Mánudagur, 10. ágúst 2009
Hugmynd fyrir stjórnarliða!
Hvernig væri að afgreiða málið út úr nefnd strax með þeim tillögum að fyrirvörum sem tillögur hafa komið fram um og eru raunhæfar. En bæta við að ef að þessi tillaga um ríkisábyrgð sé feld þá feli stjórnin þeim meirihluta sem fella frumvarpið um ríkisábyrgð að leiða málið til lykta og þeir gerðir persónulega ábyrgir fyrir afleiðingum synjunar sinnar.
Bendi á pistil Jónasar Kristjánssonar um þetta mál:
Hættið að dekstra hrunmenn
Tilgangslaust er að reyna að fá stjórnarandstöðuna til að samþykkja IceSave með fyrirvörum. Hún vill einfaldlega ekki IceSave. Enda var hún í stjórn, er IceSave hengingarólin var brugðin á sínum tíma. Sjálfstæðið og Framsókn eru núna ábyrgðarlausir flokkar, sem afneita fortíð sinni. Tímabært er að hætta að dekstra liðið, sem olli hruni Íslands. Stjórnarsinnar verða að koma sér saman um fáa fyrirvara og skýringar, sem jafngilda ekki falli samningsins. Mest reynir á Ögmund Jónasson að koma á sátt stjórnar og uppreisnarþingmanna Vinstri grænna. Verra er að fá hrunmenn Sjálfstæðis og Framsóknar til valda.Af www.jonas.is
Og Björn Valur segir á www.ruv.is
Ætlun stjórnarandstöðunnar er eingöngu að fella ríkisstjórnina en ekki að finna lausn á Icesave-málinu segir varaformaður fjárlaganefndar. Hann talar um pólitísk skemmdarverk í því sambandi.
Og hann bætir við
og segir að það leynist engum að þingliði stjórnarandstöðunnar sé skemmt vegna þeirra erfiðleika sem Vinstri græn eigi í málinu. Það sé hinsvegar fásinna að ætla að stjórnarandstaðan muni koma að eða liðka fyrir lausn þess. Ætlun þess safnaðar, eins og Björn Valur orðar það, sé eingöngu að fella ríkisstjórnina, reka fleyg í raðir stjórnarflokkanna og vinna pólitísk skemmdarverk gegn sinni eigin þjóð. Björn Valur segir eina markmið sjálfstæðis- og framsóknarmanna sé að hreiðra um sig á ný í stjórnarráðinu og að þeir beiti öllum brögðum til að ná því marki.
Sam sagt látum andstæðingana finna leiðir til að koma þessu fyrir dómsstóla, eða fá Hollendinga og Breta til að ganga aftur til samninga og semja um betri kjör núna fyrir okkur. Og á meðan þessir þingmenn vinna að þessu getur stjórninn unnið að öðru. Minna líka þessa andstæðinga að þetta megi ekki kosta meira en að semja við ESB sem þeir eru jú á móti líka.
Engin niðurstaða um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Guðbjartur stendur uppúr í þessu máli. Hann er ekki gapandi út og suður í blöðum til að auglýsa sjálfan sig. Vinnur að lausn fyrir land og lýð. Mættum við eiga fleiri slíka stjórnmálamenn
Ragnar Már (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 12:40
Þetta er nær vonlaust mál enda komið í tóma vitleysu í pólitíku valdtafla. Var aldrei í lagi og við sitjum uppi með þennan skítapakka.
Sammála varðandi formann fjárlaganefndar. Virðist vera öflugur maður sem fer ekki á taugum þó aðrir láti eins og asnar. Hvar hefur þessi maður verið eiginlega. Birtist allt í einu sem forseti alþingis þegar mest á reynir og er nú settur í verk sem er nær óvinnandi. Hefur unnið mikið á.
Svarar Jónsson (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 13:09
Finnst þetta góð hugmynd hjá þér. Ef Icesave ekki samþykkt, þá ekki sjálfgefið að stjórnin falli..... þó það án efa eina ástæðan fyrir þessum "áróðri" sem í gangi þessa dagana. Þetta væri flottur "krókur á móti bragði".
Og tek undir með Ragnari og Svavari, Guðbjartur hefur komið jákvætt á óvart.
ASE (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 13:26
mér finnst rún reyndar þjóðþryfamál að þessi stjórn falli... hún er ekki að gera neitt sem máli skiptir.
nafn (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 13:52
skömm að stjórnarandstöðunni þessa dagana, sérstaklega sjálfstæðisflokknum og framsókn sem komu okkur í þetta icesave skuldafangelsi, afneita eigin sök og berjast á móti samningnum bara til að geta fellt stjórnina og komist í þá aðstöðu að stöðva frekari leka úr lánabókum berist almenningi.....eða heldur einhver kannski að þessum flokkum þyki allt í einu þjóðin eigi að ganga fyrir klíkuskapnum, það væru þá aldeilis umskipti !!!!!!!!!
zappa (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 14:32
Tek undir stuðninsyfirlýsingar og álit á frammistöðu formanns fjárlaganefndar. Greinilega traustur maður sem vinnur ekki í æsingi eða yfirlýsingum. Vegur metur kalt kosti og galla og gætir hagsmuni þjóðarinnar. Hefur vaxið mikið í áliti hjá mér. Framlag og yfirlýsingar margra annarra hefur verið þinginu og þingmönnum til skammar. Við þurfum örugga þingmenn sem vinna síma vinnu af fagmennsku en eru ekki stöðugt í einhverri auglýsingamennsku.
Ragnar (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 20:03
Sammál þér Ragnar. Ég hafði alls ekki trú á honum í þetta embætti þegar valið var í nefndir Alþingis en nú gæti ég ekki séð nokkrun annann í þessu erfiða embætti. Eins þá vill ég fyrst ég er farinn að hrósa mönnum hrósa Líka Árna Þór formanns utanríkismálanefndar. Hann hefur unnið mjög gott starf. Og eins þá finnst mér að ég verði að nefna Steingrím Joð. Ég hafði mínar efasemdir um að hann tæki að sér fjármálaráðuneytið á þessum tímum. En hann hefur sýnt sig sem maður sem axlar ábyrgð og tekur ákvarðanir eins og hann heldur að séu bestar fyrir þjóðina nú á þessum erfiðu tímum. Þrátt fyrir að þær skarist á við hugsjónir hans og flokksins þá sýnir hann mikinn kjark og fylgir því eftir af yfirvegðu máli. Finnst að þessir menn hafi staðið sig með afbrigðum vel.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.8.2009 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.