006
Óhuggulegt þetta ráðaleysi varðandi ástandið í Darfur
Miðað við lætin við að ráðast inn í Írak þá finnst mér alveg óhuggulegt hverning að þjóðir heims er vanmáttugar að gera eitthvað til að vernda fólkið þarna sem lifir við ömurlegar aðstæður. Meira að segja stjórnvöld styðja morðingjana (uppreisnarmennina). Menn sem óhikað nauðga konum og drepa, eins börn og það á ógeðslegan hátt.
Frétt af mbl.is
Uppreisnarmenn myrtu 20 óbreytta borgara í Vestur-Darfur
Erlent | AP | 10.12.2006 | 11:14
Að minnsta kosti 20 óbreyttir borgarar létu lífið þegar súdanskir uppreisnarmenn réðust á flóttamenn í vesturhluta Darfur, frá þessu greindu Sameinuðu þjóðirnar í dag.
Uppreisnarmenn myrtu 20 óbreytta borgara í Vestur-Darfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 969313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Því miður held ég að þetta sé rétt hjá þér. Alveg ógeðslegt hvað fjárhagslegur ávinninugur og pólitískur er farin að ráða um viðbrögð við hörmungum eins og þarna er að gerast. Þarna sést líka hversu vanmegnug önnur lönd en stórveldin eru og það óréttlæti það er að þau hafi neitunarvald í öryggisráði SÞ
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.12.2006 kl. 14:53
oh my god Öryggisráðið hvað heldurðau að það geri, að er samkunda pjakka sem eru ekkert alltof góðir vinir og sífellt að setja sig upp á móti hvor öðrum. Kanin er eina þjóðin sem hefur farið inn í svona aðstæður og gripið í taumana og þeir væru eflaust búnir að því ef það væri ekki svona heitt undir þeim útaf Írakþ Í darfur eru Arabar að drepa kristna og eins og öll stríð í dag (flest) er þetta út af trúarbrögðum. Kanin fór til Líberíu an ávinnings, KOsovo án ávinnings etc ekki vera alltaf með samsæriskenningar
ps flest það sem við ég og þú gerum í dag hefur alltaf einhvern ávinning,fjárhagslegan eða annað
ehud (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 00:43
Mikið ert þú duglegur að commenta. Það sem ég var að segja að öryggisráðið er ekki að virka vegna þess að 5 þjóðir í því geta alltaf fellt allar tillögur með neitunarvaldi. Ég bara verð að segja að Bandaríkin beita sér bara í þeim löndum þar sem þeir hafa hagsmuni og þá helst þar sem olía eða aðrir viðskiptahagsmunir eru til staðar. Ég persónulega er á móti því að eitt ríki eins og USA geti einhliða gripið til aðgerða gegn öðru bara þegar hentar því. Það var akkúrat þessvegna sem sameinuðuþjóðirnar voru stofnsettar. Það var til að skapa vettvang til að koma í veg fyrir slíkt.
Og a.m.k. síðustu inngrip Bandaríkjana hafa verið vanhugsuð og fljótfærnisleg og skapað almenningi í þeim löndum sem þeir hafa ráðist á oft meiri þjáningar.
Bandaríkin hafa m.a. þróað Napalm sprengjur, klasasprengjur, standa á móti því að banna jarðsprengjur, kjarnorkusprengjur og fleira ógeð. Því vildi ég gjarnan að þeir færu ekki fyrstir í flokki þegar nauðsyn er að skylja á milli stríðsaðila.
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.12.2006 kl. 01:17
Frakkar,Rússar.Kínverjar og allir beita neitunarvaldinu ef það hentar þeim ekki. Frakkar vor tildæmis í bullandi vertakastarfsemi í Írak fyrir stríðið og það var talin ástæðan fyrir neituninni. Rússar eru að byggja Kjarnorkuver í Íran og veita þeim þekkingu. Kínverjar hafa átt í góðum samskiptum við Nkóreu.
Kaninn er hergagnaframleiðandi eins og fullt af öðrum þjóðum, ekki hef ég séð þig mótmæla svíum sem eru einna stærstir í heiminum á sviði jarðsprengna. ÞEgar ég sé myndir af þjáðum þjóðum í afríku og börnum með vopn eru undantekningarlaust aðilarnir með Rússnensk vopn.
hvar voru SÞ þegar Frakkar drápu 2 milljónir Alsírbúa
Rússarnir drápu/drepa enn 40.000 Téténa
PLO var að murka lífið úr suður Líbanon
Rúanda Darfur Tíbet Taiwan etc etc
ég myndi í þínum sporum ekki viðra þess skoðanir þínar td í KOsovo og Líberíu fólk sem er í miðju atburðannna hefur oft rétta sín á hlutina
PS ástandið í Írak er ekki USA að kenna þetta eru trúarhópar Sjíta og Súnnía að berjast
ég veit ekki betur en að usa hafi verið fremstir í flokki að banna kjarnavopn
hverjir eiga að fara fremstir í flokki að skilja að þjóðir
ehud (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 09:49
Ég er ekki að segja að það séu bara Bandaríkin sem beita neitunar valdi. Ég er að tala um að það sé ekki eðlilegt að það séu þessar 5 þjóðir sem geti stoppað vilja meirihluta þjóða í SÞ með neitunarvaldi. EN það eru Kína,Rússar, Bretar, Frakkar og USA. Þær hafa allar ítrekað komið í veg fyrir að við hjálpum eða grípum inn í erfið mál. Og þá ræður yfirleitt pólitískir eða efnahagsmunatengsl. Og þar eru Frakkar eflaust ekki saklausir. En það er einmitt það sem ég er að segja að það eiga engar þjóðir að hafa vald til að stöðva vilja meirihlutans.
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.12.2006 kl. 10:04
Humm....
ehud og öðrum skal bent á það að átökin í Darfur eru ekki þannig að Arabar séu að drepa kristna. Bæði arabarnir og "innfæddu" (ég veit ekki alveg hvað annað skal kalla þá) eru múslimar og báðir hópar tala Arabísku. Reyndar er síðan hægara sagt en gert að greina á milli þessara hópa, þar sem að margra alda sambýli hefur gert þetta afar flókið.
Ég vísa annars m.a. á þessa síðu http://www.nybooks.com/articles/18674 varðandi frekari upplýsingar.
Ég mundi annars alveg vilja hnýta einhverju fleiru í ehud t.d. varðandi hugmynda hans varðandi ástandið í Írak, en svona miðað við tóninn í kommentum hans þá er augljóst að það yrði til lítils. En ég vona að þessi punktur slökkvi eitthvað aðeins á bullinu.
Kveðjur :)
Þórir Hrafn Gunnarsson, 11.12.2006 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.