Leita í fréttum mbl.is

Ţessi mađur á skiliđ ađ vera ríkur

Af www.visir.is

 
Vísir, 19. des. 2006 11:37  bilde?Site=XZ&Date=20061219&Category=LIFID01&ArtNo=

Hvernig verđa menn ríkir ?

Hafiđ ţiđ einhverntíma velt ţví fyrir ykkur hvernig hinir ríku verđa ríkir ? Eitt svariđ er ađ ţeir eru útsjónarsamir. Eins og bandaríski verđbréfamiđlarinn John Huntington, sem var ađ fara í hálfsmánađar ferđ til Evrópu. Hann ók á Rolls Royce bifreiđ sinni ađ banka í Manhattan, og bađ um fimmţúsund dollara lán.
bilde?Site=XZ&Date=20061219&Category=LIFID01&ArtNo=61219037&Ref=AR&NoBorder
Bankamađurinn spurđi um tryggingu og John lét hann fá lyklana ađ Rollsinum. Bankamađurinn lét John hafa lániđ og lét keyra Rollsinn niđur í bílageymslu bankans. Tveim vikum síđar kom John aftur, og vildi borga upp lániđ. Ţađ voru fimmţúsund dollarar og 15,40 dollarar í vexti. John skrifađi ávísun, fékk lyklana ađ bílnum sínum og kvaddi.

Bankamađurinn var dálítiđ hissa á ţessu ferli öllu, og sagđi viđ John; "Ég veit ađ ţú ert vellauđugur, til hvers í ósköpunum varstu ađ taka fimmţúsund dollara bankalán ?"

John brosti; "Hvar annarsstađar gćti ég geymt Rolls Royce á Manhattan fyrir fimmtán dollara og fjörutíu sent, í tvćr vikur ?"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband