Leita í fréttum mbl.is

Ekki er stjórnviskunni fyrir að fara hjá Ómari!

Hann ætlar sem sagt að að láta bæinn ganga í gegnum annan svona farsa eftir nokkra mánuði kjósi Gunnar að snúa aftur. Eða að koma fram og segja að nú sé svo stuttur tími til kosninga að ekki taki því a gera breytingar? Held að það hljóti að vera rétt hjá framsóknarmanninum sem segði eftir fund framsóknar síðast mánudag:

Hjalti Björnsson framsóknarmaður var einn þeirra sem var mjög ósáttur og sagði að samstarf við Sjálfstæðisflokkinn væri komið í þrot.

Og bætti svo við að ákvörðun um áframhaldandi samstarf við sjálfstæðismenn hljóti að byggjast á persónulegum hagsmunamálum manna sem um það semja. Sem segir okkur þá sögu að viðkomandi hefur ekki mikla trú á Ómari og telur að þetta tengist hagsmunum Ómars ekki flokksins.

En verði þeim að góðu.

P.s. sá að Vg í Kópavogi er með sömu skýringu hér í annarri frétt á www.mbl.is :

Stjórn VG í Kópavogi fordæmir í ályktun áframhaldandi samstarf Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Kópavogi og segist telja það sýna vilja til að viðhalda þeirri spillingu og eiginhagsmunapoti sem hefur fengið að viðgangast í bæjarpólitíkinni undanfarin ár og að hagsmunir bæjarbúa séu virtir að vettugi.


mbl.is Samkomulag í Kópavogi innan seilingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband