Föstudagur, 10. júlí 2009
Förnar sanfæringu sinni fyrir hvað?
Stjórnarandstöðunni bættist einn liðsmaður í dag. Þessi ungi Vg maður kemur í ræðustól og segir að hann fórnir sannfæringu sinni og lýsir yfir að honum hafi veri'ð bent á að undirskrift hans á breytingartillögu um 2 falda atkvæðagreiðslu gæti fellt stjórnina. Hann hlýtur drengurinn að gera sér grein fyrir því að þessi ræða hans var vopn í hendur stjórnarandstöðunnar.
Eins komu þingmenn sjálfstæðisflokksins og sögðu að þetta væri einsdæmi. Sem er kjaftæði. Hvernig halda menn að mál sem hafa verið tæp hér áður?. Mönnum hefur oft áður verið stillt upp við vegg. Þetta gerist um allan heim. Hafa menn ekkert fylst með. Hvað halda menn að gerist í fundarhléum og bakherbergjum. Þá er nokkuð ljóst að hann var að snúast gegn yfirlýstum vilja sjónarinnar og því ljóst að stjórnin gæti fallið.
Man fólk ekki eftir þegar fundum á Alþingi hafa verið frestað hvað eftir annað þegar verið er að leita sátta eða meirihluta fyrir málum. Þetta hefur gerst síðan ég fór að fylgjast með þinginu.
Hefði þýtt stjórnarslit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þú ert ótrúlegur, þú ert að leggja blessun þína yfir því að flokksforysta beiti pressu á þingmenn til að fara eftir vilja þeirra en ekki þeirra eigin sannfæringu. Má ég minna þig á að þessi forysta VG er að fara gegn því sem ályktað var á landsfundi þeirra. Þessi þingmaður VG, Ásmundur Einar, er hetja. Þú, Magnús Helgi, ert gúnga.
Gulli (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 12:28
Heyrðu er ekki allt í lagi að benda þingmann á að hann sé að hugsa um að setja nafn sitt á tillögu stjórnarandstöðu sem beint er gegn stjórninni. Það vita allir að hann er andstæðingur ESB en þessi breytingartillaga fjallar ekkert um það. Heldur er þetta 2 föld atkvæðagreiðsla sem er til að byrja með fáránleg þar sem að fólk veit ekki hvað það væri að greða um atkvæði í fyrri atkvæðagreiðslunni og aðalástæða fyrir þessari tillögu er að fresta hugsanlegum viðræðum við ESB um mánuði eða ár eða í versta falli að koma í veg fyrir möguleika okkar að sækja um. Og ef þú fylgist með umræðum á alþingi þá eru stjórnarandstaðan bara að tefja þar núna. Bendi t.d. mönnum á að stjórnarþingmenn margir höfðu allt aðra skoðun fyrir kosningar. Þetta kemur t.d. fram á blogginu hans Marðar Árnasonar:
„FRAMSÓKNARFLOKKUR
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson:
„Afstaðan er að sækja um aðild að Evrópusambandinu og taka upp evru.“ (Á Viðskiptaþingi. Frétt í Fréttablaðinu 14. mars 2009)
Sigmundur Davíð sagðist sjá fyrir sér að það yrði verkefni nýrrar ríkisstjórnar að sækja um aðild að Evrópusambandinu. (Á flokksfundi. Frétt í Fréttablaðinu 19. mars 2009.)
Birkir Jón Jónsson:
„Ég er hlynntur því að það verði farið í viðræður við Evrópusambandið, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, líkt og landsfundur okkar hefur samþykkt.“ (Fréttaviðtal, visir.is, 5. maí 2009.)
Siv Friðleifsdóttir:
„Ég er Evrópusinni og ég tel eðlilegt að þjóðin kveði upp úr um það hvort hún vilji ganga í Evrópusambandið eða ekki.“ (Fréttaviðtal, visir.is 4. nóvember 2008.)
Guðmundur Steingrímsson:
„Það verður að hlusta á kall tímans. … Við hlustuðum ekki. Og nú gerir núið kröfu um ákvarðanir, um stefnu, upplýsingar og síðast en ekki síst: Að stærsta hagsmunamál þjóðarinnar – framtíðargjaldmiðillinn og aðild að ESB – sé sett upp á borðið og um það kosið.“ (Grein í Fréttablaðinu 15. nóvember 2008.)
