Leita í fréttum mbl.is

Ísafold aðeins að skjóta á Pétur Gunnarsson

Gaman að þessu! Ísafold gerir nokkuð á að skjóta á menn og málefni á vef sínum. Nú er það Pétur Gunnarsson  

www.blad.is

blað.is - 15.12.2006

Verktaki bendir á Kastljós

Bloggarinn og tölvusérfræðingurinn Pétur Gunnarsson er glöggur með afbrigðum. Hann hefur ómaklega legið undir ásökunum að þiggja ölmusur frá Framsóknarflokknum sér til viðurværis. Það var Helgi Seljan, einn umsjónarmanna Kastljóss sem benti á nokkra gæðinga Framsóknar og dúsur þeirra. Meðal annars að Pétur Gunnarsson hefði nokkur hundruð þúsund á mánuði hjá Faxaflóahöfnum hvar hann er önnum kafinn við að koma skikk á heimasíðu. En Pétur lætur ekkert eiga hjá sér og skorar á Kastljósfólk að líta í eigin barm: ,

,,Og mér finnst ágætt að Kastljósið fjalli um  ráðningar í opinber fyrirtæki og stofnanir og vonandi verður framhald á. Kannski stæði þeim næst að fara yfir það hvort farið hafi verið að lögum, reglum og kjarasamningum um ráðningar umsjónarmanna í Kastljósið undanfarna mánuði," segir hann á heimasíðu sinni.

Þetta er skemmtileg siðferðileg pæling hjá Pétri og þá sérstaklega í því ljósi að einn bitlinga hans er varamennska í útvarpsráði. Það ættu því að vera hæg heimatökin hjá honum að krefjast fundar þar í stað þess að skora á starfsmennina að rannsaka sjálfa sig ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband