Leita í fréttum mbl.is

Landsvirkjun í vanda?

Landsvirkjun var nú í síðustu viku að skrifa undir samninga við Alcan um orkusölu vegna stækunar íSAL í Straumsvík. Nú viku seinna er lánshæfi LV lækkað úr AA- í A+ sem þýðir væntanlega hækkaða vexti fyrir LV. Vona að þeir  hafi tekð tillit til þess við samninganna sem ég efast um.

Var að hlusta á samtal Sigurðar G Tómassonar og Guðmundar Ólafssonar hagfræðings á Útavarpi Sögu í gærmorgun. Þar komu þeir með ágætan punkt. En hann er að Landsvirkjun hljóti að sækjast eftir því að fá lágt verð fyrir orkuna sem þeir selja stóriðju. Því að það sé LV sem leggi áherslu á leynd yfir orkuverði. Ef verðið væri upp á borðum þá væri samkeppni um að semja við þá og þá fengist mun hærra verð. Sem mundi kalla á betri og aðrðbærari stóriðju til að nýta þessa orku.

Frétt af mbl.is

  Lánshæfismat Landsvirkjunar lækkað
Viðskipti | mbl.is | 22.12.2006 | 16:17
Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfismat á langtímaskuldbindingum Landsvirkjunar í erlendum myntum lækkaði í A+ úr AA- og eru horfur stöðugar. Lánshæfismat á efnahag félagsins lækkaði einnig í A+ úr AA- og eru horfur áfram neikvæðar. Þá lækkaði S&P lánshæfiseinkunina á langtímaskuldbindingum í innlendri mynt í AA úr AA+.


mbl.is Lánshæfismat Landsvirkjunar lækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband