Miðvikudagur, 3. júní 2009
Af hverju er fólk að rengja Jóhönnu?
- Seðlabankinn er sú stofnun sem hefur mestar upplýsingar til að moða úr Hann hefur:
- Reiknað út að flatur niðurskurður skulda fyrirtækja og heimila mundi kosta um 900 milljarða.
- Niðurskurður til heimila flatt mundi kosta um 285 milljarða
- Hann hefur reiknað það út að 5000 heimili séu með neikvæða eignarstöður og þau skuldi um 20% af öllum íbúðarlánum
- 60% heimila eiga meira en 5 milljónir umframskuldir í íbúðum sínum Og þau skulda aðeins um 44% heilda íbúðalánum.
- Um 74% heimila eru að borga undir 30% af ráðstöfunartekjum sínum í Íbúðarlán. Og 80% heimila eru að borga undir 20% af heildartekjum af bílalánum.
Þetta eru nákvæmustu tölur sem völ er á í dag. Byggðar m.a. á tölum úr skattframtölum okkar. En hér láta menn eins og meirihluti heimila sé á vonarvöl. Held að ef við ætlum að komast út úr þessu þá verði fólk að breyta hér um hugsanahátt.
Skuldavandinn minni en talið var | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Svar við fyrirsögn: Það hentar ekki þjóðinni og alls ekki stjórnarandstöðunni.
Finnur Bárðarson, 3.6.2009 kl. 17:05
Ég vill sérstaklega benda fólki á að 5 000 heimili skulda um 20% af öllum íbúðarlánum heimila. Ef við skoðum það þá minnir mig að öll lán íbúðarlán séu um 1400 milljaðra og 20% af því eru hvað 280 milljaðrar. Þá skulda hvert af þessum 5000 heimilum að meðaltali 56 milljónir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.6.2009 kl. 17:11
Það er einkennilegt að í bloggheimum hefur maður það á tilfinningu að 90% heimila séu gjaldþrota, svo tekur maður púlsinn t.d. í vinnunni þá verður maður ekki beint var við þetta. Þó vissulega sé á brattann að sækja hjá ýmsum.
Finnur Bárðarson, 3.6.2009 kl. 17:20
Magnús, skuldir heimilanna við lánakerfið voru 2.017 milljarðar í árslok 2008 og höfðu hækkað um 127 milljarða á þremur síðustu mánuðum ársins. Tölur Seðlabankans sýna skuldir vegna fasteignalána og bílalána og voru þau metin á um 1.600 milljarða. Eftir standa þá eitthvað um 400 milljarðar eða 25% viðbót. Hvar eru þessir 400 milljarðar í skuldastöðunni? Auk þess er það ekki skuldastaðan sem skiptir máli, heldur greiðslugeta.
Um 40% heimilanna greiða annað hvort meira en 30% af ráðstöfunartekjum sínum í afborganir fasteignalána eða meira en 20% í afborganir bílalána nema hvorutveggja sé. 40% af 126.000 heimilum er hvorki meira né minna en 50.000 heimili. Er það bara í fínu lagi? Og er það bara í fínu lagi að fólk greiði 50% ráðstöfunartekna sinna í fasteigna- og bílalán vegna þess að bankarnir gjaldfeldu krónuna um 40% sem varð þess valdandi að verðbólga fór upp úr öllu valdi? Síðan á fólk eftir að greiða af öðrum lánum og okur vexti.
Marinó G. Njálsson, 3.6.2009 kl. 17:55
Þessvegna hefur hún her af hagfræðingum í Seðlabankanum til að fara yfir þessi mál. OG miðað miðað við að aðeins 5000 heimili eru með neikvæða eign í íbúðum sínum eru ekki eins mikið og fólk vera lætur tapað. Það er vissulega hópur hér sem verður að hjápa frekar. En skv. þessari rannsókn Seðlabanka eru um 74% heimila sem eru að borga undir 30% af ráðstöfunartekjum sínum í íbúðarlán. Þannig að þau eru undir því sem hér áður var viðmiðunarmörk greiðslugetu.
Og svo máttu ekki gleyma að tillaga framsóknar er að allar skuldir verði lækkaðar. Hjá fyrirtækjum, einstaklingum og heimilum. Það er um 900 milljarðar.
Gaman að frétta af því hvaðan fólk ætlar að taka þessa peninga. Nema að þú Björn sért inn á að við skellum þessu bara á erlenda kröfuhafa? Og þeir taki við því glaðir? Kaupi það ekki!
