Miðvikudagur, 22. júlí 2009
Furðuleg ríkisstjórn!
Það er náttúrulega furðulegt að Steingrímur hafi gefið leyfi fyrir því að skrifað væri undir þennan samning ef að ríkisstjórnin var ekki búin að ræða þessa lausn áður. Þetta er öðruvísi en aðildarumsókn að ESB. Þetta er mál sem gæti kostað alvarlegar milliríkjadeilur. Hefði ekki verið betra að fresta því að skrifa undir ef að ráðherra er frekar á því að við eigum ekki að samþykkja þetta? Reyndar segir Ögmundur ekki af eða á um þetta en samt er honum náttúrulega eins og fleirum misboðið við þessi orð Hollenska ráðherrans.
En Ögmundur ítrekar þó oft að við þurfum að gæta að þjóðarhag og einungis þjóðarhag. Og þá kemur t.d. til hans kasta t.d. hvað varðar heilbrigðiskerfi okkar sem er algjörlega háð því að fá vörur frá útlöndum. Og ef eins og hann ýjar að að við ættum kannski að fórna lánum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og því væntanlega að skila því sem við höfum þegar fengið, þá veit hann að við höfum ekki mikinn gjaldeyri til að kaup t.d. lyf. T.d. gæti okkur vantað í haust gjaldeyri t.d. fyrir bóluefni fyrir "Svínaflensunni"! Það hlýtur að kosta heil ósköp. Og ef ástand eins og var í haust og er víst enn yrðum við að staðgreiða allt sem við keyptum frá útlöndum.
Og þannig er oft þegar þjóð eða einstaklingar eru í fjármálakrísu eða nær gjaldþrota þá er það oft nauðsyn að ganga að samningi sem gefur þeim andrúm. Og það andrúm er síðan nýtt til að finna varanlegar lausnir eða vinna að því að auka tekjurnar til að að komast út úr vandanum. Þetta þekkja þeir sem hafa þurft að semja um skuldir í gegnum tíðina.
En aftur að ríkisstjórninni! Ögmundur hlýtur að gera sér grein fyrir því hvað svona loðinn boðskapur getur orsakað. Þetta gæti t.d.
- verið hans aðferð við að grafa undan stjórninni. Í þeim tilgangi að láta einhverja aðra flokka taka ábyrgð á þessum samningi
- Þetta gætu líka bara verið hugleiðingar hans.
- Þetta gæti líka verið vegna þess að ríkisstjórnin er búin að fá samningaaðila til að samþykkja að ríkisábyrgðin verði skilyrt og þetta sé opnun á að stjórnarandstaðna haldi að hún hafi áorkað einhverju í málsmeðferðinni.
- Eða hluti af einhverju plotti til að fá samningana tekna upp
Ögmundur: Hugsum um þjóðarhag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þó meiningarmunur sé milli ráðherra VG þá er það nú ekkert í samanburði við það hve þingflokkurinn er illa starfhæfur vegan skoðanaágreinings.
Það er ekki mikið uppi á borðum
En Liljurnar báðar eru víst að gera kollega sína gráhærða af því hve mikið þær vita meir og betur en þau hin.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 22.7.2009 kl. 00:31
RITSKODUN RITSKODUNN Á MOGGABLOGGINU 11.,,
Arnar Guðmundsson, 22.7.2009 kl. 00:32
Gjaldeyrir syndir hér allt í kringum landið. það þarf bara að koma honum á land og selja til annara landa. þá er málið komið í traustan farveg. Við höfum alla möguleika á að vinna okkur út úr vandanum með slíkan auð syndandi kringum landið. þurfum bara að taka til hendinni og veiða og verka hann.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 22.7.2009 kl. 01:04
Sæll! Hver einasta færsla varðandi hvað einhver í stjórninni og stjórnarandstöðu segir,kallar á vangaveltur um einhverja dulda meiningu. Ögmundur er að mínu viti þeirrar gerðar sem segir ekki já þegar hann meinar nei,eða situr hjá og þegir. Þessi strákur er að vinna á í mínum huga,hefði viljað að hann bætti við,eftir þjóðarhag,þjóðarstolti,þá er ég komin að því sem ég óska mest í öllu fárinu, flokkurinn minn nei,landið mitt já.
Helga Kristjánsdóttir, 22.7.2009 kl. 01:15
Ja Anna það þarf að selja hann! Það er einmitt það! Við vitum ekki hvernig að brugðist verði við ef við neitum að semja. Svo minni ég þig á að fiskurinn skilar ekki enma um 100 milljörðum á ári í gjaldeyrir. Og þá minni ég á að væntanlega loksast tímbundið markaðir t.d. í Bretlandi sem eru einn stærsti markaður okkar. Og þetta hjálpar Landsvírkjun lítið að endurfjármagna sig eða að fá nýtt fé til framkvæmda sem og aðrar orkuveitur. Þá minni ég þig á að matsfyrirtækin hafa lýst því yfir að lánshæfi okkar mundi hrynja endanlega niður við þetta. Allir kröfuhafar bankanna mundu heimta allar eignir þeirra stax og þar með færu allir milljarðar sem við löguðum í þá til útlanda strax og þeir væntanlega loka.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.7.2009 kl. 01:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.