Leita í fréttum mbl.is

Gates-hjónin leggja fram 6 milljarða gegn malaríu

 

 

Glæsilegt hjá Gates og frú. Nú er um að gera fyrir Íslenska milla að gera eitthvað svona líka.

www.visir.is 

Vísir, 11. des. 2006 22:05

Gates-hjónin leggja fram 6 milljarða gegn malaríu

Stofnun Gates-hjónanna Bills og Melindu hefur heitið tæpum sex milljörðum íslenskra króna til baráttunnar við malaríu í heiminum. Fénu verður varið til betra eftirlits, rannsókna á bólusetningum og til að fyrirbyggja sjúkdóm sem verður rúmlega milljón manna að aldurtila á ári.

Alls hafa Microsoft-maðurinn Bill Gates og kona hans Melinda lagt 53,5 milljarða íslenskra króna til baráttunnar við malaríu. Í ávarpi sem Melindu minnti hún Bandaríkjamenn á að slíkt heilbrigðisvandamál sem malarían er yrði ekki liðin í Bandaríkjunum, því ættu Bandaríkjamenn ekki að líða malaríu neins staðar í heiminum.

Hún mun einnig ávarpa ráðstefnu um sjúkdóminn í Hvíta húsinu á morgun, þar sem fulltrúar alþjóðasamtaka og stofnana sem málið snertir funda með afrískum leiðtogum til að leita ráða við sjúkdómnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband