Leita í fréttum mbl.is

Það er gott að steypa Kópavogi í skuldir

Í fréttinn segir að Vatnsveita Kópavog sé rekinn með halla. Samfylkingin þar ekki að vera hissa á því að Vatnsveita Kópavogs sé rekin með tapi. Menn muna jú að Kópavogur þurfti að gera langan samning vi Garðabæ þar sem að Gunnar staðsetti hesthús akkúrat í vatnsverndarsvæði Garðabæjar og þurfti því að redda þeim vatni á lágu verði í stað þess vatns sem þeir höfðu fengið úr sinni gömlu vatnsveitu sem var með lágan kostnað og því lágt vatnsgjald. En við Kópavogsbúar borgum mun hærra vatnsgjald fyrir vatn úr okkar vatnsveitu. Þetta verk var unnið með látum og átti að vera svo hagkvæmt. Þeir ruddust í gegnum Heiðmörk. Fengu menn til að fela og sela trjám og hafa ekki enn gegnið frá gróðurskemmdum.

Allt þetta mál til komið til að redda verktökum sem höfðu hafið að kaupa hesthús í Glaðheimum án þess að neinn vissi til þess að þar mættu þeir byggja.

Og svo er að minnst kosti 2,3 milljarðar sem Kópavogur hefur þurft að endurgreiða vegna lóða sem hefur verið skilað inn. Svo eru menn að hrósa Gunnari vegna þess að hann sé svo framkvæmdaglaður. Við þurfum að borga fyrir það í dag.

Held að bærinn stæði betur ef að kappinu hefði fylgt forsjá.


mbl.is Óvarlegar ákvarðanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahahaha... Það er gott að það er gott

Þorvaldur S. (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband