Laugardagur, 13. júní 2009
Hér er verið að nota eðlilega spurningu. Enda niðurstaðan skýr
Það er eins og ég segi að fólk ætti ekki að trúa skoðanakönnunum Heimssýnar. Þar er notast við loðnar spurningar sem fólk á erfitt með að átta sig á og lesið út úr könnunum á skrýtinn hátt. Eins og t.d. hér:
Hversu mikla eða litla áherslu finnst þér að ný ríkisstjórn eigi að leggja á að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið?
21,9%
Út úr þessu gátu þeir lesið að meirihluti vildi ekki leggja áherslu á aðildarviðræður
Og svo síðasta spurning þeirra sem er svo loðin að ef fólk er að svara símakönnun þá er það sennilega ekki vist um hverju það er að svara
Hversu miklu eða litlu máli finnst þér skipta að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort Ísland eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu?
Þarna hefur fólk sem ekki hugsaði út í spurninguna mörg hver verið að svara því að þau telji mikilvægt að fara í aðildarviðræður sem svo á að vera þjóðaratkvæðagreiðsla um.
13,8%
11,9%
32,3%
Mjög mikla áherslu Frekar mikla áherslu Hvorki né Frekar litla áherslu Mjög litla áherslu
58 prósent fylgjandi ESB-viðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:11 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sammála, þetta var undarlega flókin könnun hjá Heimsýn. Í raun alveg fáránlegt orðalag.
Páll Geir Bjarnason, 13.6.2009 kl. 14:58
Sammála því að könnunin sem Heimssýn gerði var loðmolluleg og villandi og hafði það yfirbragð að vera frekar skoðanahönnun en skoðanakönnun.
En málið er að það á nækvæmlega líka við um þessa skoðanakönnun. Vegna þess að þar er líka spurt hálfra spurninga því aðeins er spurt um hvort fólk vilji aðildarviðræður, þegar það er alls ekkert eitt og sér í boði. Alveg eins og hægt sé að fara í einhverjar könnunarviðræður og fá einhvern pakkadíl sem svo megi skoða.
Því staðreyndin er sú að til þess að geta hafið aðildarvirðæður við ESB þá þarf fyrst að vera búið að sækja formlega um inngöngu í ESB.
Eina spurningin sem væri væri réttmæt og nálgaðist þetta mál með heiðarlegum og upplýsandi hætti væri svona:
"Viltt þú að Ísland sækji um aðild að ESB og í framhaldi af því hefji síðan aðildarviðræður við Sambandið á grundvelli fyrirliggjandi þingsályktunartillögu utanríkisráðherra Íslands"
JÁ eða NEI
Þangað til svona alvöru skoðanakönnun verður gerð þá tek ég ekkert mark á niðurstöðum þessara kannanna, sem ég vil reyndar kalla skoðana-hannanir.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 15:24
Þú getur tekið þetta lengra og jafnvel endalaust hnýtt við spurninguna Gunnlaugur:
"Vil(t)t þú að Ísland sæk(j)i um aðild að ESB og í framhaldi af því hefji síðan aðildarviðræður við Sambandið á grundvelli fyrirliggjandi þingsályktunartillögu utanríkisráðherra Íslands [með það að markmiði að ná sem bestum samningi fyrir íslensku þjóðina sem lagður verður fyrir hana í þjóðaratkvæðagreiðslu?]"
Páll Geir Bjarnason, 13.6.2009 kl. 16:54
Samála þessu. Kannski auðveldara að spyrja:
Magnús Helgi Björgvinsson, 13.6.2009 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.