Fimmtudagur, 2. júlí 2009
Og allir verða glaðir
Og hvað eigum við að semja um Þorgerður! Og hvað?
Eigum við ein af ríkustu þjóðum heims að bera fyrir okkur hvað? Að okkur finnist að Bretar og Hollendingar þar sem þjóðartekjur á mann eru lægri en hjá okkur eigi bara að taka þetta á sig. "Af því að við séum svo fátæk"Þeir taki lán og endurláni okkur og taki af því alla ábyrgð.?Eða kannski verða menn sáttir við að lækka vextin úr 5,55 í 5,54%? Hvað vilja menn?.
Þetta er nú að verða algjört kjaftæði!
Ef að fólk vill skoða fátækt þá horfið þið til Afríku, Asíu og Suður Ameríku. Við erum ekkert fátæk. Og verðum það ekki! Þó við þurfum að safna okkur lengur fyrir Landrower eða einhverjum öðrum lúxus. T.d. kom fram í dag hjá Gylfa Magnússsyni að lúxus jeppar hér eru fleiri en á öllum Norðulöndunum til samans.
Viljum semja að nýju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:42 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Rosalega er dásamlegt að vera fórnarlamb þegar það hentar. Getur þessi andskotans þjóð ekki staðið í fæturna og hætt vælinu um vonsku alheimsins, greinilega ekki.
Finnur Bárðarson, 2.7.2009 kl. 16:50
Hvað er hún að ibba sig... ætlar hún að borga af sínum 900kúlum? Andskotans haltu KJ Þorgerður!! Mig langar að æla!
U.j. (IP-tala skráð) 2.7.2009 kl. 16:59
Þú ert semsagt bara sáttur við það að við, hinn almenni borgari á Íslandi, borgi skuldir fíflanna sem stofnuðu til þeirra, meðal annars með kaupum á öllum þessum lúxus jeppum/villum? (þ.á.m. Þorgerður Katrín)
Einir Einisson (IP-tala skráð) 2.7.2009 kl. 17:59
Það er eiginlega óviðeigandi að Þorgerður Katrín tjái sig um þetta mál, í ljósi staðreynda. Hún ætti frekar að draga sig í hlé.
En .... varðandi "þar sem þjóðartekjur á mann eru lægri en hjá okkur" þá mun það dæmi snúast við með IceSave. Án þess að nota það sem beinhörð rök í málinu vil ég benda á þetta til fróðleiks:
Miðað við hóflegar forsendur, að 80% greiðist af IceSave eigum, þá jafngildir reikningurinn því að Ísland skuldi hverjum íbúa Bretlands og Hollands kr. 6.850 (tekið saman í eitt þó skuldir pr. haus séu hærri í Hollandi).
Til að standa í skilum þarf að rukka hvern Íslending um kr. 1.624.670 og allt í erlendum gjaldeyri. Þetta sýnir hve þungur skuldaklafinn er hjá okkur.
Til samanburðar:
Ef Færeyingar væru í djúpri kreppu og skulduðu Íslandi 1,8 milljarða, sem er brotabrot af afskrifuðum kúlulánum Kaupþings, hversu hart gengjum við fram í innheimtunni? Það er væri sambærileg skuld við hvern Íslending (5.830) eins og meint skuld okkar er núna á hvern Breta.
Haraldur Hansson, 2.7.2009 kl. 18:11
Einir það voru þúsundir Íslendinga sem keyptu sér lúxusbíla. Bendi þér á að það eru 42 þúsund manns með bílalán í erlendum gjaldmiðli. Ég er ekki sáttur við að borga eitt né neitt en ég geri mér grein fyrir að við þurfum að borga m.a. IceSave og eins til að fjármagna Seðlabankan aftur og þetta verða miklir peningar en sem betur fer höfum við af nokkru að taka þar sem við eru rík þjóð ef við miðum okkur við aðrar þjóðir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.7.2009 kl. 18:34
Bíddu þurfum við að borga IceSave? Hefur látið reyna á það fyrir hlutlausum dómstólum? Er ekki allt í lagi að láta reyna á það? Mér er alveg sama hversu margir íslendingar séu með bílalán í erlendum gjaldmiðli... enda voru það hagstæðustu lánin á þessum tíma (þegar bankarnir voru í útrás) það þýðir ekki það að við sem þjóð eigum að borga skuldir sem bankarnir stofnuðu til meðan stjórnendur þeirra voru á eyðslufylleríi. Ég er alveg sammála Haraldi í því að Þorgerður ætti í raun ekkert að vera að tjá sig um þetta mál, heldur draga sig í hlé. Það breytir því samt ekki skoðun mín er sú, að við eigum að láta á það reyna hvort ríkisábyrgðin sé hjá íslenska ríkinu í þessu máli... ekki bara beygja okkur og láta taka okkur í r******... enda endar það bara með einu, fólksflótti.
Einir Einisson (IP-tala skráð) 2.7.2009 kl. 21:30
Magnús, þetta er akkúrat málið í hnotskurn! Einkennilegt að fólk geti ekki opnað augun fyrir þessu! Og Finnur þú ert ekki einn um að vera orðin pirraður á þessu eymdarvæli heillrar þjóðar. Við erum eins og heimtufrekir krakkar sem hanga grenjandi í mömmu sinni út í búð að því við fáum ekki meira nammi. Ef það væri nú bara hægt að virkja brot af þessum ofstopa til að fá fingurna í fjárglæpamennina og hina gjörspilltu (ó)ráðamenn þjóðarinnar, þá væri kannski von til að hægt væri að greiða eitthvað niður af þeim skuldum sem þeir hafa sett þjóðina í. Það er hrein fyrra að sakast við aðrar þjóðir eða að kenna öllum öðrum um ástandið.
Thor Svensson (IP-tala skráð) 2.7.2009 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.