Fimmtudagur, 6. ágúst 2009
Vangaveltur um hvað verður ef við fellum samningin!
Fyrir það fyrsta er Alþingi ekki að fjalla um samninginn sjálfan heldur ábyrgð á lánum til innistæðutryggingarsjóðs. Eins og ég skil stöðuna í dag þá hafa Bretar og Hollendingar eignast nær allar kröfur innistæðueigenda sem áttu fé í Icesave nema fyrirtækja, opinberra stofnana og félagasamtaka. Og þar sem að innistæðutryggingarsjóðir þeirra eiga nú þessar kröfur þá eiga þeir rétt í þrotabú Landsbankans sem og á Íslenska innistæðutryggingarsjóðinn fyrir lágmarkstryggingu. Og jafnvel í Landsbanka sem heild því þeir mundu væntanlega vefengja að eignir hafi veri fluttar úr Gamla Landsbanka á sínum tíma.
Þannig að ef að við fellum samninginn þá mundu væntanlega taka við lögsóknir þar sem Breski og Hollenski innistæðutryggingarsjóðurinn mundi:
- Krefjast þess að færslur á eignum úr gamla Landsbanka yfir í nýja yrðu dæmdar ólöglegar. Þar inni yrðu væntanlega öll lán til einstaklinga, fyrirtækja og innistæður Íslendingar.
- Þá mundu þeir væntanlega höfða mál vegna þess að ALLAR innistæður Íslendinga voru tryggðar að fullu.
- Væntanlega mundu þeir gera líka körfur á að innistæðutryggingarsjóður stæði við lágmarkstryggingu áfram.
Þá mundu Bretar og Hollendingar væntanlega styðja alla lögaðila sem áttu fé á IceSave til að sækja mál vegna sinna innistæðna.
Þá mundu þeir væntanlega krefjast þess að bankinn yrði formlega gerður gjaldþrota og allar eignir bæði úr nýja og gamla yrði ráðstafað upp í forgangskröfur og ríkið gert ábyrgt fyrir því sem á vantar.
Þetta yrði væntanlega nokkra ára ferli þar sem að væntanleg niðurstaða gæti orðið þannig að við mundum algjörlega missa Landsbankann. Sem og allar eignir sem fólk á þar. Einnig þar sem útkoman úr þessum málaferlum væri nokkuð ljós enn ekki viss þá mundi enginn, hvorki AGS, vinaþjóðir eða aðrir lána okkur þar sem að óvíst væri hvort gegnið yrði að skuldum sem gætu til komið og stjórnvöld gætu þurft að borga.
Og þar með mundu sennileg ekki verða til nein ný störf hér næstu árin og frekar fækka verulega. Og þá held ég að við mundum fyrst sjá fólksflótta héðan.
Fyrirvarar um greiðsluþak og hve lengi verður borgað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:13 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll! Þú telur að Þeir myndu væntanlega véfengja að eignir hafi verið fluttar úr gamla Landsbanka á sínum tíma,er ekki hægt að sjá það? Eru það ekki verk íslenskra stjórnvalda? Þú trúir að þeir hafi ekki meira álit á íslenskum stjórnvöldum en svo að þau myndu hylja gerðir sínar. Erum við í deilum við vammlausar þjóðir, ég vil sýna þeim að þeir eiga við réttsýna, hugdjarfa þjóð. Aflmikla af baráttu við brimlamda strönd.
Helga Kristjánsdóttir, 6.8.2009 kl. 12:06
Nei Helga það er opinbert að það var gert. Þ.e. bankinn var klofinn niður og góðar eignir fluttar í nýja bankan það var gert í október sl. En aðrar eignir voru skildar eftir í gamala bankanum. Ég tel að þeir muni fara fram á að skipting bankans verði dæmd ólögleg og eignir nýja og gamlabankans verði í óskiptu þrotabúi. Þar á meðal lán til íbúðakaupa og önnur lán til viðskiptavina bankans hér á landi. Þetta eru allt eignir sem skila inn tekjum fyrir bankana og kröfuhafar vildu gjarnan hafa aðgang að.
Magnús Helgi Björgvinsson, 6.8.2009 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.