Þriðjudagur, 7. júlí 2009
Ekkert nýtt við þetta!
Það er eins og Mogginn hafi gleymt því að það hafa allir viðurkennt að lausn IceSave sé bæði lögformleg og pólitísk. Þannig að ég sé fátt nýtt í þessari skýrslu. Bendi líka á að hún segir ekkert um að okkur ber ekki að greiða þetta.
Og okkur er því lítill stuðningur í þessu.
Bendi á eftirfarandi klausur úr þessari frétt:
Evrópskar tilskipanir eru ekki alltaf fullkomlega skýrar og þessi er engin undantekning þar á, og það eru röksemdir á báða bóga,
Væntanlega er það þá ESB að túlka þær og það hefur ESB gert.
Og eins
Viðmiðin frá 16. nóvember eru kjarni málsins að okkar mati, sem voru einfaldlega lyktir deilunnar á þessum tíma. Þar er einungis sagt að tilskipunin eigi við um Ísland á sama hátt og önnur ESB-ríki.
Voru viðmiðin frá 16. nóv ekki einmitt að við gengumst inn á að ábyrgjast að innistæðusjóður greiddi innistæðutryggingar til einstaklinga sem áttu fé á icesave.
Óvíst um ábyrgð á Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er ástæða fyrir því að hvorki Bretar né Hollendingar vilja láta reyna á þetta fyrir dómstólum.
Ellert Júlíusson, 7.7.2009 kl. 09:27
Þeir vita að við erum veikir fyrir og það er lítil fyrirstaða svo þeir keyra á okkur.
Sigurður Þórðarson, 7.7.2009 kl. 09:54
Væntanlega hefur samninganefndin íslenska ekki haft pening til að biðja um lögfræðiálit frá alvöru lögfræðingum. Kostnaður Íslands við samningana var 20 milljónir. Hollendingar eyddu 1000 milljónum og við vitum ekki hversu miklu Bretar eyddu.
Þessar "samningaviðræður" voru bara til málamynda. Það stóð aldrei til að láta reyna á eitt eða neitt af Íslands hálfu.
Sigurður (IP-tala skráð) 7.7.2009 kl. 10:23
Við krefjumst afsagnar Össurar Skarphéðinssonar.
Það er glæpsamlegt, að leyna svona mikilvægum gögnum, sem staðfesta að okkur ber ekki skylda til að greiða fyrir mistök ESB.
Þetta eru föðurlandssvik !
Við NEITUM AÐ GREIÐA - ENGA SAMNINGA um Icesave !
Loftur Altice Þorsteinsson, 7.7.2009 kl. 11:10
Ekkert að sjá hér. Keep on going.
Að sjálfsögðu slá þeir ekki hendinn á móti vinnu. Að sjálfsögðu ekki.
Þeir vilja fá vinnu við að spekúlera eitthvað í þessu og sona. Þegar í boði er silfur - segja lögmannsstofur ekki nei. Það er nú bara þannig.
Þetta er alveg útrætt mál.
Það er algjörlega ljóst, sem á annað borð kynna sér málið af yfirvegun og skynsemi, hvernig í umræddu máli liggur og ábyrgðir þar að lútandi.
Svo er nú líka bara þumalputtaregla að taka með fyrirvara öllum fréttum mogga og sérstaklega í þessu máli. Kannski var agnes og davíð eitthvað að hræra í þessu. Hver veit.
OECD leyniskýrsla. Einhver ?
Maður yrði ekki hissa þó næst komi upp þessu viðvíkjandi einhver leynileg heimild í Lisbonsáttmálanum. Eg yrði ekkert hissa. Slíkur er ævintýramálflutningurinn.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 7.7.2009 kl. 11:22
Loftur hverng var það þegar við gengum í hóp USA um innrásina í Írak þá var ekkert rætt við okkur. Hvaða gögn höfum við fengið að sjá t.d. þegar gegnið var í EFTA, EES samninginn og fleira. Hvað með alla samninga Landsvirkjunar sem nú rambar á barmi gjldþrots. Þrátt fyrir að okkur hafi verið sagt að samningar við álverin væru gulls í gildi? Við höfum aldrei séð annað eins af gögnum og vitum ekkert hvað við eigum að gera við þau!
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.7.2009 kl. 12:11
Ég sé að þú skilur alvöru málsins Magnús. Watergate var barnaleikur miðað við þetta stórhneyksli.
Nú fáum við að sjá hvort Össur hefur fiska-vit eða manna. Hann ætti að segja af sér strax í dag og ekki að bíða til morguns, að fá á sig tilögu um vantraust á Alþingi.
Við krefjumst afsagnar Össurar Skarphéðinssonar.
Við NEITUM AÐ GREIÐA - ENGA SAMNINGA um Icesave !Loftur Altice Þorsteinsson, 7.7.2009 kl. 13:19
Loftur skv. Össuri var ekki um formlegt yfirlit að ræða og hann fékk ekkert slíkt í hendur. Enda hljómar textinn í fréttinni þar sem þeir hvetja ríkið til að kaupa af sér formlegt álit eins og "tilboð" eða viðskiptatillaga. Össur segist hafa fundað með þeim í London en ekki fengið neitt tilboð. En ef þú lítur þetta sömu augum og Watergete þar sem njósnað var um allt og alla þá erum við langt frá því að vera á sömu línu.
Bendi þér á að aldrei fyrr hafa Alþingismenn haft aðgang að gögnum sem hvílir á leynd. Þeir hafa aðgang að tölvupóstum og fleiru sem aldrei fyrr hafa verið birtir.
Þetta áliti lögmannsstofunar eða punktar frá henni segja hvorki af eða á um ábyrgð okkar. Þannig að Össur hefði engu tapað á að birta þett með hinum skjölunum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.7.2009 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.