Þriðjudagur, 28. júlí 2009
Topp 10 listi bankahrunsins
Ólafur Arnarson hagfræðingur byrtir á www.pressan.is topp tíu lista bankahrunsins. Ekki alltaf sammála honum í þessi listi held ég að sé nokkurð réttur
1. Icesave Landsbankans - hundruð milljarða króna falla á íslenskan almenning - Landsbankinn fékk sérstaka fyrirgreiðslu í kerfinu og naut mikils velvilja í Seðlabankanum en með eðlilegu eftirliti hefði mátt koma í veg fyrir stærstan hluta Icesave tjónsins, ef ekki allt.
2. Gjaldþrot Seðlabankans - Seðlabanki Íslands stundaði glannalega útlánastarfsemi til íslenskra banka. Jafnvel á árinu 2008, þegar bankastjórnin segist hafa vitað að íslensku bankarnir stóðu á brauðfótum, hélt bankinn áfram að lána gegn verðlausum bankavíxlum í stað þess að taka eignasöfn bankanna sem tryggingar. Þess vegna varð Seðlabanki Íslands gjaldþrota á sama tíma og aðrir seðlabankar högnuðust á auknum útlánum sínum til bankakerfisins.
3. Lán til tengdra aðila - Landsbankinn virðist hafa lánað allt sitt eigið fé og gott betur til fyrirtækja í eigu stærstu eigenda bankans og tengdra aðila. Þarna er um að ræða mörg hundruð milljarða og megnið af þessu fé er tapað.
4. Tengsl eignastýringar bankanna og lífeyrissjóða í vörslu bankanna við eigendur bankanna. Peningamarkaðssjóðir og lífeyrissjóðir Landsbankans dældu peningum inn í fyrirtæki eigenda Landsbankans með tilheyrandi tapi. Peningamarkaðssjóðir Glitnis töpuðu stórum fjárhæðum á fyrirtækjum, sem tengd voru eigendum bankans.
5. Stjórnendur nýju bankanna og stjórnvöld ákváðu í sameiningu í kjölfar bankahrunsins að setja 200 milljarða króna inn í peningamarkaðssjóði bankanna. Það var gert með þeim hætti að verðlausir pappírar (gjarnan útgefnir af fyrirtækjum tengdum eigendum bankanna) voru keyptir á nær fullu verði á kostnað skattgreiðenda.
6. Lán með veðum í hlutabréfum banka - þarna eru allir bankarnir sekir. Þeir lánuðu fjárfestum og hluthöfum sínum til kaupa á hlutabréfum í bönkunum. Þessi lán fóru út í algerar öfgar og á endanum töpuðu allir hluthafar öllu sínu í bönkunum.
7. Bankarnir lánuðu starfsmönnum sínum ótæpilega til kaupa á hlutabréfum í bönkunum. Lán þessivoru gjarnan án áhættu fyrir starfsmennina og hvöttu til áhættutöku, sem gekk gegn hagsmunum venjulegra hluthafa.
8. Bankarnir hvöttu viðskiptavini sína til að taka erlend lán þegar krónan var sterk. Skipti engu máli hvort um var að ræða fyrirtæki eða heimili. Fyrir vikið sitja þúsundir heimila og stór hluti fyrirtækja hreinlega í súpunni nú, þegar krónan er hrunin. Hluti af ástæðu þessarar ógæfu er að sjálfsögðu glórulaus peningastefna Seðlabankans, sem olli þeirri gríðarlegu hækkun, sem varð á krónunni, og stuðlaði síðan að hruni hennar.
9. Sveitarfélögin tóku mörg hver lán í erlendum myntum og stefna nú lóðbeint í gjalþrot með tilheyrandi hörmungum fyrir íbúa þeirra.
10. Seðlabankinn afnam bindiskyldu í útibúum íslenskra banka erlendis í mars 2008 og greiddi þar með leið Landsbankans í Icesave söfnun sinni og auðveldaði aðgengi Icesave að ríkisábyrgð í stað þess að auka bindiskylduna til að koma í veg fyrir vöxt Icesave.
Bagalegt ef fyrirtaka AGS tefst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 969459
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.