Mánudagur, 22. júní 2009
Er ekki verið að rugla hér einu sinni enn!
Það er búið að greiða öllum einstaklingum í Bretlandi og Hollandi allar innistæður á IceSave. Bresk yfirvöld hafa ákveðið að félög, sveitarfélög og aðrir lögaðilar eigi ekki rétt á greiðslum vegna Icesave. Því er talað um að eignir Landsbankans fari upp í skuld okkar við Bresk og Hollensk yfirvöld.
Þessi frétt er mjög svo óljós og sér í langi þar sem að farið er með Icesave málið þannig að við berum ábyrgð á innistæðum einstaklinga en ekki annarra.
Ísland fær helming eigna Landsbankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þetta er ósköp einfallt, alþingi hafnar ábyrgð, sem þýðir að það þarf að semja uppá nýtt, setjum ströng sylirði sem bretar og hollendingar fallast ekki á og þá geta þeir farið í mál við okkur eða bara gefist upp. Varla fara þeir að setja á okkur viðskiptabann því þá þurfa þeir að sýna fram á að við séum að brjóta alþjóðalög.
Jóhann Hallgrímsson, 22.6.2009 kl. 15:55
Hér er sama frétt frá RUV síðan á Laugardag:
"Fleiri eiga forgang í Icesave
Icesave-samkomulagið við Breta og Hollendinga er aðeins um helmingur af forgangskröfum í þrotabú Landsbankans. Breska og hollenska ríkið fá hinn helminginn af eignum Landsbankans því ríkin greiddu Icesave-sparifjáreigendum það sem var umfram skuldbindingar Íslands."
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item286517/
Róbert Viðar Bjarnason, 22.6.2009 kl. 15:58
En er ekki samningnum að allar eignir Landsbankans erlendis fari í að greiða niður lánið. Minnir það! Þ.e. að bretar séu búinir að samþykkja að þeir leggi fram 600 milljaðra í þetta á móti eignum Landsbanka og að Ísland ábyrgist greiðslur upp á 660 milljarða. Það væri nú skrýtið ef að samningar ganga út á að við fáum að nota eignir LB upp í þessa skuld og svo að mótaðilar ætli að gera kröfur í þessar eignir líka. Þá ætti upphæð lánsins að vera væntanlega hærri.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.6.2009 kl. 16:06
Jóhann bendi þér á þessa pælingu hér http://gautieggertsson.blogcentral.is/blog/2009/6/22/serkennilegur-skilningur-laga/
Spurnig hver hefur réttinn með sér.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.6.2009 kl. 16:07
Samkvæmt skilanefnd Landsbankans voru eignir í Febrúar 1195 milljarðar ISK - 684ma. á Íslandi, 374ma. í Bretlandi, 101ma. í Hollandi og 36ma. í Kanada. Síðan eru fréttir í dag frá skilanefnd Landsbankans að eignirnar hafa rýrnað niður í 1.100ma. síðan í Febrúar.
Ég stóð líka í þeirri meiningu, þangað til í dag, að eignir LB í Bretlandi ættu að borga upp IceSave en þær eignir voru bara 374ma. í Febrúar og Ísland fær bara 50% af heildareignum. Það er töluvert áhyggjuefni að langstærsti hluti þessara eigna LB eru lán til Íslenskra fyrirtækja, sem standa ekkert frábærlega akkúrat núna...
http://eyjan.is/blog/2009/06/22/eignasafn-landsbankans-i-februar/
Fyrir nokkrum dögum hélt forsætisráðherra að það væri líklegt að 95% af IceSave mundi verða borgað af eignum LB, núna er þetta komið niður í besta falli 83% af höfuðstól og síðan eru 300ma. í vexti. Það voru stór mistök hjá stjórnvöldum að láta þessar upplýsingar leka út hægt og hægt í stað þess að hafa lagt öll spilin á borðið strax.
Róbert Viðar Bjarnason, 22.6.2009 kl. 16:14
Tryggingasjóður á ekki forgang á allar eignir Landsbankans. Nú tekur við hefðbundin gjaldþrotameðferð þar sem aðrir kröfuhafar (með kröfur á bilinu 3-4000 milljarða) munu láta reyna á rétt sinn.
Það er alls ekki ljóst að eignir Landsbankans dygðu fyrir Icesave skuldbindingum þó þær rynnu allar upp í þá skuld og þá er líka ljóst að eignirnar munu ekki renna allar upp í skuldina. Enn á eftir að koma í ljós hversu hátt hlutfall það verður.
Samkvæmt upplýsingum skilanefndarinnar er megnið af eignunum lán sem koma til greiðslu seint á þessu 7 ára tímabili, svo stærstur hluti skuldarinnar mun safna vöxtum allan tímann.
Þessir vextir eru ekki forgangskröfur í búið, svo ljóst er að ríkissjóður verður að greiða þá alla.
Því er ekki óvarlegt að áætla að sú upphæð sem fellur á ríkissjóð verði að lágmarki 2-300 milljarðar og hætta er á að hún verði mun hærri.
Sigurður E. Vilhelmsson (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 17:02
En Sigurður ef að við greiðum inn á höfðustólinn jafnt og þétt næstu 7 ár eins og þeir kenna á www.spara.is þá lækka vaxtagreiðslu væntanlega. Og er það ekki meiningin að reyna að gera sem mest úr þessum eignum? Og annaðhvort halda þeim lifandi með tekjum jafnt og þétt (afborganir) eða selja þær þegar virði hefur verið hámarkað. Og allar þessar eignir fari strax upp í lánið Sem verður þá væntanlega orði mun lægra eftir 7 ár og þar af leiðandi ekki eins háar vaxtagreiðlsur.
En takk fyrir upplýsingarnar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.6.2009 kl. 17:25
Í fyrsta lagi fara þessar eignir ekki inn á lánið fyrr en úr því fæst skorið hvort Tryggingasjóðurinn á kröfu á þær. Það verður í fyrsta lagi eftir 1 ár, skv. skilanefndinni. Því verður í fyrsta lagi hægt að greiða eitthvað inn á lánið eftir ár, en þá hefur öll upphæðin þegar safnað 60 milljarða króna vöxtum.
Í öðru lagi hefur einnig komið fram að ef hámarka á virði þessara eigna fást ekki tekjur af megninu af þeim fyrr en í lok 7 ára tímabilsins. Því verður lítið sem ekkert hægt að borga inn á lánið fyrr en seint á tímabilinu og allan tímann tikka vextirnir. Hvar ættu að fást peningar annars staðar frá til að borga inn á lánið veit ég ekki.
Í þriðja lagi er gríðarleg óvissa um gæði eignasafnsins yfir höfuð og það hversu mikið innheimtist af því og hvenær, burtséð frá því hvort Tryggingasjóðurinn á forgang í eignirnar.
Helgi Hjörvar staðfesti þannig í dag, að miðað við eignamatið eins og það er núna og að öll útlán innheimtist upp í topp og ekkert verði afskrifað, standi eftir að lágmarki 115 milljóna höfuðstóll í lok tímabilsins. Jafnvel þótt allar eignir Landsbankans yrðu innleystar upp í topp á morgun og því ekkert greitt í vexti nema af þessum 115 milljörðum í sjö ár og svo öllu láninu fram í júní á næsta ári, stæði skuldin í tæpum 250 milljörðum.
Menn geta svo velt fyrir sér hversu líklegt það er, eða þannig.
Reikningurinn verður aldrei lægri en 2-300 milljarðar og ég er ansi hræddum um að hann verði mun hærri.
Hafir þú einhverjar aðrar upplýsingar en þær sem þegar hafa verið gerðar opinberar væri gott þú legðir þær fram.
Sigurður E. Vilhelmsson (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 17:42
Þetta átti að sjálfsögðu að vera "115 milljarða höfuðstóll" hér fyrir ofan.
Sigurður E. Vilhelmsson (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 18:09
Sigurður E. Vilhelmsson sýnir fram á þessar staðreyndir hér að ofan á mjög greinargóðan máta. Athugaðu líka það sem fram kemur hjá Róbert Viðar, að "Icesave-samkomulagið við Breta og Hollendinga er aðeins um helmingur af forgangskröfum í þrotabú Landsbankans. Breska og hollenska ríkið fá hinn helminginn af eignum Landsbankans því ríkin greiddu Icesave-sparifjáreigendum það sem var umfram skuldbindingar Íslands."
Þetta er hárrétt. Tryggingasjóður innistæðueigenda er ekkik eini forgangskröfuhafinn í þrotabú gamla Landsbankans og það er reiknað með að sjóðurinn eigi kröfu á c.a. 53% af eignunum.
Samkvæmt skilanefndinni (í dag) er virðið 1100 milljarðar og þeir reikna með að um 83% af því falli til forgangskröfuhafa. Athugaðu: Allra forgangskröfuhafa, ekki bara Tryggingasjóðsins. Það eru 913 milljarðar. Af þessum 913 milljörðum á tryggingasjóðurinn rétt á 53% sem fara svo upp í ICESAVE. 53% af 913 milljörðum eru um 484 milljarðar. Þetta er ekki flókinn reikningur.
Semsagt: Miðað við mat skilanefndar Landsbankans, fá Íslendingar í mesta lagi 484 milljarða út úr eignum Landsbankans. Skuldin er um 700 milljarðar núna, fyrir utan vexti.
Er ekki kominn tími til, Magnús Helgi, að þú takir rökum varðandi það að Íslendingar hafa ekki efnahagslegar forsendur til að greiða lánið samkvæmt þessum samningi? Og taktu eftir því að ég er ekki að leggja til að við borgum ekki. Við megum hins vegar ekki semja á slíkum afarkjörum. Eina leiðin er að hafna ríkisábyrgðinni núna og endursemja um lánskjörin í kjölfarið.
Jóhannes Þ. (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.