Laugardagur, 18. júlí 2009
Hvernig má það vera að auglýsingastofa skuldi svona mikið?
Það er náttúrulega alltaf leiðinlegt þegar fyrirtæki fara á hausinn en maður spyr sig hvernig má það vera að auglýsingastofa sé komin í svona miklar skuldir? Nú getur ekki verið að í svona fyrirtæki sé svo mikil yfirbygging eða svona gríðarleg tækja kaup. Jú maður veit að þessi starfsemi þarf kröftugar tölvur, forrit og önnur tæki. EN 300 milljónir! Stofan hlýtur að hafa haft góðar tekjur í þennslunni það bara hlýtur að vera.
Gott fólk er gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Eins og fyrr þarf sennilega sérstaka alíslenska snilld til að geta þetta :-o
Önnur frétt sem skil ekki (t.d. hver myndi hafna að "frekar eignast hlut en að borga meira fé" :-o) Skil heldur ekki af hverju ekki verið meira fjallað um þetta mál??? Sé ekki betur en stórt hagsmunamál fyrir þjóðina. Er það sjálfgerið að besta lausnin sé að erlendir kröfuhafar eignist bankana? Og það án þess að borga krónu fyrir þá?
http://mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2009/07/18/gamla_kaupthing_skuldadi_nyja_kaupthingi_fjarmuni/
ASE (IP-tala skráð) 18.7.2009 kl. 11:04
Þetta eru eitthvað í kringum árslaun 20 starfsmanna plús framleiðslukostnaður á 4 sjónvarpsauglýsingum, varlega áætlað.
Elías Halldór Ágústsson, 18.7.2009 kl. 11:44
Já eða sérstaka werner "snilli", þeir virðast nú hafa verið svona líka rosalega "snjallir".
En annars er það held ég alveg augljóst já að það er best að erlendir aðilar eignist bankanna. Málið er að þeir eiga þá tæknilega séð fyrir! Þegar ríkið tók innlendar eignir og færði yfir í bankanna þá voru þeir raunverulega að taka eignir þessara erlendu aðila (það sem þeir hefðu getað fengið út úr búi bankanna). Til að það standist lög þarf að sjálfsögðu að greiða eðlilegt verð fyrir þessar eignir. Hægt að gera það annarsvegar með því að greiða fyrir þessar eignir inn í þrotabú gömlu bankanna eða með því að kröfueigendur einfaldlega eignist nýju bankanna. Þannig eru slegnar tvær flugur í einu, sleppum við að borga fyrir eignirnar og þeir hafa hag af því að bankarnir vaxi og dafni (líklegri til að styðja þá). Auðvitað endar þetta síðan með því að bankarnir fara að blóðmjólka landsmenn, en það gerir það alltaf hvorteðer.
Bara vonandi að þeir fallist á að eignast nýju bankanna, ef þeir taka það ekki í mál og vilja fá greitt strax út í hönd (með öllum þeim afföllum sem það þýðir að fá greitt úr þrotabúi) er það sjálfsagt skírt merki um að þeir hafa ekki trú á að bankarnir eigi sér viðreisnarvon, sem getur þýtt tvennt, þeir verða vanmáttugir sveitabankar um ókomin ár eða eru á beinustu leið aftur í þrot!
Magnús Á. (IP-tala skráð) 18.7.2009 kl. 11:45
Launakröfur í þrotabúið nema um 50 milljónum, og restin, 250 milljónir, er án efa tilkomin vegna hinnar gríðarlegu "Werners-viðskipta-snilligáfu" sem virðist snúast um það að skuldsetja, stela öllu steini léttara og skilja eftir brunarústir.
Það er ekki raunhæfur möguleiki að þessar 250 milljónir séu framleiðslukostnaður á 4 auglýsingum, það hafa þá verið ansi feitar auglýsingar á íslenskan mælikvarða.
Páll (IP-tala skráð) 18.7.2009 kl. 12:25
Auglýsingastofur eru stundum milliliðir með birtingarpeninga fyrir viðskiptavini sína og eru þar mun hærri upphæðir en launakostnaður starfsmanna. Svo fara viðskiptavinirnir á hausinn og stofan stendur eftir með skuldbindingar. Það eru fleiri en bara þessi stofa á hausnum. Flestar, ef ekki allar á nýrri kennitölu.
Árni Th. K (IP-tala skráð) 18.7.2009 kl. 13:12
Bara af því að það var minnst á Karl Werners þá er kannski merki um hvað Viðskiptafræðingar og hagfræðingar stunda illa grunduð fræði að Karl Werners var valinn Viðskiptafræðingur ársins 2007 í febrúar 2008 af Félagi Viðskipta- og hagfræðinga og segir í valinu:
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.7.2009 kl. 13:20
En hún hefur væntanlega haft tekjur auglýsingastofan líka. Og væntanlega var hún ekki að gera svona samninga við fyrirtæki sem hún vissi að væru að hrynja. Menn hafa væntanlega fylgst með og rukkað inn jafnóðum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.7.2009 kl. 13:22
Var þetta bara ekki íslenska aðferðin? Stofna fyrirtæki A og taka lán til að kaupa B sem er með hagnaði og að borga skatta, sameina svo A+B í C og láta C borga af lánunum og þar sem fjármagnskostnaður er svo mikill þá er C ekki að borga neina skatta. Þannig eignast menn ýmislegt fyrir ekkert og þegar borgin hrynur þá eru eftir rjúkandi rústir.
Ólafur Gíslason, 19.7.2009 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.