Leita í fréttum mbl.is

Bendi á eftirfarandi staðreynd

Sigumundur Davíð talaði í dag um að Icesave væri mesta hneyksli Íslandssögunar. En honum væri holt að lesa eftirfarandi eftir Egil Helgason:

Stóra hneykslið

Icesave er ekki mesta hneyksli íslenskrar stjórnmálasögu.

Það er alveg rangt hjá Sigmundi Davíð.

Icesave er hins vegar afleiðing mesta hneykslis íslenskrar stjórnmálasögu.

Sem er að stjórnvöld skyldu horfa aðgerðalaus upp á klíkur “óreiðumanna” taka völdin í landinu – nei, beinlínis hjálpa þessum klíkum að ná völdum – og aðhafast ekki neitt þegar fjármálakerfi þjóðarinnar var fór gjörsamlega úr böndunum uns ekki varð komist hjá huni.

Sigmundur Davíð mætti gefa þessu gaum, en kannski ekki von til þess


mbl.is Icesave-umræðu að ljúka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Eftirtaldir eru tilnefndir sem helstu sökudólgar hins séríslenska efnahagshruns:

  • Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson fyrir að einkavinavæða bankana og helstu ríkisfyrirtækin. Án þeirra hefði ekkert af þessu farið í gang.
  • Auðmennirnir 30 fyrir græðgi. Græðgi er þekkt fyrir að vera ein af dauðasyndunum sjö.
  • Seðlabankinn, Fjármálaeftirlitið og erlendir seðlabankar fyrir skort á eftirliti.
  • Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon fyrir að ætla að láta saklausan íslenskan almenning borga Icesave reikninginn að fullu.
  • Breska ríkið fyrir að beita hryðjuverkalögunum.
...og sigurvegarinn er:__________________

Haukur Nikulásson, 27.8.2009 kl. 20:19

2 identicon

Af því mönnum er tíðrætt um að Framsóknarmenn vilji ekki játa sína ábyrgð á hruninu má alveg benda á eftirfarandi ræðu, sem Eygló Harðardóttir, ritari flokksins hélt við 2. umræðu um Icesave...

http://www.althingi.is/altext/hlusta.php?raeda=rad20090821T161300&horfa=1

Sigurður (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 20:33

3 Smámynd: Björn Birgisson

Enginn vinnur - Framsókn tapar.

Björn Birgisson, 27.8.2009 kl. 20:54

4 identicon

Hver kaus flokkana?

Samfylkingin (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband