Föstudagur, 26. júní 2009
Orðsending til Sigurðar Líndal og fleiri álitsgjafa!
Veit að í gegnum tíðina hefur Sigurður Líndal og fleiri álitsgjafar og sérfræðingar í lögum verið kallaðir til ávallt þegar upp hafa komið álitaefni. En nú er ég með orðsendingu til þeirra!
Ágætu álitsgjafar!
Ég undirritaður bið ykkur nú að vanda málflutning ykkar þegar þið gefið álit í svona flóknu málið eins og Icesave. Nú t.d. er Sigurður í annað skipti á nokkrum dögum að tjá sig um Icesave samningin. Í fyrra skiptið segir hann eitthvað á þá leið að hann telji að Icesave samninginn eigi að leysa fyrir dómstólum. Nú kemur hann og segir
"Sigurður Líndal segist hræddur um að Íslendingar eigi engan annan kost en að gangast undir Icesave samningana eins og hver önnur sigruð þjóð "
Sigurður svo snjall maður sem hann er hlýtur að átta sig á að hér er á landi eru logandi deilur um þetta mál. Á meðan að ríkisstjórn segir okkur að betri samningar hafi ekki verið í boði og að Bretar og Hollendingar taki ekki ´mál að far í samninga aftur við okkur, þá er hér líka hópur nýrra "sérfræðinga" sem eru á því að við þurfum ekkert að borga þetta. eða að það sé hægt að ná miklu betri samningum. Þó þeir viti ekki fyrir hvaða dómstól á að taka þetta mál fyrir né hafi nokkru sinni tekið þátt í svona samningum.
En sem sagt Sigurður og fleiri þegar þið eruð spurðir álits sem eðlilegt er gætið að því að gefa ekki falsvonir vanhugsaðar sem ákveðnir hópar geta síðan beitt í umræðunni, þ.e. ef þið eruð ekki vissir. Eins á þetta við um marga hagfræðinga sem eru að tjá sig þessa daga. Verið ekki að tala um einhverja möguleika sem eru svo ekki í rauninni framkvæmanlegir.
Það sem þjóðin þarf frá ykkur eru vönduð vinnubrögð!
Mynni ykkur álitsgjafar t.d. lögfræðingar, viðskiptafræðingar og hagfræðingar að gömlu bankarnir voru fullir af fólki með ykkar menntun, sama var í FME og Seðlabankanum og því má segja að hrunið hafi verið hannað, framkvæmt og rústað af fólki með ykkar menntun.
Svo það sem ég er að segja vandið þið ykkur. Skapið ekki óþarfa vonir um skyndilausnir ef þið eruð ekki vissir, skapið ekki óþarfa hræðslu og einbeitið ykkur að því að upplýsa fólk um stöðuna og hugsanlega aðgerðir til bóta án þess að kynna þær sem hinar einu réttu ef þið þekkið málið ekki til hlíta.
Óþarfi að skapa hér á þessum tímum óþarfa sundrung.
Dæmi um hverju svona málflutningur hefur skilað er
- sú hugmynd að láta erlenda kröfuhafa borga niðurfærslu lána hér á landi.
- að við þurfum ekki aðstoð AGS
- að það verði engar afleiðingar af því að samþykkja ekki ábyrgð á Icesave. Breta og Hollendingar komi bara glaðir aftur að samningaborðinu, annars borgum við þeim bara ekkert.
- að það þurfi ekkert að hækka skatta. Bara að styrkja atvinnulífið til að komast í gang. Enginn sagt hvaðan þeir peningar eiga að koma.
- að það sé endalaust hægt að skera niður hjá ríkinu. Án þess að til komi skert þjónusta t.d. á sjúkrahúsum, félagsmálum, hjá fötluðum, öryrkjum og öldruðum. Ja eða mennta málum. Þetta eru kannski 75% af öllum útgjöldum ríkisins sem fara bara í þetta.
En álitsgjafar vandið þið ykkur. Nú er full þörf á að þjóðin standi saman! Óvarlegar yfirlýsingar og illagrunduð álit geta komið hér öllu til andskotans.
Sigruð þjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.