Þriðjudagur, 23. júní 2009
Væri nú gaman að einhver segði okkur hreinlega hvort það sé hægt
Minni á að:
- Við gáfum út yfirlýsingar um að við ætluðum að styrka innistæðutryggingar sjóð svo hann gæti staðið við skuldbindingar sínar
- Við skrifuðum undir samkomulag við ESB fyrir hönd Breta og Hollendinga um að við féllumst á að skilningur þeirra á EES tilskipun og ESB.
- Við höfum aðeins verið í samningaviðræðum um hvernig við mundum borga okkar hluta af þvi sem þessar þjóðir hafa lagt út vegna innistæðutrygginga á icesave.
- Við höfum skrifað undir samkomulag við þessar þjóðir um lántökur. Og það vantar aðeins samþykki fyrir ríkisábyrgðir.
Svo ég vill að lögfræðingar segi okkur í stað þess að segja bara að þetta eigi að fara fyrir dóm, hvernig við förum að því:
- Hvaða dómstól getum við leitað til? Held að það sé engin starfandi í dag
- Hvernig fáum við Breta og Hollendinga til þess að koma að samningaborðinu? Án þess að standa í margra ára stríði við þá með möguleikum á hörmungum hér.
- Hvernig mundu lögfræðingar líta á það að við höfum gengist undir þessa leið sem er verið að fara. Bretar og Hollendingar búnir að greiða út skv. þessum samningum og yfirlýsingum. EN nú svo allt í einu skiptum við um skoðun þrátt fyrir gerð samkomulög og viljum að þetta fari fyrir dóm.
Mér skilst að svona mál þyrfti gerðardóm sérskipaðan í þetta mál. En hann gæti ekki komið til nema að allir aðilar samþykki.
Væri gaman að einhver útlistaði það hvernig þetta væri hægt. Og hvernig við kæmumst frá því að þetta kæmi heiftarlega niður á almenningi vegna aðgerða Breta og Hollendinga og hugsanlega ESB, AGS og EES ríkja? Ef einhver hefur raunhæfa leið væri gott að fá hana útlistaða. Og þá er ég að meina einhver sem er sérfróður/lærður í þessum málum
Það er ekki nóg fyrir menn að segja að við þurfum að fara dómstólaleiðina. Menn verða að segja hvernig!
Icesave málið fari fyrir dóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Lyklaskipti: Íhaldskonan er með alvöru lykil
- Ekki auðvelt að fylla í spor Þórdísar
- Bjarni afhenti lyklana að þriðja ráðuneytinu í dag
- Ókræsilegt veður yfir hátíðirnar
- Hjartans þakkir aftur Bjarni, ég vil fá knús
- Aðstæður í stjórnmálum geta breyst á einni nóttu
- Nær vonandi einhverjum jólamáltíðum
- Bjarni afhenti Kristrúnu lyklana
- Færir borgarbúa nær hver öðrum
- Lögreglan fylgist með umferð við kirkjugarða
Erlent
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 969467
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ekki hægt.
Dómsvald um samningana er í Bretlandi!
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 13:48
Ef við skrifum ekki upp á ríkisábyrgðina fellur það á Breta og Hollendinga að sækja fé sitt að öðrum leiðum. Þá neyðast þeir til að fara með málið fyrir dóm nema þeir sækji féð með hervaldi.
Það er þeirra að sækja málið.
Héðinn Björnsson, 23.6.2009 kl. 14:32
En Héðinn nú þegar Breta og Hollendingar eru búnir að borga allar innistæður á reikningum einstaklina skv. samkomulagi sem við undirrituðum í París sl. haust. Heldur þú að allir dómsstólar dæmi þeim ekki í vil. VIð undirrituðum samkomulag sem fólk í sér að við samþykktum þeirra túlkun. Svo að málið mundi sennilega snúast upp í innheimtuaðgerðir gegn okkur. Þ.e. við höfðum samþykkt að borga innistæðutryggingar en neitum því svo. Og eins og þú veist eru innheimtuaðgerðir af svona stórri upphæð ekki fallegar. Sennilega þyrftum við að berjst fyrir hverri evru sem við ættum erlendis sem og því sem væri greitt fyrir útflutning okkar. Ég veit að við mundum seta her í að innheimta svona skuld annarra við okkur og þarna úti hafa þessar stjórnir aðgang að gríðar fjölda lögfræðinga og annarra innheimtu manna. Auk þess sem þeir mundu gera aðsúg að neyðarlögum okkar sem mundi seta alla endurreisn bankana í langa bið í viðbót. Þetta eru minnstakosti mögulegar afleiðingar. Og enginn hefur fært nein rök fyrir að þeim verið ekki beitt og með stuðningi allra annara þjóða í Evrópu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.6.2009 kl. 14:59
Nei, Magnús. Ríkisstjórnin undirritaði samkomulag fyrir sitt leiti með fyrirvara um samþykki Alþingis en það er Alþingi en ekki ríkisstjórn sem hefur vald til þess að setja lög um ríkisábyrgð á skuldum sjóðsins.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 17:42
Já ríkisstjórnin skrifaði undir samninginn fyrir sitt leyti. Flestir viðsemjendur mundu nú líta á það sem nokkuð tryggt samkomulag. Annars gætu ríkisstjórnir ekki gert neina samninga sín á milli.
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.6.2009 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.