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.6.2009 kl. 18:01
Marínó. Þú villt sem sagt hækka skatta sem nemur 285 milljörðum + bílalán og annað? Sam sagt að lækka hugsanlega greiðslu birgði lána um 20 til 30 þúsund kannski að meðaltali lækkun á greiðslubirgði á móti hækkun skatta upp á sambærilega upphæð á mánuði + þær hækkanir sem vitað er að þurfa að koma til að loka fjárlagahallanum
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.6.2009 kl. 18:05
Magnús, af hverju fjallar þú ekki frekar um það sem ég segi en að fara sífellt út í sömu hlutina. Ég er að benda á að það vantar hátt í 400 milljarða í tölur Seðlabankans. Hefur þú ekkert um það að segja? Ég bendi líka á að 50.000 heimili eru að greiða óheyrilega mikið ýmist af fasteignalánum eða bílalánum. Hefur þú ekkert um það að segja? Ég er að benda á að það er ekki búið að draga línur á milli allra punkta og því er myndin ófullkomin.
Ég veit að þú vilt bara sætta þig við tæplega 500 milljarða lausnargjald sem þrír ræningjar krefja þjóðina um. Þú mátt það alveg. Ég geri það ekki. Auk þess er stór hluti af þessum 285 milljörðum sem þú nefnir þegar tapaður og mun aldrei innheimtast sama hvað verður reynt. Spurningin er bara hvort bankarnir ætli að valta mörgum sinnum yfir viðskiptavini síni eða hvort einu sinni sé alveg nóg. Meðan ekki er búið að flytja lánasöfnin yfir í nýju bankanna, þá er enginn reikningur kominn fram vegna lánanna. Hann er aftur á móti kominn fram vegna innistæðnanna og er upp á 600 milljarða. Það væri hægt að loka fjárlagahallanum fjórum sinnum með þeirri upphæð. Það er auk þess rökleysa að skuldir nýju bankanna við gömlu bankanna hækki við það að skrifa lánasöfnin meira niður. Skuldirnar minnka við það og auk þess lækkar eiginfjárframlag ríkissjóð til bankanna, þar sem efnahagsreikningur þeirra verðu minni.
Marinó G. Njálsson, 3.6.2009 kl. 18:24
Marínó ég geri ráð fyrir að önnur lán en bílalán og íbúðalán séu þá neyslulán. Þ.e. lán sem fólk færiri ekki á skattaframtal sem lán vegna íbúðakaupa en eru samt sem áður sum með veði í húsnæðinu. Þetta vor væntanlega lán sem tekin voru fyrir neyslu, fjárfestingum og öðrum kostnaði sem ekki er hægt að smyrja á húsið. Ég veit með mig að ég er með um 1,5 milljónir í lífeyrissjóðslán sem ég get ekki fóðrað sem lán vegna íbúðakaupa. Ég er með lán við banka sem ég tók til a eyða visaskuld þegar ég hafði farið á visafyllerí. Visaskuldir, yfirdráttur og þessháttar var jú viðtekin venja hja stórum hluta fólks.
En þetta eru þá skuldir sem hvorki eru erlendar né tryggðar með verðtryggingu á að leiðrétta þær líka? Þið hafið talað um gengistryggð lán og verðtryggð lán. En hvað með yfirdráttarlán sem bera óverðtryggða vexti?
Og þú veist Marinó að innistæður eru forsendur þess að bankar geti starfað! Og ef það væru engar innistæður væri ekkert lánað. Þetta hefur verið vitað síðan í kreppunni 1930 þegar gerð voru áhlaup á bankana. Þetta voru eignir fólks sem það lagði þarna inn. Ég get ekki fallist á að lán hjá banka sé eign fólks. Og heldur ekki að lán sé sparnaðar form. Minni þig á að fólk sem hefur tekið lán hefur jú notað peninga annarra. Og lengi vel var fólk að græða hér á því eftir 2003. Þ.e. að fólk sem keypti íbúð var að græða á því að íbúðarverð hækkaði. Hefði þá ekki átt að leiðrétta lán með tilliti til þess í hina áttina.
Magnús Helgi Björgvinsson, 3.6.2009 kl. 18:41
Nei, það er fullt af lánum sem eru líka fasteignalán, en teljast ekki sem slík svo sem yfirdráttarlán, svo kölluðu brúarlánin. Önnur geta verið fjárfestingarlán, jafnvel rekstrarlán einyrkja. Síðan keypti fólk sumarbústaði, hjólhýsi o.s.frv. Auðvitað eru neyslulán í þessu og líka bara VISA reikningar. Ekki hengja niðurfærslu á allt, sérstaklega þegar ekkert er verið að tala um niðurfærslu. Ég er að tala um heildarskuldsetningu heimilanna. Var Jóhanna ekki að fjalla um það í dag?
Varðandi innistæðurnar og forsendur fyrir starfsemi banka, þá veit ég ekki betur en að bankarnir hafi farið á hliðina vegna þess að lánshæfi þeirra var lækkað. Annars hef ég aldrei sagt að ekki ætti að bjarga innistæðum. Leitaðu vel og lengi og þú finnur það ekki. Ég er bara að benda á veilur í málflutningi.
Marinó G. Njálsson, 3.6.2009 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.