Leita í fréttum mbl.is

Kompás sakfellir forstöðumann

Ágætar vangaveltur á síðu blaðsins Ísafoldar:

Íslafold

 

18.12.2006

Kompás sakfellir forstöðumann

Fréttaskýringaþátturinn Kompás fór mikinn í gær þar sem flett var ofan af meintri spillingu Guðmundar Jónssonar, forstöðumanns meðferðarheimilisins Byrgisins. Var Guðmundur borinn sökum sem náu nánast yfir allan skalann, frá fjármálaóreiðu og í kynferðislega misnotkun skjólstæðinga. Svo var að sjá að ábyrgðarmenn þáttarins, Sigmundur Ernir Rúnarsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson hefðu nægt púður í höndunum til að sakfella manninn og ljóstra upp um kynferðisathafnir hans. Á seinasta ári fjallaði DV um mál meints barnaníðings á Ísafirði en sá hafði sætt kæru og rannsókn. Maðurinn fyrirfór sér og ritstjórar DV, Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason urðu að víkja vegna flóðbylgju óvildar almennings. Það má velta því fyrir sér hver staða forráðamanna Kompáss verður ef skotspónn þeirra brotnar undan umfjölluninni en það var einmitt undir fréttastjórn Sigmundar Ernis sem Stöð 2 gekk hart fram í að fordæma DV fyrir fréttaflutninginn og það að sakfella manninn án dóms og laga ...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband