Sunnudagur, 5. júlí 2009
Svona hefði almennilegur seðlabankastjóri brugðist við
Ef að Davíð grunaði og vissi allt þetta um hrunið hér á landi er hér dæmi um hvað hann hefði getaða gert til að koma í veg fyrir það:
Líbanon, landið sem lenti ekki í fjármálakreppunni
Íbúar Beirut í Líbanon hlægja nú alla leiðina í banka sína. Landið er nær það eina í heiminum sem ekki hefur lent í fjármálakreppunni. Það geta Líbanonbúar þakkað útsjónarsömum og framsýnum seðlabankastjóra sínum, Riad Salameh að nafni.
Á meðan seðlabankar í öðrum löndum þurfa að tæma fjárhirslur sínar til að halda efnahagslífinu gangandi streyma peningarnir inn í hirslur Riad Salameh í stríðum straumum. Og bankar landsins skila metuppgjörum hverju á fætur öðrum.
Í frásögn af málinu á BBC kemur fram að Riad Salameh sá á síðasta ári að hverju stefndi.
- Hann skipaði því bönkum landsins að losa sig úr öllum skuldbindingum sínum erlendis hvað sem það kostaði.
- Jafnframt setti hann 30% bindiskyldu á bankana,
- reglur um hve miklar skuldir þeirra mættu vera og bannaði þeim áhættufjárfestingar.
- Jafnframt var veikburða bönkum skipað að sameinast stærri og betur settum bönkum.
Bankastjórar Líbanon ráku upp ramakvein þegar þetta gekk yfir þá í fyrra en í dag er Salameh guð í þeirra augum.
"Maður gæti haldið að hann hefði kristalkúlu sem virkar," segir Edward Gardner hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í samtali við BBC um Salameh.
Þetta hefði Davíð getað gert 2006 þegar hann var farinn að gruna að bankarnir væru að komast í vandræði. 2007 þega hann var næsta viss um það. Eða vorið 2008 þega hann var endanlega viss.
Í stað þess gerði Davíð m.a. þetta
Á vefsíðu Seðlabankans þann 25. mars segir: Í nýjum reglum um bindiskyldu er gert ráð fyrir því að skuldbindingar erlendra útibúa íslenskra banka myndi ekki grunn bindingar. Breytingin tekur gildi þegar reglulegri upplýsingasöfnun um efnahagsliði erlendra útibúa íslenskra fjármálafyrirtækja hefur verið komið á.
Tilgangur breytingarinnar er að samræma reglurnar þeim sem gilda hjá Evrópska Seðlabankanum svo sem verða má. Þótt tölur liggi ekki fyrir má ætla að breytingin létti talsvert á bindiskyldu þeirra banka sem starfrækja útibú erlendis."
Segja má að á grundvelli þessarar breytingar á bindiskyldunni hafi Landsbankinn getað stóraukið við Icesave-reikninga sína og stofnað til þeirra í fleiri löndum en Bretlandi. Nefna má að Icesave í Hollandi var komið á í maí eftir að fyrrgreind breyting tók gildi.
Ósvífin og ódýr afgreiðsla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er of seint að fá hann hingað. Eini maðurinn sem sinnti vinnunni sinni af alúð. Trúlega of stór biti fyrir okkur vestræna að kyngja að hann skildi vera Arabi enda lítið fjallað um þetta mál.
Finnur Bárðarson, 5.7.2009 kl. 13:10
Sammála þér með að þetta hefði hann átt að gera en munurinn a okkur og Líbanon er að Fréttablaðið er ekki gefið út í Líbanon þannig að sennilega hefur sá góði maður fengið frið þar nema fyrir bankastjórunum. Hér hefði verið stofnað til skipulagðar herferðar. Eru þið kannski búnir að gleyma að bankarnir hótuð að kæra seðlabankann fyrir Evrópu batteríinu ef bindiskylda yrði ekki lækkuð. Brot á samkeppni sögðu þeir.
Jón Aðalsteinn Jónsson, 5.7.2009 kl. 13:38
Bendi þér á Jón að það varð skv. fréttinni allt brjálað a.m.k. hjá bankafólki þannig að ég held bara að þessi maður hafi verið í þeirri stöðu að hann er hagfræðingu held ég og ákveðinn. Hann ólíkt okkar seðlabankastjóra var ekki að verja gallað kerfi sem hann hafði komið á sjálfur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.7.2009 kl. 15:19
Og samt sem áður þó að þú haldir að Fréttablaðið ráði miklu þá hefði nú Mogginn og RUV átt að geta flutt málstað Davíðs. Og ef hann var svona viss um að hér mundi allt falla átti hann ekki að beita aðgerðum af því að hann væri svo hræddur við fréttablaðið?
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.7.2009 kl. 15:21
Af hverju lét seðlabankin ekki Bankana bara kæra?? Menn hljóta að hafa gert sér í hugarlund ábyrgðina ef eitthvað klikkaði (sem svo gerðist). Það má bara ekki hugsa sem svo "það klikkar ekkert". Davíð segist sjálfur hafa verið nokkuð viss í langan tíma um að bankakerfið væri á brauðfótum. Hann var þá búin að gera sér grein fyrir að þetta gæti lent á þjóðinni. Samt lét hann ekki reyna á málsókn?? heldur bara afnam bindiskyldu vitandi að bankarnir voru að falla. Svo bara kemur hann "saklaus" í moggan. Allt hinum að kenna.
Neibb. virkar ekki á mig. Sennilegt að hann hafi afnumið bindiskylduna fyrir vini sína (Björgúlfana) en ekki fyrir þjóðina.
Kjarri.
Kjarri (IP-tala skráð) 5.7.2009 kl. 15:26
Við breytum ekki NÚVERANDI stöðu. Hitt er annað að hugsanlega er hægt að fá skárri niðurstöðu í framhaldi af NÚVERANDI stöðu (efast þó). Það sem hægt er að gera, er að læra af þessari ömurlegu reynslu (ef við getum þá lært eitthvað og svo tileinkað okkur þann lærdóm.
Hefðum þurft að fá afleggjara af Riat, en svo var ekki; hjá okkur var allt í lagi og meira en það.
Ég gleðst með Líbönum; þetta er gleðilegt hjá þjóð sem hefur þolað þvílíkar hörmungar. Ekki vildi é skipta.
Eygló, 5.7.2009 kl. 16:30
Tilgangur breytingarinnar er að samræma reglurnar þeim sem gilda hjá Evrópska Seðlabankanum svo sem verða má.
Er þetta ekki bara vísbending um hvað regluverk ESB er handónýtt ?, Sama ESB og Samfylkingin ætlar að koma okkur inní með góðu eða illu?
Jóhannes H. Laxdal, 6.7.2009 kl. 02:34
Bendi þér á að þrátt fyrir þessa tilskipun eru reglur í hverju ESB landi og EES landi mismunandi. Enda er tilskipunin upp á að löndin komi sér upp tryggingum á innistæðum en gefnir nokkrir möguleika. Og t.d. talað um að löndin komi sér upp 1 eða fleiri kerfum til að tryggja innistæður.
Magnús Helgi Björgvinsson, 6.7.2009 kl. 10:12
Þetta er þá svo einstakt að Edward Gardner,líkir Salameh nánast við ;spámann;og við Íslendingar sem erum alltaf bestir,dettum harkalega úr söðlinum.
Helga Kristjánsdóttir, 6.7.2009 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.