Miðvikudagur, 15. júlí 2009
Borgarahreyfingin að spila út núna!
Nú var ég að lesa eftirfarandi á www.ruv.is
Þrír þingmanna Borgarhreyfingarinnar hafa sett ríkisstjórninn úrslitakosti. Verði ekki hætt við Icesave samkomulagið, greiði þeir atkvæði gegn aðildarviðræðum við Evrópusamabandið.
Og svo:
Þór Saari, þingmaður flokksins segir að Icesave samkomulagið sé orðið að aðgöngumiða í Evrópusambandið, það sé of dýru verði keypt. Þór segist vilja að reynt verði að semja á ný, jafnvel að leita þurfi til annarrar þjóðar til að hafa milligöngu í samningagerð. Ætla þingmennirnir líka að að hafna tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarviðræður?
Þór Saari segir að þingmennirnir munu hafna tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarviðræður, nema Icesave verði tekið út af borðinu.
Fyrir 3 dögum ætlaði Þór að greiða atkvæði með aðildarviðræðum, nú segir hann að eftir starf sitt í efnahags- og skattanefnd og fjárlaganefnd, bjóði honum við þeim gamaldags vinnubrögðum sem viðhöfð séu. Hann segir Fjármálaráðuneytið stunda blekkingarleik, þar sem gögnum sé hagrætt til þess að fá sem hagstæðustu niðurstöðu. Borgarahreyfingin sé búin að ræða málið lengi og telji að setja verði Icesave-málinu stólinn fyrir dyrnar.
Það væri gaman að fá það á heint hvað þau hafa fyriir sér í því að hægt sé að taka þessa samning upp. Og eins hvað það eigi að þýða að setja svona stórt mál eins og ESB aðildarviðræður í gíslingu. Gera þau sé t.d. grein fyrir að ef ríkisstjórnin gegnur að þessu er næsta víst að það fara engar aðildarviðræður fram eða umsókninni verður hafnað þar sem að við eigum óuppgerð mál við 2 ESB lönd. Þannig að niðustaðan gæti orðið og verður sjálfsagt sú að ESB neitar að eiga í aðildaviðræðum vð okkur þar sem að öll ESB ríkin verða að semþykkja að opna á viðræður við okkur.
Eins má telja víst að fyrir næstu viðræður um IceSave eða ef málið kemst í hnút er samkomulagið um að við berum bara ábyrgð á innistæðutryggingum komið í uppnám og Hollendingar og Bretar gera kröfu um að við borgum allar innistæður á IceSave eins og þær voru því annars værum við að gera upp á milli innistæðueigenda.
Það verður ýmislegt sem þau hafa þá á samviskunni ef allt fer á versta veg.
Úr skýrslu Maria Elvira Méndez Pinedo
Að ósk Borgarahreyfingarinnar vann ég skýrslu um Icesave út frá lagalegum og pólitískum forsendum. Helstu niðurstöður skýrslunnar fara hér á eftir. Ég vil þakka Ólafi Ísberg Hannessyni doktorsnema í Evrópurétti fyrir að þýða niðurstöðurnar yfir á íslensku.
. Sú leið hefur verið farin á Íslandi að veita eigendum rétt til aðgangs að innlendum innistæðum án nokkurra takmarkana. Það leiðir hinsvegar af reglunni um bann við mismunun að Ísland getur ekki mismunað innstæðueigendum. Reglan um bann við mismunun er ófrávíkjanleg meginregla ESB. Ef til málareksturs kæmi gæti brot á þessari reglu leitt til þess að íslenska ríkið gæti orðið bótaskylt umfram hið ákveðna lágmark sem nefnt er í tilskipuninni og nemur 20.887 evrum. Þetta getur haft mjög alvarlegar afleiðingar. [Leturbreyting mín]
Og svo þetta úr sömu skýrslu:
Þá er ljóst að Ísland hefði sem umsóknarríki um aðild að ESB sterkari stöðu til að sækja um fjárhagsaðstoð og lán frá Evrópusambandinu. Viðræður við ESB um fjárhagsaðstoð yrðu eðli málsins samkvæmt talsvert auðveldari ef íslensk stjórnvöld sýndu vilja til að ganga til samstarfs við sambandið hver svo sem úrslitin yrðu í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Atkvæði greidd um ESB-tillögur síðdegis í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:01 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
"Gera þau sé t.d. grein fyrir að ef ríkisstjórnin gegnur að þessu er næsta víst að það fara engar aðildarviðræður fram eða umsókninni verður hafnað þar sem að við eigum óuppgerð mál við 2 ESB lönd. Þannig að niðustaðan gæti orðið og verður sjálfsagt sú að ESB neitar að eiga í aðildaviðræðum vð okkur þar sem að öll ESB ríkin verða að semþykkja að opna á viðræður við okkur. "
það er einmitt það sem þau eiga við, ef að við förum í aðildarviðræður, þá vill ríkistjórnin ólm samþykkja Icesave, til að vara ekki í vandræðum með að komast inn, með öðrum orðum, allt skal selt til að komast í ESB, þar á meðal sál manna.
Óli (IP-tala skráð) 15.7.2009 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.