Leita í fréttum mbl.is

Maður verður að muna að hrósa fyrir það sem vel er gert.

Ég finn mig knúinn til að hrósa mbl.is fyrir þetta bloggkerfi sitt www.blog.is. Þetta kerfi er alveg að svínvirka.

Það er alveg með ólíkindum hvað t.d. fréttir eru farnar að berast hratt eftir bloggleiðum,  um leið og maður sér álit annarra á því sem er að gerast í málunum sem eru í fréttum.

Þetta eykur umræður og fólk sem áður lá á skoðunum sínum er farið að tjá sig. Og aðrir sem voru að gera alla vitlausa með sínum skoðunum í öllum kaffitímum hafa nú vettvang til að setja þetta á netið í staðinn.

Síðan verð ég líka að hrósa því að mjög gott er að vinna í þessu blogg kerfi. Og einnig því að menn hafa lagt sig niður við það að íslenska það sem mest. Gaman t.d. að þegar maður er að  nota cut og paste þá kemur það á íslensku sem klippa og skeyta

Alveg frábært framtak.

Takk fyrir mig


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband