Leita í fréttum mbl.is

Landsvirkjun í vanda?

Landsvirkjun var nú í síđustu viku ađ skrifa undir samninga viđ Alcan um orkusölu vegna stćkunar íSAL í Straumsvík. Nú viku seinna er lánshćfi LV lćkkađ úr AA- í A+ sem ţýđir vćntanlega hćkkađa vexti fyrir LV. Vona ađ ţeir  hafi tekđ tillit til ţess viđ samninganna sem ég efast um.

Var ađ hlusta á samtal Sigurđar G Tómassonar og Guđmundar Ólafssonar hagfrćđings á Útavarpi Sögu í gćrmorgun. Ţar komu ţeir međ ágćtan punkt. En hann er ađ Landsvirkjun hljóti ađ sćkjast eftir ţví ađ fá lágt verđ fyrir orkuna sem ţeir selja stóriđju. Ţví ađ ţađ sé LV sem leggi áherslu á leynd yfir orkuverđi. Ef verđiđ vćri upp á borđum ţá vćri samkeppni um ađ semja viđ ţá og ţá fengist mun hćrra verđ. Sem mundi kalla á betri og ađrđbćrari stóriđju til ađ nýta ţessa orku.

Frétt af mbl.is

  Lánshćfismat Landsvirkjunar lćkkađ
Viđskipti | mbl.is | 22.12.2006 | 16:17
Alţjóđlega matsfyrirtćkiđ Standard & Poor's hefur lćkkađ lánshćfismat á langtímaskuldbindingum Landsvirkjunar í erlendum myntum lćkkađi í A+ úr AA- og eru horfur stöđugar. Lánshćfismat á efnahag félagsins lćkkađi einnig í A+ úr AA- og eru horfur áfram neikvćđar. Ţá lćkkađi S&P lánshćfiseinkunina á langtímaskuldbindingum í innlendri mynt í AA úr AA+.


mbl.is Lánshćfismat Landsvirkjunar lćkkađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband