Fimmtudagur, 27. ágúst 2009
Furðulegir Íslendingar!
- Við vorum ekki að æsa okkur svo yfir að Geysir Green væri að kaupa hluta í Hitaveitu Suðurnesja. Við vorum ekki að æsa okkur yfir því þó að Orkuveita Reykjavíkur væri að kaupa hluta í Hitaveitunni þó að fólk ætti að gera sér grein fyrir að OR var að kaupa hluta í samkeppnisaðila.
- Við erum búin að setja lög sem tryggja að orkuauðlindir eru í almannaeign. HS orka hefur aðeins nýtingar rétt í afmarkaðan tíma.
- Við erum til í selja Álverum orku sem er alveg sambærilegt því t.d. öll orka Kárahnjúka er bundin Reyðaráli í 30 til 40 ár.
- Við erum að vonast eftir erlendum fjárfestingum en við við bönnum að það sé í sjávarútvegi, er verið að reyna að koma í veg fyrir að það verði í landbúnaði. Hvað mundir fólk segja ef að einhver vildi kaupa Eimskip. Þá held ég að menn yrðu brjálaðir.
- Man fólk eftir því þegar að:
- Irvin olíufélagi vildi koma hingað?
- Hvernig að allir neituðu Bauhaus um lóð hér í lengri tíma?
- Það eins sem útlendingar hafa virkilega fengið að fjárfest í er stóriðja. En það gengur ekki til lengdar.
- Fólk vill kannski frekar að snillingarnir sem settu hér allt á höfuðið séu þeir einu sem fjárfesta hér til framtíðar.
- Fólk búið að gleyma að GeysirGreen á nú meirihluta í HS orku. Og það skilgetin afurð snillingana í bönkunum hér fyrir hrun.
Get ekki skilið ef að Magma er fyrirtæki sem við skoðun reynist almennilegt og með raunhæfar áætlanir sé eitthvað verra en hálf sturlaðir Íslenskir fjárfestar. Eða að ríkið þurfi að skaffa um 12 milljarða til að kaupa þennan hlut OR.
Ef að málið er að útlendingar megi bara fárfesta hér á einhverjum sviðum sem við höfum ekki áhuga á þá kemur ekkert fjármagn hingað eða við þurfum að gefa þeim eitthvað í staðinn eins og orku til stóriðju.
Er ekki frekar ráð að tryggja hagsmuni almennings með lögum reglum. Gera ríkar kröfur til fjárfesta um orðspor og reynslu og hætta þessari sveitamennsku.
Auðvita á ekki að leyfa þeim að vaða hér yfir okkur á skítugum skónum en fyrr má nú aldeilis fyrr vera.
Síðan má benda fólki á að það telur ekkert óeðlilegt að Íslensk fyrirtæki fari í framkvæmdir á orkusviðinu í öðrum löndum.
Segir óraunhæft að ríkið kaupi hlut í HS Orku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:17 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 969485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Lykilsetningin í þessari færslu þinni er: "Get ekki skilið ef að Magma er fyrirtæki sem við skoðun reynist almennilegt og með raunhæfar áætlanir sé eitthvað verra en hálf sturlaðir Íslenskir fjárfestar."
Heimasíða þessa fyrirtækis minnir helst á Remax-útibú í Árbænum (með fyllstu virðingu fyrir Árbænum). þarna eru gífuryrði um að fyrirtækið ætli að verða það stærsta á sviði fjárfestinga í jarðvarmanýtingu í heiminum.
En þegar raunveruleg umsvif fyrirtækisins í dag eru skoðuð, þá reynast þau algjört grín. Smotterí. Tilfallandi smáfjárfestingar hér og þar. Ekkert sem nær máli.
Allt varðandi þetta Magmakompaní minnir á FL Group eða viðlíka lukkuriddarafyrirtæki.
Við það bætist að innan orkugeirans hérna heima er þrálátur orðrómur um að tilteknir einstaklingar úr íslensku útrásinni séu með puttana í þessu.
- Maður hefði haldið að hrunið hérna fyrir fáeinum mánuðum hefði átt að verða til þess að við færum varlegar í að treysta svona gæjum...
Stefán Pálsson (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 11:51
Stefán það væri nú gaman að vita hvort að eitthvað erlent fyrirtæki standist skoðun skv. þessu. Bendi nú að að vandræðin í þessu máli eru nú að stórum hluta til vegna OR. Sem ég held að þú þekkir. Í eigu Reykjavíkur að mestu en hefur farið um landið og keypt upp alla hugsanlega samkeppnisaðila. Rauk í að kaupa í HS orku og kaupa hlut Hafnarfjaraðar áður en þeir vissu hvort þeir máttu það skv. samkeppnislögum.
Ég er á því að önnur orkufyrirtæi eigi að verja en spurning hvort að HS orka sé eitthvað sem þurfi að verja og þá frá hverju? Nú á þetta Magna ekki meirihluta í HS orku? Og því þarf að spyrja sig hvernig ætlar Ríkið að ganga inn í svon samning? Ef að kostnaður við það verður 12 milljarðar. Hvar á þá að skera niður á móti. Minni þig á að rekstur Hafnafjarðar sem á í raun þessa peninga er 4 til 5 milljaðrar hugsa ég.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.8.2009 kl. 12:00
Ég er sammála því að stóru mistökin í málinu voru gerð í tengslum við einkavæðinguna á HS.
Orkuveitan átti heldur ekkert með að reyna að kaupa þennan hlut í fyrirtækinu. Varðandi uppkaup OR á litlum veitufyrirtækjum annars staðar á landinu sýnist mér hins vegar að frumkvæðið hafi frekar komið frá heimamönnum.
Stóra vandamálið er samt að hugmyndin um samkeppni á orkumarkaði eins og reynt er að praktísera hana hér heima, er í grundvallaratriðum röng. Þessi viðleitni til að hluta niður orkukerfið og dreifa stjórnun þess og uppbyggingu á hendur margra óskyldra aðila í innri samkeppni er dæmd til að skila okkur dýrari og ótryggari orku.
Stefán Pálsson (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 12:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.