Eygló Harðardóttir:
„Hefja þarf undirbúning aðildarviðræðna við Evrópusambandið til að fá niðurstöðu um hvort hagsmunum Íslendinga sé best borgið þar.“ (Pistill á heimasíðu Eyglóar, hér, 22. janúar 2009.)
SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR
Bjarni Benediktsson:
„… ég tel að í gjaldmiðilsmálum sé enginn kostur jafn sterkur og evran með ESB-aðild í stað krónunnar. … Ég er talsmaður þess að við tökum afstöðu til Evrópusambandsaðildar.“ (Viðtal í Fréttablaðinu 21. mars 2009.)
„Margir segja að við fáum betri samninga í viðræðum við Evrópusambandið en mín sannfæring segir til um. Mitt svar við því er að ég er tilbúinn að láta á það reyna því ég óttast ekkert í þessu ferli.“ (Viðtal í Viðskiptablaðinu 21. mars 2009.)
„Þær sérstöku aðstæður sem nú eru uppi kalla á að þjóðin öll taki í kjölfar aðildarviðræðna [við ESB] ákvörðun um þetta mikilvæga mál. Ræður þar úrslitum að halda ber á hagsmunum Íslendinga gagnvart Evrópusambandinu með það að leiðarljósi að sem víðtækust sátt og samstaða takist um niðurstöðuna.“ (Grein eftir Bjarna og Illuga Gunnarsson í Fréttablaðinu 13. desember 2008.)
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir:
„Við verðum að halda áfram að tala um Evrópumálin hvort sem það er evruaðild með tvíhliðasamningum við Evrópusambandið eða Evrópusambandsaðild.“ (Hádegisfréttum Stöðvar 2, 24. september 2008.)
„Þetta gerist alltaf þegar umræðan um ESB tekur á loft. Þá er bent á aðrar lausnir. Auðvitað er sjálfsagt að skoða þær en ég held að ef við ætlum að hverfa frá þeirri peningamálastefnu sem nú er þá sé það eðlilegt að við leitum inn í Evrópusambandið.“ (Viðtal í Fréttablaðinu 1. nóvember 2008.)
„Mér finnst ekkert ólíklegt að við ákveðum að fara í aðildarviðræður með ákveðnum forsendum og þá náttúrulega fyrst og fremst með hagsmuni okkar í sjávarútvegi og landbúnaði að leiðarljósi.“ – Fréttamaður: Er það það sem þú vilt? Þorgerður Katrín: „Já. Ég verð nú að segja það að miðað við það sem maður er að viða að sér frekari upplýsingum um, að þá bendir allt til þess, og ég tel það vera rétta skrefið, að fara í aðildarviðræður undir þessum formerkjum.“ (Viðtal í kvöldfréttum RÚV-Útvarps 16. desember 2008.)
… Nú væru aðstæður allt aðrar og mikilvægt væri að flokksmenn veittu nýjum formanni Sjálfstæðisflokksins umboð á næsta landsfundi til aðildarviðræðna við ESB. „Við verðum að fá skýr svör,“ sagði Þorgerður. Hún sagði að tvíþætt vandamál myndi leysast með aðild að ESB: „Peningamálastefnan og gjaldmiðillinn og ekki síður orðspor okkar og viðskiptavildin. Getum við verið ein eða er betra fyrir okkur að vera í samstarfi við aðrar þjóðir?“ (Á Viðskiptaþingi. Frétt í Morgunblaðinu 12. mars 2009.)
Ólöf Nordal:
„Ísland getur ekki verið útí vindinum, svona eitt … EES-samningurinn er ekki nægjanlegt skjól. … Ísland hefur verið að einangrast og sagan sýnir okkur að Íslandi hefur ekki vegnað vel þegar það er einangrað.“ (Viðtal í Markaðnum, Fréttablaðinu 20. desember 2008.)
„Það dettur engum í hug að útiloka aðild að sambandinu til langs tíma og satt að segja held ég að það sé frekar tímaspursmál en hitt hvenær við stöndum frammi fyrir þessari ákvörðun.“ (Viðtal í Fréttablaðinu 28. mars 2009.)
Einar K. Guðfinnsson:
Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, setur sig ekki upp á móti því að gengið verði til viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. Á málþingi sem Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, stóð fyrir í dag sagði Einar að hann myndi ekki útiloka þennan kost. Einar hefur verið andsnúinn aðild að Evrópusambandinu en sagði í dag að bankahrunið setti málið í nýtt ljós. (Á Heimssýnarfundi. Frétt í RÚV-Útvarpi 11. janúar 2009.)
Ragnheiður Ríkharðsdóttir:
Enginn þeirra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem DV talaði við í gær tók eins afdráttarlausa afstöðu með aðildarumsókn og þjóðaratkvæðagreiðslu og Ragnheiður Ríkharðsdóttir: „Annað er ekki í stöðunni eins og ástatt er.“ (Evrópuúttekt í DV 15. desember 2008.)
„Ég er ein þeirra sem er fylgjandi því að farið verði í aðildarviðræður við Evrópusambandið, að kannaðir verði kostir og gallar þess sambands fyrir íslenska þjóð. Það verði síðan lagt í þjóðaratkvæðagreiðslu til þess að þjóðin geti sjálf tekið ákvarðanir um örlög sín. Það er það sem skiptir máli. Ég get líka upplýst hér og nú svo að það fari ekki á milli mála að ég er sjálf fylgjandi aðild að ESB, það er ekkert flókið. Það er enginn holur hljómur í þeirri skoðun og það er ekki holur hljómur í þeim sem segja svo í Sjálfstæðisflokknum. Við sem viljum þessa leið segjum það upphátt og erum ekki að fela eitt eða neitt í þeim efnum.“ (Í umræðum á alþingi 17. desember 2008.)
Illugi Gunnarsson:
„Ég hef áður lýst yfir þeirri skoðun að þjóðin þarf að taka afstöðu í þessu máli og ég stend við hana. Það er engin leið fram hjá því og það verður ekki gert öðruvísi en með aðildarumsókn.” (Á fundi Alþjóðamálastofnunar HÍ 30. apríl 2009.)
„Ef mönnum finnst betra að fá sérstakt umboð til að fara í viðræðurnar [með þjóðaratkvæðagreiðslu um umsókn] þá geri ég engar athugasemdir við það, en í sjálfu sér held ég að það sé engin sérstök nauðsyn á því. Hin leiðin [þ.e. sækja um og hafa svo atkvæðagreiðslu um samning] er hreinlegri af því að þá erum við að kjósa um eitthvað sem við vitum hvað er.“ (Viðtal í Fréttablaðinu 2. janúar 2009.)
Jón Gunnarsson:
„Ég tel að niðurstaðan hafi að sumu leyti verið óheppileg, hversu langt var gengið að hafna aðild [á landsfundi Sjálfstæðisflokks].“ (Viðtal í hádegisfréttum Bylgjunnar 26. apríl 2009.)"
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.7.2009 kl. 12:46
Ef hann er á móti aðild hefur hann hagsmunarök þjóðarinnar fyrir því. Hann er hvorki að styðja stjórn né stjórnarandstöðu, heldur sína eigin sannfæringu að ég tel.
það mættu fleiri vinna svona tel ég. Hann mun aldrey selja heiðarlegar skoðanir sínar fyrir þingsæti og tel ég það hið besta mál.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.7.2009 kl. 18:03
Það var aldrei sprning um að hann væri á móti ESB aðild. Það var það að hann skuli hafa ætlað að vera meðflutningsmaður á tillögu sem beint var gegn ríkisstjórn sem skipti máli.
Og svo aftur að þetta mál var eitthvað sem hann sem stuðningmaður stjórnarinnar átti að eiga við flokksmenn sína.
Auðvita mátti hann vera á móti aðildaviðræðum við ESB og eins styðja tillögu um 2 falda atkvæðagreiðslu en það er annað þega hann er einn af þeim sem flytur hana.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.7.2009 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.