Sunnudagur, 19. júlí 2009
Menn hér ættu að passa sig á hvað þeir segja opinberlega!
Maður sér á fréttum erlendis að fólk hér ætti að passa sig á hvernig þeir ræða málin hér í fjölmiðlum. Ég hlustaði á Sprengisand í morgun og þá var Þorgerður Katrín að tala um að Orkuveitan hefði ekki fengið lán frá Fjárfestingarbanka Evrópu vegna þess að þeir hafi ekki trú á stjórnvöldum. Og hvað skildi sú hugmynd þeirra hafa komið. Hér lýðist fólki að koma með allskonar yfirlýsingar sem eru í besta falli rangar en í versta falli lygi án þess að fréttamenn spyrji nokkuð út í málin.
Hér má t.d. nefna:
- Að Bandarískir vogunarsjóðir eigi orðið allar skuldir bankana. Nú í dag kemur í ljós að m.a. stærstu bankar heims eru kröfuhafar.
- Eins má nefna þegar menn fara hér hamförum að gera lítið úr embættismönnum, samninganefndarmönnum og jafnvel ráðherrum.
- Menn gangrýna samninganefnd vegna Icesave og fá að fara hamförum í Fjölmiðlum. Þessir menn nefna hitt og þetta sem ætti að vera í þessum samningum. En gerir fólk sé grein fyrir að samningar eru þess eðlis að þeir sem semja fá ekki allt sitt inn í samninga' Og eins þá vita þessir menn ekkert hvað er búið að reyna!
- Menn fá að fara hér offari í fjölmiðlum um að skattahækkanir séu ekki nauðsynlegar og það eigi frekar að aflétta sköttum á fyrirtæki. En hefur einhver spurt þessa menn hvernig og hvenær auknar tekjur fyrirtækja mundu skila sér í auknum tekjum ríkisins.
- Menn tala um að það eigi bara að skera niður ríkisútgjöld enn frekar. Menn tala eins og það sé bara ekkert mál. En hafa þessir menn verið beðnir um að koma með dæmi um niðurskurð sem ekki bitni beint á þeirri þjónustu sem ríkið veitir. T.d. skólum, sjúkrahúsum og allri annarri þjónustu. Þeir tala um að fækka bara ríkisstarfsmönnum umtalsvert. En menn gera sér náttúrulega grein fyrir að þá verður þetta til að auka atvinnuleysi og eins að fljótt mundu einkafyrirtæki fá þessi störf aftur og rukka ríkið fyrir þau.
En útlendingar fylgjast með þessari umræðu og gera sér þá mynd af ástandinu að hér sé engu treystandi og menn með fjármagn koma ekki hingað ef þeir mynda sér skoðun á okkur skv. fjölmiðlum.
Daily Mail: Getur skaðað stöðu Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þú vilt s.s. setja tjáningafrelsi Íslendinga um mál líðandi stundar skorður? Einhvern veginn kemur ekki á óvart að þú sért stuðningsmaður þessarar ríkisstjórnar.
Hjörtur J. Guðmundsson, 19.7.2009 kl. 14:51
Ja.. ég sé ekki betur en að breska/hollenska samninganefndin hafi fengið nánast allt sem þeir báðu um.
Enda vildi Svavar Gestsson bara drífa þetta af, hann nennti ekki að hafa þetta hangandi yfir sér ... það voru hans orð.
Nú er komið í ljós að íslenska sendinefndin gerði afdrífarík mistök sem munu kosta okkur hundruði milljarða.
Algjörlega óhæfur maður þessi Svavar.
Einar Einars (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 15:58
Magnús, þú ert nú meiri hræsnarinn. Þú varst nú bara að taka þátt í að tala niður krónuna og tókst stöðu með öðrum en íslendingum. Þú ættir nú bara að passa þig!
Geir (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 15:59
Ég verð nú að segja að ég aumur bloggari tala ekkert ástandið upp eða niður. Eins og venjulega er ég að mestu sammála Jóni. En ég vill bara velt því upp að enginn þeirra sem deilir á samninga okkar um IceSave var í samskiptum við Breta og Hollendinga í þessum samningum. Eina gagnrýnin sem ég hef heyrt frá þeim sem voru við stjórn hér sem gæti átt rétt á sér er þetta sem IGS sagði í gær og fyrradag um að skv. henar upplýsingum hafi ESB átt að koma meira að þessum samningum og hlutverk þeirra stærra. Aðrir sem gagnrýna þetta hafa ekki staðið í að gera svona samninga milli ríkja. Og að tala samningamenn okkar niður hjálpar engum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.7.2009 kl. 17:54
Og krónan hefur jú fallið um 2000% á síðustu 80 árum þannig að ég felli hana ekki með blogginu. 1 dönsk króna er jöfn og 2300 gamlar íslenskar krónur. Þessar mynntir voru sambærilegar í upphafi 20 aldar. Þannig að þeir sem trúa á krónun ættu kannski að skoða hvernig hún hefur markvist verið í gegnum tíðin notuð til að hygla fyrirtækjum í útflutningi á kostnað launþega
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.7.2009 kl. 17:57
Því miður var þessum samningum gjörsamlega klúðrað af vitlausum Íslendingum. Svavar vildi jú bara klára málið af því að hann nennti þessu ekki lengur. Skítt með samningskjörin. Þar fyrir utan er það óendanlega heimskulegt að gera einhvern venjulegan lánasamning úr þessu. Auðvitað á þetta að vera pólitískur samningur með aðkomu forsætisráðherra landanna í samningagerðinni.
Vonandi verður þessi samningur felldur á Alþingi. Íslenskur almenningur á ekki að blæða fyrir glæpahunda sem visvítandi nýttu sér þjóðina til að græða pening fyrir sjálfa sig. Það er ekkert sem réttlætir það.
Frekar ættu allir Íslendingar að yfirgefa þessa voluðu eyju.
Babbitt (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 20:50
Hvað með að láta víkingana borga Icesave, Þá meina ég björgólfana+þeirra hjálparkokkar. Bankastjórar og lýðurinn sem er í kringum þá. Svo finnast alltaf nokkrir parasitar sem alltaf fá smábrauðmola sem detta af borði ríkamannsins eða Maffíunnar. Rússamafían kan nú fyrir sér í sitt að hvoru.
En Bretarnir hlífa engum, það getum við séð á ferli þeirra í gegnum bara 2-3 síðustu aldir. Svo ekkert samningsmakk við svona lúðulaka sem eru Bretar. þeir mega éta það sem úti frýs.
j.a. (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 22:34
Afhverju er ekki Actavis komið í ríkiseigu ?? afhverju er ekki búið að taka fyrirtækið af þessum glæpahundi?????
Einhverstaðar heyrði ég að 5 milljarðar evra væri verðmiði á Actavis ... er ekki eðlilegt að það fari upp í Icesave skuldina ??
eða á hann að geta selt fyrirtækið ... og andvirðið fer í hans vasa .. á meðan við, íslenska þjóðin borgum innlána Icesave ævintýrið hans.. og þeirra.
svei þessum mönnum ... ég er hissa á því að hann hafi ekki fengið fálkaorðuna líka ... svoleiðis var geðveikin í þessu samfélagi hér fyrir hrun.
Veruleikafirring.. og þessir menn komust upp með allt saman. Eflaust ekki skrítið.. með mann á launaskrá í fjármálaeftirlitinu.
ThoR-E, 20.7.2009 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.