Mánudagur, 10. ágúst 2009
Það er kominn tími til að Bjarni og co segir okkur hvernig þeir ætla að fara að því að fá nýja saminga
Orðinn þreyttur á þessu ábyrgðarlausa gaspri Bjarna Ben og Sigmundar Davíðs. Las grein Bjarna í Mogganum og Bloggið hans Sigmundar og þetta er meira froðusnakkið í þeim. Segir manni ekki neitt.Það er kominn tími til að þeir rökstyðji hvernig þeir ætla:
- Fá Breta og Hollendinga að samningaborðinu aftur og gefa okkur allar okkar kröfur bara án þess að blikna.
- Hvað þeir ætla að gera ef allt fer hér á verstveg og við lendum í viðskiptastríði við þessar þjóðir sem og ESB
Síðan væri gott að Sigmundur og þeir gleyptu ekki gagnrýnislaust upp hugrenningar manna og fræðingar sem kannski hafa ekki skoðað málið frá öllum hliðum. Eins og nú þegar allir gaspra um að við þurfum engan gjaldeyrisvarasjóð ef hann er tekiinn að láni. Hversu lengi halda þessir menn að við verðum að safna í hann nú á þessum tíma? Og hvað gerum við þegar t.d. Lansvirkjun þarf að endurfjármagna lán og það er engin gjaldeyrir til fyrir þá að kaupa og greiða með eldri lán. Sem og Orkuveitan og HS veitur og orka. Og eins ríkið. Það verður að vera til gjaldeyrir til að Bankar getir borgað af lánum.
Held að það sé komin tími til að sparkar í þessa menn báða og segja okkur hvernig þeir ætla að tryggja að landið sökkvi ekki endanlega? Þeir fá frið til að tala fullkomnlega ábyrgðarlaust.
Ekki öll nótt úti enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Íþróttir
- Arnar: Ég held að konan yrði samt ekki sátt
- Skallaði þjálfara mótherjanna (myndskeið)
- Gamla ljósmyndin: Fær sér sæti
- Jesus hetja Arsenal (myndskeið)
- Fyrsta mark Hollendingsins (myndskeið)
- Atlético í toppsætið eftir dramatískt sigurmark
- Sterkur sigur Forest (myndskeið)
- Íslendingaliðið stigi frá toppliðinu
- Fyrsta þrenna Isaks í úrvalsdeildinni (myndskeið)
- Slæmar fréttir fyrir Arsenal
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 969461
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ekki minnkaði froðan frá þeim í dag.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 15:36
Hvað með þegar Steingrímur J. var í stjórnarandstöðu (þar sem hann er best geymdur)? Sagði hann ekki frá upphafi að það ætti að kæra Breta fyrir hryðjuverkalögin sem voru sett á okkur? En hvað núna? Núna vill hann semja og svoleiðis étur upp orðin sín.
Hann var alltaf að tala bara út í loftið og var bara ekkert skárri en Bjarni og Sigmundur. Kvartaði yfir öllu og kom svo sjálfur með fáar hugmyndir. Að minnsta kosti eru Bjarni og co. að koma með hugmyndir til þess að hjálpa þjóðinni.
Lárus (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 15:36
Ef eitthvað er fullkomið ábyrgðarleysi, þá er það að semja frá sér allt vald og sjálfstæði og láta menn komast upp með að kúga okkur til hlýðni með einum alversta samningi sem sögur fara af... megi það vera S, D, VG, B, X eða hvaða vitleysingar sem það kunna að vilja.
Hér gildir að segja nei og heimta nýjan samning. Alþjóðasamfélagið hefur oft og mörgum sinnum sagt að þetta sé lélegur samningur og sérlegur ráðgjafi Ríkisstjórnarinnar, Joly, hefur sagt að við eigum ekki séns að borga þetta.
Þarf fólk frekari sannana við?!
Freyr (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 15:38
Einu sinni fluttu framtaksamir menn inn forláta froðuvél til að halda froðuböll á heilu skemmtistöðunum... aðeins ein froðuvél er öflugri hér á landi, hún heitir Samfylkingin. Og allt of margir gleypa þá froðu - undarlega eins og hún er nú vond.
Freyr (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 15:41
Freyr og heldur þú að Eva Joly ráði þessu? Hún er jú bara þingmaður á Evrópuþinginu? Og henni finnst að eigi að sýna okkur skilning og það er vel en hún ræður nú ósköp litlu sjálfu. Og hún er ekki ráðgjafi ríkisstjórnarinnar heldur sérstaks saksóknara. Margt gott í hennar rökum en hún er ekki hagfræðingur, viðskiptafræðingur heldur lögfræðingur. Og sérhæfð í rannsóknum á efnahagsbrotum fyrirtækja og einstaklinga. Um 700 sérfræðingar AGS, megnið af í Íslenskum hagfræðingum telja að við ráðum við þetta. Þó vissulega sé óvissa um stöðu okkar eftir 7 ár. Svo eru Hollendingar og Bretar búnir að borga þetta til innistæðueigenda vegna samninga við okkur. Þ.e. Árni Matt og Geir Haarde og fleiri samþykktu að við mundum abyrgjast innistæðutrygginar upp á lámarksupphæð. Og um 27 lönd og AGS eru sammála málstað Hollendinga og Breta.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.8.2009 kl. 15:57
Bendi líka á að rök Ragnari Hall er hafnað í nýju lögfræðiáliti. Í frétt hér á mbl.is segir
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.8.2009 kl. 16:02
Íslendingar, Bretar og Hollendingar sættust á að leysa þessa deilu með pólitískum hætti og í upphafi samningaviðræðna sættust deiluaðilar á svokölluð Brusselviðmið sem m.a kveða á um að tekið skuli tillit til efnahagslegrar stöðu Íslands.
Samningur sem hæglega getur leitt til ríkisgjaldþrots samrýmist klárlega ekki þeim viðmiðum. Á þeim forsendum má fara fram á nýjar viðræður.
Það sem meira er þá er ákvæði í samningnum sem kveður á um að hann skuli endurskoða ef skuldastaða ríkissjós reynist verulega en AGS hafði áætlað í október 2008. Sú staða er þegar komin upp þannig að ef eitthvað hald er í öryggisákvæðinu ættu nýjar viðræður að hefjast hvort eð er.
Það verður ekkert viðskiptastríð við þessar þjóðir. Því hefur engin hótað nema Þórólfur Matthíasson.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 16:06
Og við Brussel viðmiðin var jú staðið að hluta. T.d. af öllum lánum okkar eru þarna um lægri vexti að ræða og þeir fastir ekki breytilegir eins og hjá öðrum lánum okkar. Uppgreiðslur án kostnaðar eru líka í þessu og lengri tími án borgana. Lengri lánstími og ekki lokað á endurskoðun á láninu. Og það hafa miklu fleiri bent á viðskiptastríð. T.d. Steingrimur J. Og eins hafa matsfyrirtæki bent á lækkað lánshæfismats þar sem við stöndum ekki við samninga. Og margir bent á að það muni lokast á alla lánamöguleika okkar. Og heldur þú að Bretar og Hollendingar noti ekki öll tækifæri til að innheimta upphæð sem nemur rekstri kannski 20 sjúkrahúsa á ári og sem nemur um 15 þúsundum á alla íbúa Breta og Hollendiga. Held að við mundum ganga hart eftir ef einhver skuldaði okkur sem næmi um 5 millörðum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.8.2009 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.