Leita í fréttum mbl.is

Ég vara man ekki eftir þeim örðuvísi!

Held að þetta sé nú ekki frétt! Framsóknarmenn hafa haft áhyggjur af öllu!. En ef menn skoða þetta betur þá er þetta aðalega þunglyndi yfir því að áætlun þeirra um að stjórnin falli hefur ekki enn gengið upp!
mbl.is Þingmenn framsóknar áhyggjufullir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er þetta ekki svolítið "2007" viðhorf hjá þér? ...þ.e. eins og þú setur þetta fram þá eru þeir sem bera á borð rökstudd varnaðarorð bara öfundsjúkir/þunglyndir... Ég er ekki framsóknarmaður en mér hefur þótt framsóknarmenn mjög málefnalegir í umræðunni um endurreisnina og þótt þeir veita ríkisstjórninni gott aðhald!

Fíflið (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 11:54

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Nei ég hef bara verið að hlust á málflutning þeirra. Í gær var það að skilanefndir banknann yrðu svo voldugar, svo höfðu þau miklar áhyggjur af ESB, þau hafa réttilega miklar áhyggjur af IceSave en ekki á réttum forsendum. Því þau hafa sveiflast svipað og indefence hópurinn frá því að ekkert þurfi að borga yfir í að það eigi að borga en bara ekki svona. Og þau hafa haft áhyggjur af því hvða stjórnin er svifasein. EN nú hafa þau áhyggjur af því hvað menn séu að flýta sér. NEnni nú ekki að halda áfram en þú hlýtur að sjá hvað ég er að meina.

Magnús Helgi Björgvinsson, 21.7.2009 kl. 12:27

3 identicon

Sæll aftur! Ég skil útgangspunktinn í þessari gagnrýni þinni. Það má vera að þú hafir fylgst meira með þessum málum heldur en ég og vitir því betur í þessum efnum. Aftur á móti þykir mér þú skauta frekar léttvægilega yfir efnisatriði málsins.  Eins og ég hef upplifað málflutning þeirra þá hafa þeir haft áhyggjur af því hvað stjórnin er svifasein með þau málefni sem skipta heimilin og fyrirtækin í landinu mestu máli - þar ætti stjórnin að flýta sér - aftur á móti eru þau að með allan fókus og hraða á málum sem margir vilja meina að skipti minna máli í núinu (eins og ESB, Icesave, hækka áfengisaldur o.s.frv.) - maður málar ekki mastrið meðan dallurinn er að sökkva - þá þarf að ausa...

Að mínu viti þá skiptir mestu að þingmenn (óháð flokkum) séu  með rök á bak við sinn málflutning - þá ætti að vera á þá hlustað, jafnvel þótt þeir virðist vera nöldurseggir.

Að mínu viti hefur ein mesta böl þingmanna til dagsins í dag verið sú að þeir þora ekki að skipta um skoðun - ég lít því á það sem fagnaðarefni ef þeir gera svo (ef á rökum reist) en ekki eitthvað sem skal lasta.

Fiflið (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 13:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband