Leita í fréttum mbl.is

Sjávaútvegsráðherra hvað ert þú að segja?

 Gaman væri að sjávaútvegsráðherra segði okkur hvaða afurðarverð þessi hvalir væru að skila okkur. Og hvað ríkið væri að borga með þessu hvalveiðum

af www.visir.is

Sjávarútvegsráðherra: Bandaríkjamarkaður lítt fýsilegur kostur

Sjávarútvegsráðherra segir ekki stórmannlegt að kenna hvalveiðum um vanda íslenskra afurða á Bandaríkjamarkaði. Vandi þeirra felist í of lágu afurðaverði sem hafi ekkert með hvalveiðar að gera.

Baldvin Jónsson, framkvæmdastjóri kynningarfyrirtækis í Bandaríkjunum, sagðist í kvöldfréttum útvarps í gær þegar sjá neikvæð áhrif hvalveiða á kynningu íslenskra afurða í Bandaríkjunum. Whole Foods verslunarkeðjan hafi hætti við kynningu á íslenskum vörum í Virginíu fylki sem vera átti í janúar.

Þessu eru Einar K Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ósammála. Hann segir að menn ættu að snúa sér að hinu raunverulega vandamáli, sem sé að bændur fái ekki það afurðaverð sem dugar til að gera Bandaríkjamarkað að fýsilegum kosti, raunar telji framleiðendur að þetta lakasti markaðurinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband