Þriðjudagur, 26. maí 2009
Jæja nú sækjum við um!
Aðalrök andstæðinga aðildarviðræðna við ESB voru sjávarútvegsmálin og miðstjórn þeirra. Nú eiga ríkin sjálf að stjórna veiðum á sínum miðum.
Sjávarútvegsráðherrar Evrópusambandsins samþykktu í gærkvöld að draga stórlega úr miðstýring fiskveiða í Evrópusambandinu og gefa aðildarríkjum svigrúm til að móta eigin fiskveiðistefnu.
Þetta var niðurstaða fundar sjávarútvegsráðherra sambandsríkjanna sem lauk í Brussel í gærkvöld. Huw Irranca-Davies, sjávarútvegsráðherra Bretlands, sagðist fagna þessu. Árlegum hrossakaupum með kvóta lyki og fiskveiðum yrði stjórnað af hverju ríki fyrir sig í samráði við vísindamenn og þá sem ættu hagsmuna að gæta. Flestir viðurkenna að hin sameiginlega fiskveiðistefna Evrópusambandsins hafi sungið sitt síðasta. af www.ruv.is
Svo nú geta þeir sem voru á móti ESB vegna þessa ekki beitt neinum rökum gegn aðildaviðræðum. Og líkur á að fylgi við ESB aukist í Noregi líka. Þannig að nú er þetta spurning hvort að við ætlum að vera á undan Noregi að sækja um eða neyðast til að gera það þegar Noregur er búinn að sækja um. Því við ráðum ekki við að viðhalda EES samninginum við ESB án Noregs. Það yrði of dýrt. Það væri mun betri samningsstaða fyrir okkur að vera búin að semja áður en Norðmenn sækja um.
Sammála um að breyta fiskveiðireglunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 969461
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þú og RÚV eru helst til fljót á ykkur. Það eina áþreifanlega sem var samþykkt á þessum fundi var að endurskoða ákvarðanatöku um heildarkvóta.
Hitt er bara almenn ályktun um nauðsyn þess að draga úr miðstýring. Of mikil miðstýring hefur verið þekkt og viðurkennt vandamál í langan tíma og ekkert er öruggt um að það verði leyst í þetta skiptið frekar en við fyrri endurskoðanir fiskveiðistefnunnar.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 09:47
Svo veit e ekki betur en að helsta röksemd gegn ESB hafi verið af fullveldistoga annars vegar og af efnahagslegum toga hinsvegar. Hvorug röksemdin breytist við þennan fund.
Persónulega er það sem stingur mig mest við umsókn að ESB að ekki skuli hafa verið breytt stjórnarskránni áður en sótt á um aðild. Mér hugnast illa að ríkisstjórn hafi vald til að sækja um aðild að bandalagi sem hún samkvæmt stjórnarskrá má ekki verða hluti af. Það er slæmt fordæmi til framtíðar að ríkisstjórnin hafi slíkt leyfi. Ef þetta reynist ekki vera gegn ákvæðum stjórnarskrárinnar (sem ég trúi að verði rannsakað) er þetta a.m.k. gegn anda hennar.
Héðinn Björnsson, 26.5.2009 kl. 09:55
Helsta röksemd andsinna í gegnum árin hefur verið svokölluð sameiginleg sjávarútvegsstefna esb. Um hana hafa þeir þvaðrað og bullað án nokkurs vits eða þekkingar og verður sjálfsagt engin breiting á því.
Þegar búið var að margreka rangfærslurnar ofaní þá fóru þeir að fullveldisklæmast eitthvað.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 26.5.2009 kl. 10:21
Afskaplega er þetta óverðugt innlegg frá Ómari þessum.
En það þurfti ekki mikið til, að Maggi segði: "Jæja nú sækjum við um!" Hann hefur raunar alltaf sagt það, í ríkidæmi okkar sem í kreppu, með öllum gömlu reglununum hjá Evrópubandalaginu eða hugsanlega kannski ef til vill án þeirra einhvern tímann í framtíðinni. Og hann treystir alltaf EB betur en sjálfum okkur, eins og líka Samfylkingarforystan hugsar og gerir.
Og nú heldur hann, að eittvað hafi breytzt!
Hans var nú fljótur að benda á, að svo er ekki. Á vefsíðu sinni benti hans líka á það, hvernig Rúv-menn höfðu mistúlkað fréttina – gefið sér, að eitthvað hefði breytzt, sem hafði ekki breytzt!
En Evrópubandalags-aðdáendakórinn ætti að veita þessari setningu eftirtekt í fréttinni: "Þá var lagt til á fundinum að leyft yrði að framselja aflaheimildir milli landa." Þetta kallast á við hugmyndir í Grænbók EB, nýútkominni, þar sem þessi "lausn" er nefnd (auk 12 mílna fiskveiðilögsögu!) sem hugsanleg önnur leið en núgildandi regla um "hlutfallslegan stöðugleika" í afla hvers ríkis. Ef nefndur kór hyggur þetta einhverja tryggingu fyrir framtíðarhagsmunum Íslands, þá skjátlast honum hrapallega.
Jón Valur Jensson, 26.5.2009 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.