Föstudagur, 15. desember 2006
Landsvirkjurn orðin að sjálfstæðu bákni óháð eigendum sínum.
Nú endanlega missum við stjórn á LV. Þegar Landsvirkjun er endanlega komin í eigu ríkissins taka þeir væntanlega til óspilltra málana að virkja alla staði sem þeir einhverntíma fyrir löngu fengu heimilidir til. Mér finnst það verkefni þingmanna eftir kosningar að koma einhverjum böndum á þetta fyrirtæki þannig að það vinni eftir vilja þjóðarinnar en ekki hugmyndum nokkura afdankaðara stjórnmálamanna eins og Friðrisk Sofus og Jóhannesar Geirs.
Athyglisvert margt í þessari frétt um brotthvarf Álfheiðar:
Ég hlaut því að víkja af fundi með eftirfarandi bókun:
Ég tel óverjandi að Landsvirkjun semji um raforkuafhendingu til stóriðju án þess að upplýsa þjóðina, sem er eigandi fyrirtækisins, um hvaða verð og verðtryggingar er samið. Á stjórnarfundinum hafa þau rök ein verið færð fyrir þessari málsmeðferð að Alcan á Íslandi hf., áður Íslenska álfélagið hf., óski eftir leynd um þessi atriði. Ég er fulltrúi Reykvíkinga í stjórn Landsvirkjunar og mótmæli ég því harðlega að því aðeins fái ég þessar upplýsingar í hendur að ég haldi þeim leyndum fyrir borgarbúum. Það brýtur í bága við opna og lýðræðislega stjórnsýslu. Ég afþakka því að taka við sem trúnaðarmáli upplýsingum um raforkuverð og verðtryggingar í nýjum og gömlum samningum um álverið í Straumsvík og undirstrika þá afstöðu mína með því að víkja af fundi
Og svo:
Við ríkjandi aðstæður tel ég brýnt að draga úr skuldsetningu Landsvirkjunar. Ég tel að fyrirtækið eigi fullt í fangi með að ljúka yfirstandandi framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun og því beri að leggja áherslu á djúpborunarverkefnið og rannsóknir sem hafnar eru á háhitasvæðum fremur en að hefja virkjunarframkvæmdir á nýjum svæðum eins og fyrirhugað er í Neðri-Þjórsá.
Og loks:
Þá vek ég athygli á að meirihluti stjórnar Landsvirkjunar ákvað á síðasta fundi að halda áfram að veita fé til undirbúnings Norðlingaölduveitu þvert ofaní áform um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Því bendir margt til að samningurinn sem nú er verið að gera við Alcan leiði til þess að áformum um Norðlingaölduveitu verði hrint í framkvæmd. Slíkum áformum hef ég ítrekað mótmælt og lagt fram tillögur í stjórn Landsvirkjunar um að horfið verði endanlega frá þeim.
Raforkuverð er lykilatriði í arðsemismati virkjunarframkvæmda og sú fyrirætlan Landsvirkjunar að leyna samningi um raforkuverð til stækkunar álversins í Straumsvík sýnir að menn hafa lítið lært af deilum um arðsemi Kárahnjúkavirkjunar, þar sem raforkuverðið til Alcoa var og er enn leyndarmál. Auk samnings um raforkusölu vegna stækkunarinnar er fyrirhugað að gera breytingar á gildandi raforkusamningi til álversins sem Alcan starfrækir nú í Straumsvík og leyna einnig þeim fjárhæðum sem þar eru tilgreindar. Hér er brotið í blað því raforkusamningurinn sem upphaflega var gerður við Alusuisse 1966 var opinber
Tillaga í stjórn Landsvirkjunar um að aflétta leynd um verð á raforku felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 969460
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.