Þriðjudagur, 12. desember 2006
Skipulagsslys í uppsiglingu í Kópavogi
Framkvæmdagleðinn er náttúrulega alveg að drepa Bæjarstjórann í Kópavogi sem telur að heill bæjarbúa þar sé fólgin í því að fjölga sem mest hann má bæjarbúum. En það sem hann gleymir oft er það að þetta fólk þarf að komast á milli sem og að bæjarbúar með börn hræðast þessa stífu umferð sem sker oft hverfin. Sagt er að verktakar hafi mikil áhrif í öðrum bæjarfélögum en í Kópavogi er bænum stjórnað af verktökum.
Nú stendur til að fjölga íbúum í Vesturbæ Kópavogs um meir en helming. Einnig stendur til að byggja stórskipahöfn yst í þeirri byggð. Það sem gleymist er að gera ráð fyrir umferð sem því fylgir bæði vegna fjölgunar sem og vegna stórskipahafnar. Allar akstursleiðir liggja í gengum íbúðarhverfi og fólk er þvi uggandi.
Vísir, 12. des. 2006 20:04Íbúum kynnt nýtt og umdeilt skipulag Kársness
Íbúum Kársness í Kópavogi verður kynnt nýtt rammaskipulag á íbúafundi á morgun, þar sem gert er ráð fyrir endurnýjaðri höfn á tæplega 5 hektara landfyllingu og þéttskipaðri fjölbýlishúsabyggð vestast á nesinu. Íbúar á Kársnesinu eru margir uggandi yfir því að hverfið muni þróast frá þeirri lágreistu og kyrrlátu íbúðabyggð sem það hefur verið.
Miklar breytingar hafa þegar verið samþykktar og eru hafnar með mikilli uppbyggingu á landfyllingu Fossvogsmegin á nesinu, og á Kópavogstúni við Sunnuhlíð og Landsspítalann í Kópavogi. Því er boðað til íbúafundar í Salnum annað kvöld klukkan 20:00 þar sem rammaskipulagið og fyrirhugaðar breytingar verða kynntar.
Nánari upplýsingar eru í fréttatilkynningum frá Íbúasamtökum Kársness annars vegar og annarri frá Kópavogsbæ hér að neðan.
Stórskipahöfn á nýrri landfyllingu og helmings fjölgun íbúa fyrirhuguð á Kársnesi í Kópavogi.
Fréttatilkynning
frá Íbúasamtökum vesturbæjar í Kópavogi
þriðjudaginn 12.12.2006
Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa unnið nýtt rammaskipulag fyrir Kársnes þar sem gert er ráð fyrir stórskipahöfn á nýrri, nærri 5 hektara landfyllingu og þéttskipaðri fjölbýlishúsabyggð vestast á Kársnesi í Kópavogi.
Mikill titringur er meðal margra íbúa á Kársnesinu þar sem þessar skipulagstillögur munu þýða grundvallarbreytingu á því umhverfi og samfélagi sem þróast hefur á Kársnesinu. Hverfið hefur byggst upp á hálfri öld sem gróin, lágreist íbúðabyggð með þröngum götum og rólegu yfirbragði. Miklar breytingar hafa þegar verið samþykktar og eru hafnar með mikilli uppbyggingu á landfyllingu Fossvogsmegin á nesinu, og á Kópavogstúni við Sunnuhlíð og Landsspítalann í Kópavogi.
Miðvikudagskvöldið 13. desember nk. kl. 20:00
boða bæjaryfirvöld til kynningarfundar fyrir íbúa og aðra áhugasama
í Salnum í Kópavogi
Þar verða kynntar hugmyndir um gríðarlega uppbyggingu vestast á Kársnesi.
Ø Stórskipahöfn á nýrri landfyllingu - 54 þúsund fermetra athafnasvæði
Ø Fjölbýlishúsahverfi kring um smábátahöfnina, m.a. á landfyllingu.
Ø Fjölbýlishúsahverfi á Hafnarbraut, Bakkabraut og Vesturvör
Ø Stóraukin byggð norðan Vesturvarar
Ø 8 hæða hótel beint fyrir ofan gömlu höfnina
Þetta mun hafa veruleg áhrif á umhverfi og líf íbúa á Kársnesi
Ø Umferð einkabíla og atvinnufarartækja mun aukast gríðarlega um þröngar götur þar sem skólabörn eru mikið á ferð.
Ø Íbúum í vesturbæ fjölgar um 2500 - 3000 (Nú búa um 4300 manns á Kársnesi)
Ø Þessi fjölgun er til viðbótar þeirri fjölgun íbúa sem verður með uppbyggingu Bryggjuhverfis og Kópavogstúns
Ø Alls er gert ráð fyrir um tvöföldun á íbúafjölda í vesturbæ Kópavogs auk atvinnuhúsnæðis.
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Snjórinn kom á 100 kílómetra hraða
- Það verður Guðlaugur Þór að svara fyrir
- Auðlindanýting styrkir sjálfstæðið
- Úrskurður mannanafnanefndar rugl
- Ofsótti lesbíur: Er ekkert tjáningarfrelsi?
- Minntust þeirra sem létust í Súðavík
- Allar sundlaugar Reykjavíkurborgar hafa hlotið regnbogavottun
- Hlaupórói stöðugur
Erlent
- Stakk mann 24 sinnum á meðan leigubíll beið
- Forsetamynd: Donald Trump brúnvölur
- Rannsaka dularfullt hvarf ungverskra systra
- Blinken fullviss um að vopnahlé hefjist á sunnudag
- Moody tekur sæti Rubio í öldungadeildinni
- Hægari vindur gæti auðveldað slökkvistarf
- Eitraði fyrir eins árs dóttur sinni
- Auglýsing eða hótun?
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 969526
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.