Leita í fréttum mbl.is

Orðsending til svokallaðra "álitsgjafa"

Mér datt í hug þessi leirburður þegar hlustaði á píanóleikara og lifefnafræðing tala fyrir höndi InDefence hópinn á ÍNN sjónvarpsstöðinni í nótt.

Mér er orðið tregt um mál
maðkaður heilinn eins og kál
ekkert að segja
best að þegja

Það saknar mín ekki nokkur sál 

 

Það er talað við þá og um hugmyndir þeirra eins og þeir fari með heilagan sannleiki og að þeirra lausnir séu svo þrauthugsaðar og byggaða af svo mikilli reynslu og þekkingu. En óvart hafa þessir menn aldrei staðið í svona málum sjálfir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Goð vísa. Það er hins vegar ótrúlegt að heyra menn tala í fullri alvöru um að við séum í sterkri samningsaðstöðu. Við eru gersigruð og sem slík höfum við enga stöðu yfir höfuð. Við erum varla þjóð lengur.

Finnur Bárðarson, 28.6.2009 kl. 12:18

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Einmitt Finnur! Ég er nefnileg á þeirri skoðun að það sem við getum gert núna sé að einbeita okkur að því að spyrna okkur frá botninum. Koma hér einhverju lífi í fyrirtækin og fjárfestingu og koma okkur í þá stöðu að verði einhver upphæð sem lendi á okkur þá séum við í stöðu til að greiða hana. En nú eru menn að reyna að flækja málið fram og til baka og ég hræðist að þetta eigi eftir að tefja okkur um mánuði eða misseri og á meðan sé allt fast.

Magnús Helgi Björgvinsson, 28.6.2009 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband