Miðvikudagur, 22. júlí 2009
Við mundum láta eins og Hollendingar ef við værum í þeirra stöðu
Hollendingar eru búnir að leggja út fyrir IceSave sem nemur um 14.600 krónum á hvern Hollending. Ef við reyknum þetta yfir á Ísland þá mundi þetta samsvara um 4,8 milljörðum eða nærri helmingur af því sem kostar að reka utanríkisráðuneytið okkar. Þetta þýðir að Hollendingar eru búnir í ljósi samkomulags við okkur að greiða út þessa upphæð en hafa ekki neitt í höndunum sem þeir geta bókfært sem eign á móti þessari skuld. Því má færar líkur á að staða á fjárlögum þeirra sé verri sem nemur helmingi af kostnaði við meðalráðuneyti hjá þeim.
Ég skil vel að fólk sé ekki hresst með þessa samninga. En hefur mönnum sem mest berjast gegn þeim dottið í hug að fara nú strax til Breta og Hollendinga og kanna hvort hægt sé að hnika þessum samningum eitthvað til. Og hafa þeir sem segja þennan samning óaðgengilegan komið fram á einum stað og sagt hvernig að samningurinn þyrfti að vera til að hægt væri að ganga að honum? Sumir tala um að vextir séu háir á meðan aðrir segja það í lagi. Sumir tala um að endurupptökuskilyrðið þurfi að vera skýrara á meðan aðrir segja að það sé nógu skýrt. Sumir segja að skilyrða þurfi endurgreiðslu lánsins. Sumir segja að tryggja verði forgang okkar að eignum landsbankans upp í skuld á meðan aðrir segja að það sé tryggt.
Skv. þessu eru menn að fara fram á nýjan samning nærri frá grunni! Hversu raun hæft er að það gangi?
Er ekki hægt að koma sér saman um setja skilyrði fyrir ábyrgð sem gengur út á að greiðslubyrgði okkar fari ekk upp fyrir t.d.2% af landsframleiðslu og að örðrumkosti verði að semja um breytt greiðslukjör og greiðslu tíma?
Allir tala um að ekkert liggi á en hvað eru menn tilbúnir að lengja hér óvissu tíman og þar með stöðnun hér á landi? Væri ekki gott að koma þessu út úr heiminum í bili þannig að við hefðum 7 ár= 84 mánuði = 364 vikur = 2548 daga til að vinna að því að finna leiðir til að gera okkur þetta auðveldara?
Manni finnst að með hverri vikunni sem við drögum þetta þá séum við bara enn að dingla okkur í snörunni í stað þess að vinna að því að skera okkur niður og fara að gera eitthvað.
P.s. bendi á ágæta færslu Gríms Atlasonar um þetta mál í dag þar sem hann segir m.a.
. Icesave bréf Landsbankamanna frá því í febrúar í fyrra segir allt sem segja þarf um þetta mál. Þar er því haldið fram (lofað) að Icesave-reikningseigendur fái greitt allt að 47000 Evrum fari skútan á hliðina. Þar er líka lofað að peningarnir verði borgaðir strax ólíkt því sem gerist í öðrum löndum.
Ráðherrar í þar síðustu ríkisstjórn fóru í kjölfar bréfsins um heiminn og lofuðu því sama. Um leið og skútan fór raunverulega á hliðina var þáverandi fjármálaráðherra ekki alveg jafn áfjáður í að standa við gefin loforð og undirritaða samninga. Þáverandi Seðlabankastjóri bætti svo um betur og sagði Íslendinga ekki borga. Þess vegna er harka í málinu. Þess vegna voru sett á okkur hriðjuverkalög.
Vilja ganga lengra en Verhagen | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:11 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Auðvitað liði okkur eins og þeim. Við mættum einmitt "hoppa yfir borðið" a.m.k. stöku sinnum.
Eygló, 22.7.2009 kl. 11:42
Við værum genginn af göflunum ef við værum í sömu stöðu og Hollendingar.
Jón Gunnar Bjarkan, 22.7.2009 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.