Leita í fréttum mbl.is

Þetta gæti kostað Sjálfstæðismenn nokkur atkvæði.

Miðað við að fylgi Sjálfstæðismanna hefur verið hátt hjá eldri borgurum þá gæti þetta kostað flokkinn sitt. Og það væri gott á þá fyrir að standa fast á því að skapa öryrkjum og ellileyrisþegum ekki möguleika á að ná sér upp úr fátækt. Flokkurinn ríghaldið í eins miklar tekjuskerðingar og hægt er. Lagt áherslur á skatta á lægstulaun en aflétta sköttum á hátekjufólk.

Frétt af mbl.is

  Félag eldri borgara styður tillögu um framboð til Alþingis
Innlent | mbl.is | 15.12.2006 | 7:05
Félag eldri borgara samþykkti í gærkvöld á fundi tillögu um framboð eldri borgara til Alþingis í kosningum á næsta ári. Félagið getur ekki boðið sig fram þar sem það er óháð stjórnmálaflokkum samkvæmt lögum þess, þannig að skipuleggja verður sérstök samtök fyrir framboðið. Frá því sagði í morgunfréttum Ríkisútvarpsins.


mbl.is Félag eldri borgara styður tillögu um framboð til Alþingis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég er hrifinn af þessu framtaki eldri borgara og styð þá heilshugar, staða þeirra er virkilega undarleg vegna þess að þessi hóður hefur gleymst algerlega. Það er óhæft að gamalt fólk þurfi að´bíða eftir vist og síðan er öll þessi sköttun á gamlafólkið og ráðstöfunartekjur þeirra eru til skammar

kjósum hrukkudýrinn til áhrifa, ég ætla að gera það fyrir Pabba gamla

ehud (IP-tala skráð) 15.12.2006 kl. 09:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband